Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á mb. Happasæl GK-225 sem rær meö linu. Upplýsingar í síma 92-7101. Garöskagi hf. Framtíðarstarf Viljum ráöa til frambúðar röska og ábyggilega stúlku til vélritunar, símavörslu og annarra starfa á skrifstofu í hjarta Reykjavíkur. Vinnutími frá kl. 13.00—17.00. Upplýsingar i sima 93-7148, föstudag, laugar- dag, sunnudag og mánudag eftir kl. 17.00. Vön saumakona óskast sem fyrst Verslunin Mariurnar, Klapparstig 30, s. 17812. Verkamenn Bílstjóri og verkamaöur óskast strax. Bílstjóri þarf aö hafa meirapróf. Uppl. á staönum hjá verkstjóra. Fóðurblandan hf. Grandavegi 42. Skóladagheimili Öskjuhlíðarskóla, Lindarflöt 41, Garöabæ óskar eftir að ráöa þroskaþjálfa, fóstru til starfa nú þegar. Uppl. í síma 23040 eða 46858. Skólastjóri. Vélstjóra vantar á Nönnu VE, sem er meö nýja vél. Uppl. í síma 98-1701 á kvöldin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Styrkir til náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóöa fram eftirtalda styrki hand islendingum til náms á Spáni á námsárinu 1985—86: 1. Einn styrk til háskólanáms i 9 mánuói. Ætlast er tll aö styrkþegi sé kominn nokkuö áleiöis í háskólanámi og hafi gott vald á spænskri tungu. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 30 ára. 2. Tvo styrki til aö sækja spænskunámskeiö i „Escuela de Verano espanola' í Madrid í júli sumariö 1985. Umsækjendur skulu hafa lokió a.m.k. 3ja ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla Umsóknir um styrki þessa. ásamt staöfestum afritum prófskírteina og meömælum, skulu sendar menntamáiaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25. tabrúar n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu. MenntmálaráOuneytiO 13. febrúar 1985. Norrænir styrkir til þýö- ingar og útgáfu Noröur- landabókmennta Fyrri úthlutun 1985 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta í þýöingu af einu Noröurlandamáli á annaö fer fram á fundi úthlutunar- nefndar í vor. Frestur til aö skila umsóknum er til 1. aprfl n.k. Tilskilin umsóknareyöublöö og nánari upplysingar fást i menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, en umsóknir ber aö senda til Nabofandslitteraturgruppen, Nordisk Ministerrád, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. MenntamálaráOuneytiO, 13. febrúar 1985. Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands Aöalfundur Stjórnunarfélags íslands veröur haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða, fimmtu- daginn 21. febrúar nk. og hefst kl. 12.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aö loknum fundarstörfum mun Þráinn Þor- valdsson, framkvæmdastjóri Útflutnings- miöstöövar iönaöarins flytja erindiö: „íslensk markaösmál á tímamótum." Fundurinn er opin öllum félagsmönnum SFÍ. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku til skrifstofu Stjórnunarfélagsins í síma 82930. STJÓRNUNARFÉIAG ISLANDS iSSio23 LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA PóSthólf 835 - 121 Reykjavík Þýðingasjóður Umsóknarfrestur um framlög úr þýðingasjóöi vegna útgáfu erlendra bókmennta á íslensku máli er framlengdur til 1. mars 1985. Tilskilin umsóknareyöublöö fást í menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Stjórn þýðingasjóös. | fundir — mannfagnaöir Kynning á lýöháskólum Efnt veröur til kynningar á lýöháskólanámi á Noröurlöndum í Norræna húsinu n.k. laug- ardag kl. 15:00. Sagt verður frá námsfyrir- komulagi og námsbrautum, námskostnaöi og námsstyrkjum. Þá veröur sérstaklega fjallaö um tengsl lýöháskólanna viö íslenska skólakerfiö og mat á lýðháskólanámi í ís- lenska framhaldsskólakerfinu. Bæklingar um lýöháskólana munu liggja frammi og sérstök veggspjaldakynning verður á lýðháskólanum í Skálholti. Aögangur er ókeypis og þátttaka öllum heim- il. Reykjavíkurdeild Norræna félagsins. halda almennan fund í Átthagasal Hótel Sögu á morgun, laugardaginn 16. febrúar, kl. 14.00. Stjórnin. vinnuvéiar Ámoksturstæki/lyftari óskast. Óskum eftir liðstýröu ámoksturstæki (Piloader) sem hefur lyftugetu 3,5 tonn að lágmarki (2m3 skófla). Ós hf. Steypuverksmiöja, Suöurhrauni 2, Garðabæ. Sími 651444. þjónusta Bón — Bón Þvottur — Þvottur Fallegur bíll á aöeins þaö besta skiliö og þaö fær hann hjá okkur. Viö þvoum og bónum aö innan sem utan. Notunr aöeins bestu fáanleg efni, vanir menn sjá um aö öll vinna og frágangur séu til fyrirmyndar. Sækjum og skilum bílum ef óskað er. Við erum á Smiöjuvegi 56, kjallara. Athugiö breytt símanúmer — tímapantanir eru nú í síma 82925 eftir kl. 12.00. Geymið auglýsinguna. tiiboö — útboö Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn hitaveituæöar í Selási fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Verk þetta nefnist Selás stofnlögn III áfangi. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5000 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö föstudaginn 22. febrúar nk. kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 d) ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerö, holræsa- og vatnslagnagerö í íbúðarhverfi norðan Graf- arvogs 4. áfanga ásamt lögn dreifikerfis hita- veitu 5. áfanga. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 7000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama staö fimmtudaginn 28. febrúar nk. kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Simi 25800 tii söiu Gjafavöruverslun Til sölu ein af stærri gjafavöruverslunum á besta stað á höfuðborgarsvæðinu. Mikil velta, góöur lager, húsaleigusamningur. Góöir möguleikar fyrir fjársterkan aöila. Tilboö merkt “Verslun-10 44 24 00“ sendist augl. deild Mbl. Áhugamenn um laxeldi ath. Allur útbúnaöur í litla fiskeldisstöö til sölu. T.d. eldiskör, fóöraöar flakrennur, varma- skiptar lagnir o.m.fl. Upplýsingar hjá Árna í síma 75097 eftir kl. 7. IBM S/34 Til sölu IBM S/34 64 k. minni 27,1 MB diska- rými. Eggert Kristjánsson hf. Sundagaröar 4, sími 68 53 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.