Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 55 ari hálfleiknum. Júgóslavarnir réöu ekkert viö hann þó þeir legöu sig alla fram. Isakovic náöi aö lauma inn einu marki úr horninu áöur en Kristján geröi 19. mark íslands úr víti. Þá kom aö Þorbjarnar-þætti og Cvetkcov — „magaþættinum". Holpert skoraöi síöan 13. mark Ólympíumeistaranna er tvær og hálf mín. var til leiksloka. isakovic tók skömmu síöar vítakast — en Brynjar kom þá inn á og varöi sem fyrr segir. Hann haföi ekki sagt sitt síöasta orö — lokaöi markinu [jaö sem eftir var ieiksins og fimmtán sek. íyrir leikslok skoraöi svo Þorbjörn fyrirliöi Jensson síöasta . markiö — sjö marka sigur í höfn. Ahorfendur risu úr sætum sínum er hálf mínúta var eftir af leiknum, klöppuöu og stöppuöu, hylltu ís- lensku hetjurnar — og þeir voru ekki síöur hetjur en leikmennirnir, Bogdan og Guöjón liösstjóri. Stemmningin var eins og oft áöur, á heimsmælikvarða. Þaö trylltist hreinlega allt í Höllinni undir lokin — fagnaöarlætin stórkostleg. „Ólympíuinnsiglid" rofið Þetta var íyrsti sigur íslands á Júgóslövum í handknattleik. Liðin gerðu jafntefli á Ólympíuleikunum í sumar og síöan höföu meistararnir frá Los Angeles ekki tapaö leik. En það hlaut að koma aö því — og ánægjulegt er aö ísland skuli hafa oröið þjóöin sem rauf „Ólympíu- innsigliö". Júgóslavar hafa örugglega ekki búist viö slíkri baráttu frá íslend- ingum í íeiknum í gær sem saun oar vitni. Eftir Vestmannaeyjaleik- inn sagöi þjálfari Júgóslava aö sín- Ir menn væru í betri iíkamlegri æf- ingu en íslendingarnir þannig aö iiö sitt ætti meiri vinningsmögu- ieika í gærkvöldi. Þetta afsannaö- ist rækilega — íslendingarnir böröust grimmilega, án þess aö vera grófir. Þeir voru staöráönir í aö hefna ófaranna frá Eyjum. Ekki með ofbeldi iieldur glæsileik. Tignarlega. Og þaö geröu þeir svo sannarlega og eftirminnilega. Þessi ieikur veröur iengi í minnum haföur sem einn stærsti dagur ís- ienskrar handknattleikssögu. Ekki bara sigur — sjö marka burst á sjálfum Ólympíumeisturum. Skemmtilegasta landsliöi heims- ins. Ólympíumeistararnir voru ein- faldlega teknir í kennslustund. Þeir mættu hér einfaldlega ofjörlum sínum. Leikmenn iiösins :iáðu ekki aö beita eikflettum sínum sem skyldi vegna frábærs varnarleiks slands, og þá varö einstaklings- framtakiö aö faka viö. .angskotin — og þau :»á Einar um! sienska liðið Einar já, hann var frábær. Samt er ekki hægt aö tína einn mann úr. Allir eikmenn slenska iiösins iéku rábærlega. Þeir [óku meö lijart- anu. Þeir íóku vyrir 'slensku þjóö- 'na — [jeir léldu uppi neiðri henn- ar. °áll Ólafsson blómstraöi :' síö- ari nálfleik einsog áður sagöi, Þor- bergur átti mjög góöa kafla, Krist- 'án einnig — Júgóslavar réöu ekk- ert viö íann á köflum. Svona má telja endalaust en oess gerist ekki þörf. Þetta var sigur iiösheildar Allir eiga skiliö hól og mikið af þvi. Júgóslavar beittu ekki vara- skeifum sínum, ástæöa tapsins var ekki sú aö þeir reyndu ekki, heldur gátu beir ekki. islendingar voru einfaldlega mun oetri. Einfalt mál. Ég leyfi mér aö óska íslensku þjóö- inni til hamingju. MÖRK iSLANDS: Páll Ólafsson 7, Kristján Arason 6 (3 víti), Þor- bergur Aöalsteinsson 3, Siguröur Gunnarsson 1, Bjarni Guömund- sson 1, Þorbjörn Jensson 1 og Þorgils Óttar Mathiesen 1. MÖRK JÚGÓSLAVÍU: Isakovic 4, Holpert 2, Vujovic 2, Mrkonja 2, Cvetkcov 2 og Kuzmanowski 1. Dómarar voru þeir sömu og í hinum leikjunum, Danirnir Palle Thomasen og Leif Eliasen. Sest aö segja sem minnst um þá, en spek- ingurinn sagöí: „Þeir kunna ekki aö dæma eftir nýju reglunum." Mikiö má vera ef paö er ekki satt. — SH Morgunblaóiö/Júlíus • Handagangur í öskjunni. Oæmdur hefur verið uöningur á Guómund Guömundsson sem íiggur engst til hægri, Mrkonja (nr. 7) og Kuzmanowski (nr. '1) Eialda báðir á knettinum og eru mikið að flýta sér. Þorbjörn yrirliöi og Pusnik markvörður Júgóslava blanda sér einnig í málið. Sannarlega engin ’ognmolla á fjölum Laugardalshallarinnar í gærkvöldi. „Gáfu raunverulega meira en þeir gátu“ „ÉG FANN mig geysilega vel í kvöld," sagöi Einar Þorvaröarson, markvöröurinn frábæri, eftir ’eik- inn. „Ég var alls ekki ánægöur meö mig í hinum leikjunum. Ég varö fyrir miklu áfalli : Tékkaleiknum ; Frakklandi er skorað var hjá mér : lokin en ég er aö ná mér upp eftir þaö. Vörnin hjá okkur var frábær og þá gengur mór alltaf betur. Þetta var frábær ieikur hjá íiöinu í heild. Viö brutum þá bara niöur,’’ sagöi Einar. „Hlekkur í keöjunní“ „Ég er bara einn hlekkur: keöj- unni — en þaö kom í minn hlut aö gera mikiö .' síðari hálfleiknum," sagöi Páll Ólafsson, en hann fór á kostum :' seinni hálfleik. „Við vor- um akveönir t því aö spila fast eftir Vestmannaeyjaleikinn — [ió betta hafi verið [angt frá því eins gróft og þá. Viö lókum bara fastar á móti þeim í vörninni. Þá varöi Einar náttúrulega frábærlega — og Brynjar íka í !okin. Já, baö er rrá- bært aö vinna Ólympíumeistarana meö sjö marka mun og fé ekki nema orettán mörk á sig!“ sagöi Páll. „Góöur eikur“ „Þetta var góður leikur ‘ sagöi í áogdan Kowalczyk, Sandsliös- 1 þjálfari. Ég spurði Sogdan hvort petta væri oesti ieikur iiösins undir lians stjórn. „Já, meöal þeirra bestu. Viö lékum mjög vel gegn Ungverjum í Frakklandi, gegn Austur-Þjóöverjum í Noregi f haust og líka gegn Dönum í Danmörku í haust. Þessi 'eikur var svipaöur þeim." Ég spuröi hann hvort hann hefði fagt sérstaklega á ráöin eftir has- arinn í Eyjum í fyrrakvöld. „Já, ég geröi það. Þaö sem geröist í þeim leik var eitthvað nýtt fyrir íslensku leikmennina — og í kvöld böröust þeir ívöfalt betur en áöur — þeir gáfu raunveruiega meira í ieikinn en [oeir gátu! Ef menn vilja ná árangri í hand- bolta veröur alltaf aö gefa sér tíma og geta beöiö eftir árangrinum. í Viö æföum í fyrrasumar — : fyrsta , skipti sem æft er yfir sumartimann i og árangur þeirra æfinga erum viö að sjá í dag," sagöi Bogdan. Hann i bætti því viö aö í dag værum viö í , hópi 8—12 bestu þjóöa i heimi. I „Viö erum komnir meö stööugleika ! : ieik okkar. Viö töpum kannski | meö íveimur, fjórum eöa sex mörkum gegn stórþjóöum — ekki ; með 14 eöa 15 eins og stundum • áöur. Leikur okkar sveiflast aldrei verulega mikiö til. En þetta kostar gífurlega vinnu," sagöi Bogdan og | hristi höfuöiö. W . | Leikurinn i tölum Skot I s ? O 'S S c 1 ?! ~! if Varin akot i! Línu- ff u. Einar Jorvardarson 20 Mrynjar Xvaran 3 Siguröur Gunnarston 4 % 25% 1 2 1 2 °éll Ólafsson 10 7 70% 3 3 2 Kríatjén Arason 0 8/3 86,7% 3 2 1 Guóm. xudmundaa. 2 2 2 1 Bjami Guðmunduon 2 H 50% ■s 1 Porbergur AöaUternt s 3 60% 1 ■i 3 1 Þorbjðm Jonnon 11 1 100% i Porgils Óttar 1 1 100% Jakob Sigurðsaon 1 1 | Ribe sló Árhus KFIIM úr bikarnum: Fjórframlengt RIBE, handknattleiksliðíð sem þeir Gísli Felix Bjarnason og Gunnar Gunnarsson leika með í Danmörku, tryggði sér rétt til að eika í 8-liða úrslitum < bikar- keppninni, er þeir jigruöu 1. deildarliöið Árhus KFUM með 35—34 eftir að leikurinn haföi verið framlengdur fjórum sinn- im, og stóð ieikurinn yfir í einn og nálfan tíma. Leikurinn fór fram í Ribe í gærkvöldi aö viöstöddum 1000 áhorfendum sem studdu rækilega viö oakiö á heimamönnum, sem [ höföu keypt eikinn til sin, en hann átti aö vera : Árhus. Leikmenn Ribe -tomust 8—4 um nniöjan -'yrri nálfleik, en Árhus KFUM tókst aö íaga stöóuna fyrir leikhlé og haföi yfir 13—12, í hálf- leik. Siöari hálfleikur var mjög jafn og spennandi og var jafnt á flestum tölum og eftir venjulegan leiktíma var staöan jöfn, 23—23, þá var framlengt tvisvar sinnum 5 mín, og enn var staöan jöfn 25—25, og aftur framlengt í tvisvar sinnum 5 mín. Þá var staöan 29—29, þá var spilaö í einu sinni 5 mín. og aftur var staöan jöfn 32—32. Enn var framlengt í einu sinni 5 mínútur og var hann mjög spennandi, Árhus komst í 34—33 þá jafnaöi íslenski leikmaöurinn Gunnar Gunarsson úr vítakasti og 10 sekúndum fyrir leikslok tókst Gunnari aö skora og tryggja Ribe sigur eftir eins og hálfs klukkutima viöureign. Flest mörk Ribe skoruöu Gunn- ar Gunnarsson 8, og Anders Dhal 7. m hs [i[v[i £JXl0K3 AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK Laxfoss 19. feb. Bakkafoss 1. mar. City of Perth 13. mar. Laxfoss 21. mar. NEWYORK Laxfoss 17. (eb. 3akkafoss 27. feb. City of Perth 11. mar. Laxfoss 19. mar. HALIFAX Laxfoss 22. feb. Laxfoss 25. mar. 3RETLAND/MEGINLAND 1MMINGHAM Eyrarfoss 17. feb. Álafoss 24. feb. Eyrarfoss 3. mar. Alafoss 10. mar. FELIXSTOWE Eyrarfoss 18. feb. Álafoss 25. feb. Eyrarfoss 4. mar. Alafoss 11. mar. ANTWERPEN Eyrarfoss 19. feb. Álafoss 26. feb. Eyrarfoss 0. mar. Álafoss 12. mar. ROTTERDAM Eyrartoss 20. feb. Álafoss 27. íeb. Eyrarfoss 6. mar. Álafoss 13. mar. HAMBORQ Eyrarfoss 21. feb. Alafoss 28. íeb. Eyrarfoss 7. mar. Alafoss 14. mar. GARSTON Fjallfoss 25. feb. USSABON Skeiösfoss 6. mar. LEIXOES Skeiösfoss 7. mar. BILBAO Skeiösfoss 8. mar. NORÐURLÖND/- EYSTRASALT 8ERGEN Skógafoss 16. veb. Reykjafoss 22. feb. Skógafoss 1. mar. Reykjafoss 8. feb. KRISTIANSAND Skógafoss 18. feb. Reykjafoss 25. feb. Skógafoss 4. mar. Reykjafoss 11. mar. MOSS Reykjafoss 26. feb. Skógafoss 5. mar. Reykjafoss 12. mar. Reykjafoss 19. mar. HORSENS Skógafoss 21. íeb. Skógafoss 7. mar. GAUTABORQ Skógafoss 20. íeb. Reykjafoss 27. feb. Skógafoss 6. mar. Reykjafoss 13. mar. KAUPMANNAHÖFN Skógafoss 22. feb. Reykjafoss 28. feb. Skógafoss 8. mar. Reykjafoss 14. mar. HELSINGJABORG Skógafoss 22. feb. Reykjafoss 1. mar. Skógafoss ð. mar. Reykjafoss 15. mar. HELSINKI Hornburg 4. mar. PÓRSHÖFN Skógafoss 25. íeb. Reykjafoss 4. mar. VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -fram ogtil baka fra REYKJAVIK alla manudaga fra ISAFIRÐl alla þnöjudaga fra AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.