Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTOÐAGUR 16. PBBRÚAR1985 '9 Kynning: Þykkvabæjar franskar Bolludagsbollurnar frá Austurveri Opiö til kl. 20 í kvöld og kl. 10—16 á morgurs laugardag KREDITKORT Vörumarkaöurinnhf. Ármúla 1A — Eiöistorgi 11. „Afnámu vísi- töluna — efna- hagskerfið stórbatnaði“ Sem sjá má af meðfylgj- and úrklippi úr Alþýðu- blað (7. desember 1978) töldi: Alþýðuflokksmenn þá „hjöðnun verðbólgu stærstu kjarabótina". Al- þýðublaðið segir svo, orð- rétt. frá ræðu Kjartans Jó- hannssonar á félagsfundi í Alþýðuflokksfélagi Keykja- víkur: „Þá fjallaði Kjartar um vísitölukerfið og taldi það mjög fastbundið. Endur- skoða þyrfli launastefnuna og takr upp allt annad kerfí. Setja þyrfti ákveðin kaupmáttarmarkmið og hafa það i huga að kaup mátturinn, eins og hann væri mældur, væri laun deiki með framfærsluvísi- tölunni. I verðbólgu væru þó allar tölur meira eða minna úreltar þegar þær birtust, ekki sízt vegna skuldasöfnunar erlendis.*1 Alþýðublaðið hefur eftir Karli Steinari Guðnasyni á sama fundi: „Vísitalan hefði verið álitin vemda kaupmátt og því hefði verið um hana samið i upphafí. Hún gæti þó oft verið verðbólgu- hvetjandi og allir sæju að eitthvað meira en lítiö væri að, þegar verölag hækkaði um hundraðfalds kaup máttaraukningu. Karl taldi að vaxand’ skilningur væri nú á því, að vísitaian gæti verio andstæð hagsmunum launþega enda væri hún engin heilög kýr og allir flokkar bölvuðu henni. — l>að að taka vísitöluna úr sambandi væri ekki það sams og kaupran; þeir sem héldu þao væru á villigöt um ... “ Síðan kemur rúsínan í pyisuendanum, sem Al- þýðublaðið hefur eftir Karli Steinari, þingmanni og formanni í verkalýðsfé- lagi: „Að lokun benti Karl á, að í Finnlandi hefðu kratar og kommúnistar af- numiö vísitöluna og efna- hagskerfíð hefði stórbatn- að“! Það vóru aðrir sem fóni sömu slóð hér á landi 1983/1984 og árangurinn var mikill. Sá árangur hef- ; utgofandi AigyawlMtkurlnn Ritstjtrn og auglyslngodeild Alþydublaðsirti er að Slðu- múla 11. simi «18ðó. Flmmtudagur 7. desember 1978 Sagt frá fundi fllþyduflokksfélags Reykjavíkur um vísitbluna: Hjöðnun verðbólgu stærsta kjaraboa lAlþyðufiokkurim: lætus ekki aftu. lundai: 1. mars n.k. [— Verkalýðshreyfingii hafi [frumkvæði um vísitölumálin lur var haldinn um vlsl- uka'úpp Mrfi (tulumalið i Alþýöu- Annar Irumml.iK:i var Sl«a IfVokksfelagi Keykjavlk- »8. £+*-•** ftur-ó fimmludaginn var. bU*du »uui * kaupt* „Þé var öldin önnur et Gaukur bjó að stöng“ I Þegar A-flokkar sátu í ríkisstjórn (1978) töldu þeir veröbólguna réttílega helzta skaóvaltí efnahagslífsins og stærstu almennu kjarabótina þá aö ná henni niöur, helzt á sambærilegt stig og í nágranna- og samkeppnislöndum. Hjöönun verðbólgu 1983/1984 úr 130% í u.þ.b. 15% (áöur en haustkollhnis ’84 kom til sögunnar) fékk þó ekki þær A-flokkaviötökur sem vænta mátti, enda báöir komnir í stjórnarandstööu. Staksteinar í dag varpa kastljósi á A-flokkaviöhorf til verðbólgunnar 1978 og 1979. ur nú skekkst — en það er önnur saga. ! i Vegið að ! vísítölu — i frá vinstri Fræg urðtí ummæli Lúð- víkii Jósepssonar, fyrrv. formann.- Alþýðubanda ! lagsins, sem hann viðhafði ' í þingræði um vísitöluna. um fáránleik eitingaleik.s kaups og verðlags, eftir einhverjum vísitölureglum Ragnar Arnalds, einnig 1 fyrrv. formaður Alþýðu- ! i bandalags talaði einnig I i um nauðsynlegar breyt- ) I ingar á vísitölukerfínu þar j . sem „höfð yrði viss hlið- i sjón af vióskiptakjörum og j innflutningsverði“. enda hafí „allar verðsveiflur er- lendis mjög óheppileg verð- bólguáhrif innanlands“. Vísitölukerfíð var sem sé gagnrýnt harðlega af tals- I mönnum beggja A-flokk- I anna 1978 og 1979, þegar þeir báru stjórnarfarslega ábyrgð í landinu. Hér skai tínt ti! enn eitt dæmi úr Alþýðublaðinu, úr ræðu Geirs A. Gunnlaugssonar á fíokksfundi: „Vísitöhibindingin hefði j verið til þess að tryggja kaupmátt, en í reynd hefði ' henni kannski tekizt að j tryggja vinnufrið. Vísi- j tölukerfið sjálft væri ekki j verðbólguhvetjandi. en . þcgar fískverð og gengis- | ákvarðanir blönduðust inn ' í, þá kæmi verðbólgan og j síðar röng fjárfesting. | Sparifjármyndun hefði , dregiz* saman. Núna ætti , að breyta kerfínu, sbr. þjóðhagsvísitölu.“ „Hjöðnun verðbólgu stærsta kjarabótin“. l*essi | staóhæfíng er sett fram í ! fímm dálka fyrirsögn í AV j þýðublaðinu í desember \ 1978. I>ar er þess meira að | segja krafízt að „verka- lýðshreyfíngin hafí frum- kva-ði um vísitölumálin“. að færa þau tU réttrar átt- ar, frá þvi sem var. Víxlhækkanir kaup- gjalds og verðlags — eðt'. verðlags og kaupgjald ; ef menn vilja heldur — skrúl'- uðu upp verðbólguna, skckktu samkeppnisstöði: 1 íslenzkrar framleiðslt-, |i heimn og heiman, veiktu , atvinnuöryggi, brenndu al!- a,- krónutöluhækkani; * laun; á báli verðbólgu, og f ýtti: útnutningsframleiðslr æ nær rekstrarstöðvun. í Verðbólgan gerði innlend- an peningasparnað útilok- aðan og þjóðarbúskai > ; okkar æ háðari erlendt. lánsfjármagni, þ.e. erlend- j[ um sparnaði. Viðskiptahalli við umheiminn og erlent skuldasöfnun skópu folsk lífskjör um sinn, en rýra í dag (þ.e. greiðslubyröin útfíutningstekjur um fjórð ung sem og lífskjör í land inu. Hver vill sigla þjóðar skútunni inn í nýja verð- bólguhrinu? V/TfTtTj sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og ; fjarstýringum fram á dekk, ! ef óskaö er, fyrir allar \ stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveidar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík HaHargarðurinn HUSI VERSLUNARINNAF! Þad sem nmi matreidslu- menn > okkar mæla meö um helgina: Úrva! forrétta Hallar- garösins: Fersk hörpuskel meö sítrónu. Skötuselur meö rósa- piparsabyonsósu. Léttsteikt lambalæri Au Jus. Nautahryggsneiö meö sveppum og rjómapip . 'pantanasími " helgarinnar fw • 30400 Orn Arason leikur klassískan gítarleik fyrir matargesti. arsosu Ath. Opnum kl. 18. f. leikhúsgesti. Sukkulaöiís meö hnetulíkjör. /.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.