Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLÁÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 15. FEBRÚAR 1985 • Andrés Kristjánsson, sem hér svífur inn í teiginn með boltann, lék vel gegn Kroppskultur. Andrés lék vel — er GUIF sigraöi Kroppskultur Fré Magnúsi Þorvakfssyni, tréltamsnni Morgunblaðsins, i Svíþjóð ANDRÉS Kristjánsson lék mjög innar, með 23 stig eftir 18 leiki. vel með GUIF í síöasta leik liösins Redbergslid er efst meö 28 stig og i sænsku 1. deildinni í hand- knattleik um síöustu helgi, er liö- iö sigraöi Kroppskultur á útivellí, 29:25. Andrés var einn besti maö- ur vallarins og skoraöi fimm mörk. Guömundur Albertsson skoraði eitt mark í leiknum fyrir GUIF. GUIF er nú í þriöja sæti deildar- Drott hefur 26 stig — öll liö deild- arinnar hafa lokið 18 leikjum. Urslit leikja um siöustu helgi: H 43 — Drott 20:23 Kristianstad — Lugi 16:18 Redbergslid — Karlskrona 32:23 Kroppskultur — GUIF 25:29 Borlánge — Warta 24:14 Frölunda — Ystad 22:21 Meistaramót unglinga: Þröstur setti ís- landsmet í hástökki MEISTARAMÓT íslands í frjáls- íþróttum innanhúss, fyrir 14 ára og yngri, fór fram í Baldurshaga um síöustu helgi. Þátttakendur voru 150, hvaöanæva af landinu. Eitt Islandsmet var sett, þaö var ungur og mjög efnilegur piltur, Þröstur Ingvarsson frá USAH, hann stökk 1,85 metra í hástökki og átti góöa tilraun viö 1,90 metra. Eldra metiö í hástökkinu átti Stef- án Þór Stefánsson, 1,84 m, sem sett var 1977. Þess má einnig geta aö Þröstur vann allar greinarnar i piltaflokki og er þarna mjög fjöl- hæfur íþróttamaður sem svo sann- arlega á framtíöina fyrir sér. I langstökki telpna náöist mjög góöur árangur, fjórar fyrstu stukku yfir 5 metra og er þaö mjög gott hjá svo ungu íþróttafólki. Heiða B. Bjarnadóttir UMSK sem aöeins er á tíunda ári, náöi mjög góöum árangri i 50 metra hlaupi, hún hljóp á 7,3 sekúndum og var lang fyrst, hún keppti þarna viö sér eldri stelpur sem flestar eru orönar 12 ára. Heiöa er mikiö efni í hlaupakonu. Þaö voru Armenningar sem sáu um þetta mót sem stóö yfir í 15 klukkutíma samanlagt um helgina, og mæddi því mikiö á starfs- mönnum mótsins, en mótiö gekk mjög vel fyrir sig. ÚraM: Héstðkk pilunokkur, 13—14 éra: metrar 1. Þröstur Ingvarsson, USAH 1,85 2. Einar Gunnar Sigurösson, HSK 1,68 3. Kári Hrafnkelsson, UlA 1,60 Hástökk strékaflokkur, 12 ára og yngri: metrar 1. Jósep Anton Skúlason, HSK 1,35 2. Kristinn Þórarinsson. UMSK 1,30 3. Brynjar Sigurösson, UÍA 1,30 Langstökk, án atrennu, atelpur 12 ára og yngri: metrar 1. Auöur Ágústa Hermannsdóttir, HSK 2,32 2. Hafrún Rut Ðachmann, HSK 2,27 3. Heiöa B. Bjarnadóttir, UMSK 2,22 Langatökk án atrennu, piltar 13—14 ára: metrar 1. Þröstur Ingvarsson, USAH 2,74 2. Haukur Snær Guömundsson, HSK 2,66 3. Magnús Aöalsteinsson, HSÞ 2,60 Langatökk stelpna, 12 ára og yngri: 1. Auöur Ágústa Hermannsdóttir, HSK 4,38 2. Hugrún Magnúsdóttir, UMSB 4,30 3. Helena Víöisdóttir, UÍA 4,27 Langstökk telpna 13—14 ára: 1. Helena Jónsdóttir, UMSK 5,33 2. Guörún Arnardóttir, UMSK 5,12 3. Fanney Siguröardóttir, Árm. 5,10 Langstökk stúlkna 12 ára og yngri, án at- rennu: 1. Auöur Ágústa Hermannsdóttir, HSK 2,32 2. Hafrún Rut Bachmann, HSK 2,27 3. Heiöa B. Björnsdóttir, UMSK 2,22 Langstökk telpur 13—14 ára, án atrennu: 1. Guörún Arnardóttir, UMSK 2,61 2. Helena Jónsdóttir, UMSK 2,59 3. Borghildur Ágústsdóttir, HSK 2,45 Langstökk strákar, 12 ára og yngri, án at- rennu: 1. Björn M. Einarsson, UMFB 2,32 2. Jósep Anton Skúlason, HSK 2,23 3. Guömundur Jónsson, HSK 2,21 Þrír sigrar og Globetrotters vilja nú fá konu — „kvenmaöur myndi sóma sér vel í liði okkar“ Globefrotters, hið fræga sýn- ingarliö í körfuknattleik, er nú aö leíta aö konu, sem gæti leikið meö þessu fræga sýningarliöi sem hefur sýnt í 48 ár og hafa hvorki fleiri né færri en 100 millj- ónir manna horft é þá leika listir sínar í fjölmörgum löndum, |>.á m. hafa þeir heimsótt okkur Islendinga fyrir nokkrum árum. Höfuöpaurinn, Charles Harri- son, sagöi aö þeir væru aö leita aö kvenmanni sem hefur mikla bolta- tækni og væri skemmtilegur per- sónuleiki, meira en 200 konur hafa veriö i sjónmáli hjá forráöa- mönnum Globetrotters og mun ein af þeim veröa liðsmaöur Globe- trotters á næsta ári. „Eftir aö þaö hafa oröið stórstíg- ar framfarir í körfuknattleik kvenna, erum viö sannfæröir um aö kvenmaður myndi sóma sér vel í liöi okkar,“ sagöi Harrison. Hann sagöi ennfremur aö þeir heföu viljaö fá Cheryl Miller, sem er í háskólaliöi frá Suður-Kaliforníu og var í landsliöi Bandaríkjanna sem varð Ólympiumeistari í Los Angeles siöasta sumar, en Harri- son vildi hana ekki vegna þess aö jseir vilja ekki taka fólk sem enn er vió nám í háskóla. Þaö eru ekki allir meölimir liös- ins jafn ánægöir meö aö fá kven- mann í liðið. Hubert Ausbie sem er 45 ára og hefur veriö nefndur „Gamli körfuboltaprinsinn" sagöi: „Ég held aö þaö taki liöiö langan tíma aö aölagast nýjum aöstæö- um. Sérstaklega þegar viö erum á feröalögum i langferöabifreiöum, sem eru okkar heimili, þaö veröur mikil breyting aö fá kvenmann í bílinn." Ausbie, sem hefur veriö meö liö- inu í 23 ár, er einnig á móti þessum ráðahag. „Sviti og tár á líkama konu er ekki fögur sjón, viö erum aö reyna aö vera stórir og sterkir strákar, mikiö álag er á leik- mönnum og ekki víst aö kvenmaö- ur þoli þaö,“ sagöi Ausbie. En Curly Neal, sem hefur veriö meö liðinu i 20 ár, sagöi: „Ég held aö þaö veröi dásamlegt aö fá konu í hópinn." Globetrotters léku sinn fyrsta leik 1927, þá undir ööru nafni, en breyttu því fljótlega. Þeir voru út- nefndir af frægu listasafni í New York, sem merkilegur viöburóur í sögu Bandaríkjanna 50 m«tra hlaup pilta 13—14 éra: 1. Þröstur Ingvarsson, USAH 2. Kristján Jónsson, UMSK 3. Arnar Þór Björnsson, HSK 50 matra hlaup stelpna 12 ára og yngri: 1 Heiöa B. Bjarnadóttir, UMSK 2. Hugrún Magnúsdóttir, UMSÐ 3. Helena Viöísdóttir, UÍA 50 matra hlaup talpna 13—14 éra: 1. Helga Lea Egilsdóttir, FH 2. Fanney Siguröardóttir, Árm. 3. Guörún Arnardóttir, UMSK 50 matra hlaup stréka, 12 éra og yngri: 1. Kristinn Þórarlnsson, HSK 2. Birgir Bragason, UMFK 3. Guömundur Jónsson, HSK sek. 6,6 6.7 6.8 sek 7,3 7.7 7.7 sek. 6.7 6.8 6.9 sek. 7.4 7.5 7,5 Héstökk stelpna, 12 éra og yngri: metrar 1. Auöur Ágústa Hermannsdóttir, HSK 1,35 2. Helena Víöisdóttir, UÍA 1,35 3. Hafrún Rut Bachmann, HSK 1,35 eitt tap í Færeyjum ÍSLENDINGAR og Færeyingar, hafa leikið tvo landsleíki í blaki af þremur, bæöi í karla- og kvenna- flokki, í Færeyjum. A miövikudagskvöld sigraöl ís- lenska landsliöiö í bæöi karla- og kvennaflokki. Karlalandsliöiö sigr- aöi 3—1, bæði á miðvikudags- kvöld og í gærkvöldi. Kvennaliöiö sigraöi á miöviku- dagskvöld meö 3—0, en tapaöi svo í gærkvöldi meö 0—3. Kristján Már Unnarsson slasaö- ist, er hann missteig sig illa í leikn- um í gærkvöldi. Kristján, sem lék sinn fyrsta landsleik á miövikudag, var besti maöur liösins á miöviku- dag. Bailey meö United í bikarleiknum í kvöld Firmakeppni Þróttar 1985 Okkar árlega firmakeppni veröur haldin í Vogaskóla helgarnar 23.-24. febr. og 2.-3. mars. Þátttaka tilkynnist fyrir þann 20. febrúar í versluninni Liturinn, Síöumúla 15, s. 84533 eöa 33070. Ath. færri hafa komist aö en vildu. Fré Bðb Hénnm*y, tréNamanni Morgunblaðiin*. é Englandi. GARY Bailey, markvörður Manchester United, hefur nú néö sér af meiöslum þeim sem hrjáð hafa hann alllengi og mun leika með liðinu í bikarleiknum gegn Blackburn Rovers, í Blackburn, en leiknum veröur sjónvarpaö beint um Bretland. Balley meiddist illa á fingri í vet- ur og hefur ungur strákur, Steven Pearce, leikiö í aöalliöi United aö undanförnu. Strákurinn hefur staðiö sig vel, en engu aö síöur tók Ron Atkinson, þjálfari United, þá ákvöröun aö setja hann út. Ekki furöa kannski. • Oldham keypti í gær hinn gam- alkunna leikmann Stoke Brendan O’Callaghan, sem leikur annaö hvort í miöju varnarinnar eöa sem framherji, á 45.000 pund. • Sovéska knattspyrnuliöiö Dyn- amo Moskva er nú á ferö um Bret- land. Fyrsti leikur liösins var í fyrr- akvöld gegn Rangers í Glasgow. Rangers sigraöi í leiknum, 1:0, og skoraöi fyrirliöi liösins Craig Pet- erson, eina markiö. • David „Super-sub“ Fairclough, er nú hjá Manchester City til skoö- unar, en eftir að hann fékk sig lausan frá svissneska liöinu Luc- CL>F< • Gary Bailey, markvörður Manchester United. erne fyrir skömmu, hefur hann reynt ýmislegt til aö komast aö hjá ensku liði aftur, en hann lék meö Liverpool í nokkur ár sem kunnugt Byrjenda- námskeið í golfi VEGNA mikíllar aðsóknar í ném- skeíð Johns Drummond, golf- kennara hjé GR, hefur hann ákveðið aö halda námskeiö fyrir þé sem eru algjörir byrjendur í íþróttinni á mánudögum, þriöju- dögum og míðvikudögum kl. 18—19 og 19—20. Nánari upplýsingar fást i Golf- skólanum í síma 39995 og á skrifstofu GR í sima 84735. Þess má geta aö Drummond hyggst veröa meö púttkeppni á hverjum laugardegi í húsnæöi golfskólans frá kl. 10—15. Þátt- taka er öllum heimil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.