Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 „Seðill í Orgelsjóð Hallgrímskirkju“ Orgelsjódi llallgrímskirkju hafa borist ýmsar stórar gjafir undan- farna daga frá einstaklingum, sem gefió hafa allt að 50.000 kr. til minn- ingar um sína nánustu, segir í frétt frá sjóónum. Orgelsjóóur vill minna á, aó framlögum og ábendingum má koma til skrifstofu sjóósins í Hall- grímskirkju, sem opin er alla daga nema laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Hér á eftir koma nöfn stuó- ningsmanna tímabilió 31. jan.—13. febr. en nöfn gefenda og framlög verða færö í sérstaka skrautbundna bók, sem varðveitt verður í kirkj- unni um ókomna tíö. Þorkell Sigurbjörnsson, Sigtúni 29, Rvk. Egill Sandholt, Gullteigi 18, Rvk. Höskuldur Ólafsson, Einimel 15, Rvk. Gréta Önundardóttir, Kleppsvegi 26, Rvk. Guðrún Sveinsdóttir, Hofgörðum 15, Seltj. Hrefna Hrólfsdóttir, Austurbrún 34, Rvk. Stefán P. Eggertsson, Breiðagerði 17, Rvk. Helga Magnúsdóttir, Hjarðarhaga 26, Rvk. Valbjörg Þórðardóttir, Bragagötu 32, Rvk. Ingólfur Davíðsson Akurgerði 38, Rvk. Helgi Þorláksson, Akurgerði 64, Rvk. Pétur Árnason, Byggðarenda 23, Rvk. Ragnheiður Erla Sveinbjörnsd. Byggðarenda 23, Rvk. SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁ OKKUR Kynnum dag í Starmýri: Mastró súpur í Mjóddinni: Estrella Kartöfluflögur N egrakossa Vaniiiu ogKókos 20% AFSLÁTTUR Koffeinlaust ^ \s\andV*1 ; KYNNINGARAFSLATTUR Nýgrillaðir Kjúklingar J ° - til að taka með sér Lambakjötl AQ í 1/1 skrokkum I niðursagað AÐEINS Opið til kl. 21 i MJÓDDPJNl en til kl. 19 í austurstræti & starmýri. .00 prkg. STARMÝRI 2 AUSTURSTRÆT117 MjÓDDINNI V Sighvatur Jónasson, Otrateigi 12, Rvk. Jón Þórarinsson, Melgerði 17, Rvk. Jónas Kristjánsson, Sunnubraut 6, Kóp. Ástráður Sigursteindórsson, Sigtúni 29, Rvk. Sigríður Jónsdóttir Leifsgötu 5, Rvk. Kristín Þorláksdóttir, Eskihlíð 6A, Rvk. Jón Emil Guðjónsson, Eskihlíð 6, Rvk. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Bjarnarstfg 6, Rvk. Sigurlína Guðjónsdóttir, Furugerði 1, Rvk. Berta G. Engilberts, Rauðalæk 29, Rvk. Eyjólfur Davíðsson, Rauðalæk 29, Rvk. Sigurður Sigurðsson, Hverfisgötu 55, Rvk. Friðbjörn Agnarsson, Bjarnarstíg 12, Rvk. Sigurjón Heiðarsson, Hjarðarhaga 24, Rvk. Anna Þ. Sigurðardóttir, Laugarnesvegi 118, Rvk. Sigurður Markússon, Kjalarlandi 19, Rvk. Axel Gíslason, Þrastarlundi 2, Garðabæ. Vilhjálmur Ingvarsson, Sæbraut 11, Seltj. Jóhann J. Ólafsson, Sundaborg 13, Rvk. ólafur B. Thors, Hagamel 6, Rvk. Eggert Hauksson, Fögrubrekku 45, Kóp. Indriði Pálsson, Safamýri 16, Reykjavík. Óli Björn Hannesson, Greniiundi 1, Garðabæ. Svanlaug Alda Árnadóttir, Grenilundi 1, Garðabæ. Jóhanna Þórarinsdóttir, Eskihlíð 6A, Reykjavík. Jón Þorsteinsson, Tjarnarstíg 3, Seltj. Erla Elín Hansdóttir, Ljósheimum 20, Rvk. Hanna Helgadóttir, Hjarðarhaga 64, Rvk. Selma Jónsdóttir, Ægissíðu 54, Rvk. Sigurður G. Jónsson, Háteigsvegi 1, Rvk. Pétur Baldursson, Skagabraut 4, Akranesi. Einar Kristinsson, Markarflöt 12, Garðabæ. Guðjón Sigurðsson, Tjarnarbóli 10, Seltj. Viðar Þorsteinsson, Holtaseli 36, Rvk. Vigfús Ingvar Ingvarsson, Mánatröð 18, Egilsstöðum. Svala Sigurðardóttir, Vatnsstíg 4, Rvk. Unnur Sigurðardóttir, Ránargötu 23, Rvk. Ágúst Jónsson, Nesbala 7, Seltj. Valdís Guðmundsdóttir, Njálsgötu 55, Rvk. Sigurjón Elíasson, Njálsgötu 55, Rvk. Bjarni Einarsson, Brekkugerði 30, Rvk. Ólafur Björgúlfsson, Háteigsvegi 14, Rvk. Hörður S. Arinbjarnar, c/o Fótóhúsið, Þingholtsstræti 1, Rvk. Kristján Þórðarson, Kleifarási 16, Rvk. Börkur Árnason, Kambaseli 30, Rvk. Greiðslutregir Grænlendingar Kaupmannahöfn, 12. febrúar. Frá Nils Jörgen Bruun fréttaritara Mbl. Grænlendingar eiga í stöðugt meiri erfiðleikum með að greiða ým- is gjöld til hins opinbera, svo sem fyrir húsaleigu, hita, vatn og raf- magn. I höfuðstað Grænlands, Godt- háb, búa um 10.000 manns og skulda þeir 130 milljónir danskra króna fyrir framangreinda þjón- ustu. Eru ógoldnu skuldirnar tvö- falt hærri en í janúar 1981. Lögtaksmaðurinn í Godtháb kennir í samtali við Grænlands- radíó þrjósku flestra gjaldenda um vanskilin. Segir hann a.m.k. 75% þeirra fjárhagslega í stakk búna til að standa í skilum, en hafi einhverja áráttu til að halda í peninga sína. Lögtaksmaðurinn segir að grípa þurfi til harðra aðgerða til að knýja gjaldendur til greiðslu skuldanna. Verður gripið til þess ráðs að taka rafmagn af hluta fbúðanna dag hvern- Um orkuspár — eftir Pál Berg- þórsson Fréttatilkynning orkuspár- nefndar til skýringar á misheppn- uðum orkuspám undanfarin ár varpar nokkru ljósi á starfsað- ferðir við þesar spár. Mér virtist af þessari tilkynningu að reikn- ingsaðferðir hefðu verið of ein- strengingslegar. Þar sýndist vanta á að liðin reynsla hefði verið notuð á hverjum tíma. Ég varð mér því úti um tölurnar, sem hefur verið byggt á, og skoðaði þær nánar. Súluritið á 1. mynd sýnir í giga- vattstundum hvað notkunaraukn- ing raforku til almennings hefur verið frá ári til árs síðan 1971. (Tölur eru leiðréttar af nefndinni vegna lofthita hvert ár). Fyrstu árin fór notkunaraukningin vax- andi, til ársloka 1975. Eftir það stóð hún í stað til ársloka 1978. Þar með var orðin meira en vafa- söm sú forsenda sem nefndin virð- ist alltaf hafa gefið sér, að notkun- araukning sé og muni verða ákveð- inn hundraðshluti af notkuninni sjálfri. Sú forsenda þýðir að svo lengi sem notkunin er eitthvað vaxandi verður línurit hennar í spám eins og himnastigi, sífellt brattari og nálgast óendanleikann með tímanum. Árið 1979, 1980 og 1981 staðfestu rækiiega að notk- unaraukningin var ekki sífellt vaxandi, fremur sýndist hún minnka. Síðan kom afbrigðilegt ár, 1982, sem nefndin skýrir svo, að þá hafi aukist raforkusala til kyntra hitaveitna. En þó að fullt tillit sé tekið til þess árs í meðal- tali, er augljóst að orkunotkun frá Páll Bergþórsson „En þó aö fullt tillit sé tekið til þess árs í með- altali, er augljóst að orkunotkun frá 1975—1978 gaf þegar rétta vísbendingu um þróunina sem síðan hef- ur orðið, að notkunar- aukningin væri hætt að vaxa, í Gwh talin“. 1975—1978 gaf þegar rétta vís- bendingu um þróunina sem síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.