Morgunblaðið - 15.02.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 15.02.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTOÐAGUR 16. PBBRÚAR1985 '9 Kynning: Þykkvabæjar franskar Bolludagsbollurnar frá Austurveri Opiö til kl. 20 í kvöld og kl. 10—16 á morgurs laugardag KREDITKORT Vörumarkaöurinnhf. Ármúla 1A — Eiöistorgi 11. „Afnámu vísi- töluna — efna- hagskerfið stórbatnaði“ Sem sjá má af meðfylgj- and úrklippi úr Alþýðu- blað (7. desember 1978) töldi: Alþýðuflokksmenn þá „hjöðnun verðbólgu stærstu kjarabótina". Al- þýðublaðið segir svo, orð- rétt. frá ræðu Kjartans Jó- hannssonar á félagsfundi í Alþýðuflokksfélagi Keykja- víkur: „Þá fjallaði Kjartar um vísitölukerfið og taldi það mjög fastbundið. Endur- skoða þyrfli launastefnuna og takr upp allt annad kerfí. Setja þyrfti ákveðin kaupmáttarmarkmið og hafa það i huga að kaup mátturinn, eins og hann væri mældur, væri laun deiki með framfærsluvísi- tölunni. I verðbólgu væru þó allar tölur meira eða minna úreltar þegar þær birtust, ekki sízt vegna skuldasöfnunar erlendis.*1 Alþýðublaðið hefur eftir Karli Steinari Guðnasyni á sama fundi: „Vísitalan hefði verið álitin vemda kaupmátt og því hefði verið um hana samið i upphafí. Hún gæti þó oft verið verðbólgu- hvetjandi og allir sæju að eitthvað meira en lítiö væri að, þegar verölag hækkaði um hundraðfalds kaup máttaraukningu. Karl taldi að vaxand’ skilningur væri nú á því, að vísitaian gæti verio andstæð hagsmunum launþega enda væri hún engin heilög kýr og allir flokkar bölvuðu henni. — l>að að taka vísitöluna úr sambandi væri ekki það sams og kaupran; þeir sem héldu þao væru á villigöt um ... “ Síðan kemur rúsínan í pyisuendanum, sem Al- þýðublaðið hefur eftir Karli Steinari, þingmanni og formanni í verkalýðsfé- lagi: „Að lokun benti Karl á, að í Finnlandi hefðu kratar og kommúnistar af- numiö vísitöluna og efna- hagskerfíð hefði stórbatn- að“! Það vóru aðrir sem fóni sömu slóð hér á landi 1983/1984 og árangurinn var mikill. Sá árangur hef- ; utgofandi AigyawlMtkurlnn Ritstjtrn og auglyslngodeild Alþydublaðsirti er að Slðu- múla 11. simi «18ðó. Flmmtudagur 7. desember 1978 Sagt frá fundi fllþyduflokksfélags Reykjavíkur um vísitbluna: Hjöðnun verðbólgu stærsta kjaraboa lAlþyðufiokkurim: lætus ekki aftu. lundai: 1. mars n.k. [— Verkalýðshreyfingii hafi [frumkvæði um vísitölumálin lur var haldinn um vlsl- uka'úpp Mrfi (tulumalið i Alþýöu- Annar Irumml.iK:i var Sl«a IfVokksfelagi Keykjavlk- »8. £+*-•** ftur-ó fimmludaginn var. bU*du »uui * kaupt* „Þé var öldin önnur et Gaukur bjó að stöng“ I Þegar A-flokkar sátu í ríkisstjórn (1978) töldu þeir veröbólguna réttílega helzta skaóvaltí efnahagslífsins og stærstu almennu kjarabótina þá aö ná henni niöur, helzt á sambærilegt stig og í nágranna- og samkeppnislöndum. Hjöönun verðbólgu 1983/1984 úr 130% í u.þ.b. 15% (áöur en haustkollhnis ’84 kom til sögunnar) fékk þó ekki þær A-flokkaviötökur sem vænta mátti, enda báöir komnir í stjórnarandstööu. Staksteinar í dag varpa kastljósi á A-flokkaviöhorf til verðbólgunnar 1978 og 1979. ur nú skekkst — en það er önnur saga. ! i Vegið að ! vísítölu — i frá vinstri Fræg urðtí ummæli Lúð- víkii Jósepssonar, fyrrv. formann.- Alþýðubanda ! lagsins, sem hann viðhafði ' í þingræði um vísitöluna. um fáránleik eitingaleik.s kaups og verðlags, eftir einhverjum vísitölureglum Ragnar Arnalds, einnig 1 fyrrv. formaður Alþýðu- ! i bandalags talaði einnig I i um nauðsynlegar breyt- ) I ingar á vísitölukerfínu þar j . sem „höfð yrði viss hlið- i sjón af vióskiptakjörum og j innflutningsverði“. enda hafí „allar verðsveiflur er- lendis mjög óheppileg verð- bólguáhrif innanlands“. Vísitölukerfíð var sem sé gagnrýnt harðlega af tals- I mönnum beggja A-flokk- I anna 1978 og 1979, þegar þeir báru stjórnarfarslega ábyrgð í landinu. Hér skai tínt ti! enn eitt dæmi úr Alþýðublaðinu, úr ræðu Geirs A. Gunnlaugssonar á fíokksfundi: „Vísitöhibindingin hefði j verið til þess að tryggja kaupmátt, en í reynd hefði ' henni kannski tekizt að j tryggja vinnufrið. Vísi- j tölukerfið sjálft væri ekki j verðbólguhvetjandi. en . þcgar fískverð og gengis- | ákvarðanir blönduðust inn ' í, þá kæmi verðbólgan og j síðar röng fjárfesting. | Sparifjármyndun hefði , dregiz* saman. Núna ætti , að breyta kerfínu, sbr. þjóðhagsvísitölu.“ „Hjöðnun verðbólgu stærsta kjarabótin“. l*essi | staóhæfíng er sett fram í ! fímm dálka fyrirsögn í AV j þýðublaðinu í desember \ 1978. I>ar er þess meira að | segja krafízt að „verka- lýðshreyfíngin hafí frum- kva-ði um vísitölumálin“. að færa þau tU réttrar átt- ar, frá þvi sem var. Víxlhækkanir kaup- gjalds og verðlags — eðt'. verðlags og kaupgjald ; ef menn vilja heldur — skrúl'- uðu upp verðbólguna, skckktu samkeppnisstöði: 1 íslenzkrar framleiðslt-, |i heimn og heiman, veiktu , atvinnuöryggi, brenndu al!- a,- krónutöluhækkani; * laun; á báli verðbólgu, og f ýtti: útnutningsframleiðslr æ nær rekstrarstöðvun. í Verðbólgan gerði innlend- an peningasparnað útilok- aðan og þjóðarbúskai > ; okkar æ háðari erlendt. lánsfjármagni, þ.e. erlend- j[ um sparnaði. Viðskiptahalli við umheiminn og erlent skuldasöfnun skópu folsk lífskjör um sinn, en rýra í dag (þ.e. greiðslubyröin útfíutningstekjur um fjórð ung sem og lífskjör í land inu. Hver vill sigla þjóðar skútunni inn í nýja verð- bólguhrinu? V/TfTtTj sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og ; fjarstýringum fram á dekk, ! ef óskaö er, fyrir allar \ stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveidar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík HaHargarðurinn HUSI VERSLUNARINNAF! Þad sem nmi matreidslu- menn > okkar mæla meö um helgina: Úrva! forrétta Hallar- garösins: Fersk hörpuskel meö sítrónu. Skötuselur meö rósa- piparsabyonsósu. Léttsteikt lambalæri Au Jus. Nautahryggsneiö meö sveppum og rjómapip . 'pantanasími " helgarinnar fw • 30400 Orn Arason leikur klassískan gítarleik fyrir matargesti. arsosu Ath. Opnum kl. 18. f. leikhúsgesti. Sukkulaöiís meö hnetulíkjör. /.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.