Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 Afmæliskveðja: Próf. Jón Steffen sen — áttræður Þótt aðalstarf dr. Jóns Steffen- sen, fyrrv. prófessors, hafi verið kennsla læknaefna við Háskóla is- lands, átti hann 3ér víðtækari hugðarefni. Verður ‘niklu fremur við þau dvalist í bessari afmæl- iskveðju, einkum bókasöfnun hans, enda hefur Jón gerst einn allra mesti velgjörðamaður Há- skólabókasafns fyrr og síðar. Dr. Jón fæddist í Reykjavík árið 1905. Að ioknu prófi í læknisfræði frá Háskóla íslands 1930 gegndi hann almennum iækningum um skeið, en stundaði síðan um árabil framhaldsnám á nokkrum stöðum erlendis, eða þar til hann tók við prófessorsembætti við læknadeild Hl árið 1937. Því embætti gegndi hann óslitið til 1970, er hann sagði starfinu lausu, þótt hann héldi raunar áfram kennslu allar götur til 1973. Starfstími dr. Jóns við HÍ var því 37 ár. Ætla ég að meiri- hluti núlifandi iækna á ísiandi hafi verið nemendur hans, og raunar munu þeir sem fyrstir gengu til prófs hjá honum vera að ná eftirlaunaaldri þessi árin. Af störfum Jóns við iæknadeild hef ég vitaskuld engin bein kynni sjálfur. Hins vegar hef ég orð ann- arra fyrir því hversu eftirminni- legur og áhrifamikill kennari hann hafi verið. Dr. Jón er með afbrigðum fjöl- menntaður maður. Hann cók snemma að sinna viðfangsefnum á sviði mannfræði, fornleifafræði og sagnfræði — einkum þó sögu læknisfræðinnar. Liggur eftir hann fjöldi ritverka á þessum sviðum. Of iangt mál yrði að telja þau upp hér og vísast því alfarið um þau til Skrár um rit háskóla- kennara og annarra handbóka. Dr. Jón hefur starfað mikið í þágu Hins íslenska fornleifafélags og Þjóðminjasafns, og vart munu hafa komið svo mannabein úr jörðu hérlendis um áratugaskeið að Jón væri ekki til kvaddur. En fleira lét hann sig varða sem að minjum lýtur. Hvers kyns tækjum sem notuð voru við iækningar á fyrri tíð hefur hann safnað, greint þau og skráð. Sr ætlunin að þeim verði komið fyrir í Nesstofu, sem nú er verið að gera við og koma i upprunalegt horf. Til þeirrar framkvæmdar nefur Jón lagt hvað drýgstan skerf, ekki einungis með áhuga sínum og atorku, heldur og ríflegum 'járframlögum, þegar mest hefur við íegið. Þessum áhugamálum Jóns er tengd forganga hans um stofnun Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar fyrir rúmum tuttugu árum. En þar kom það einnig til, sem undirrituðum er ríkast í huga, að Jón hefur á langri ævi komið sér upp lang- besta bókasafni um sögu lækninga — og heilbrigðismála yfirleitt — sem til er hér á landi. Þar eru ekki einasta öll helstu rit íslensk um HJÁLÖGÐ er leiðrétting, sem DV hefur ekki séð sér fært að birta. Ósk okkar er að Morgunblaðið birti þcssa grein: Á baksíðu DV hinn 12. febrúar birtist fjögurra dálka frétt um raunir „Fíladelfíustúlku" í Vest- mannaeyjum. Okkur þótti sannarlega leitt að frétta af þessari óskemmtilegu lífsreynslu stúlkunnar, og ekki síst að hafa ekkert um málið heyrt fyrr en fréttin birtist í DV. Ekkert samband var haft við stjórnanda efnið, neidur fjöldi erlendra öndvegi8rita um iækningasögu. Um safn sitt hefur Jón hirt af mikilli natni og kunnáttu. Margur gripurinn er þar bundinn af því listfengi sem framast varð eftir leitað hér á landi. Og skemmtileg- an og persónulegan svip setur bað á safnið, að íjó nokkur rit eru þar prýðilega 'nn bundin af Xristínu, konu Jóns, en hún fékkst nokkuð við bókband í frístundum. Kristín Björnsdóttir Steffensen, eiginkona Jóns, lést árið 1972. Áð- ur höfðu þau hjónin komið sér saman um ráðstöfun hins verð- mæta DÓkasafns, og í samræmi við þá ákvörðun gekk Jón frá gjafa- bréfi vorið 1982, þar sem kveðið er á um að bókasafn hans allt, svo og húseignin Aragata 3, verði eign Háskólabókasafns eftir hans dag. Ráðstöfun þessi er gerð í því skyni að efla rannsóknir á sögu ís- lenskra heilbrigðismála, enda er það áhugamál gefandans, að kennslu verði í framtíðinni haldið uppi á þvi sviði við læknadeild. Akveðið er ennfremur í gjafa- bréfinu, að safnið myndi sérdeild í Þjóðarbókhlöðu, þegar þar að kemur. Þangað til verði safnið varðveitt á heimili gefanda að Aragötu 3. Andvirði þeirrar nús- eignar gangi síðan til viðhaids og eflingar sérsafninu og til styrktar útgáfu íslenskra nandrita, sem bundin eru sögu heilbrigðismála. Auk rita um sögu heilbrigðis- mála eru í safninu náttúrufræði- rit, ferðabækur um island, íslensk tímarit, svo og íslensk fornrit og heimildarit um sögu Íslands, alls yfir fimm þúsund bækur og tíma- rit auk fjölda bæklinga. Dr. Jón Steffensen er sérstæður persónuleiki, hógvær maður og háttvís. Þeir eiginleikar komu skýrt fram, þegar ganga þurfti frá ýmsum atriðum varðandi cilhögun gjafarinnar. Þess er nú ánægju- legt að minnast. Þannig var það alls ekki að kröfu Jóns, að ákveðið var að safninu yrði haldið sem sér deild, heldur réð því sérstaða þess, svo og sú mikilsverða staðreynd, að andvirði húseignar fylgir. Állir sem reynt hafa, vita, að cil beggja átta getur brugðið, begar hverja krónu þarf að sækja til ríkisins í menningarefnum. Með hinum ríf- lega höfuðstóli ætti hins vegar viðhald og aukning Jóns safns Steffensen að vera tryggt um anga framtíð. Jóni Steffensen hefur að vonum verið veitt margvísleg viðurkenn- ng um dagana. Hann er heiðurs- félagi margra fræðafélaga, og árið 1971 var hann sæmdur aafnbót- inni doktor í iæknisfræði af læknadeild HÍ, svo að eitthvað sé nefnt. Orðið maecen hefur frá fornu fari verið sæmdarheiti þeirra sem gerast stórtækir frömuðir og styrktarmenn menningar og lista. mótsins, forsvarsmenn Betelsafn- aðarins eða Filadelfiusafnaðarins, þótt þessir aðilar dragist inn í fréttina á áberandi hátt. í frétt- inni er rangt farið með dagsetn- ingar og fjölda mótsgesta. Auk ofangreindra atriða, viljum við koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Fyrst viljum við benda á aug- ljósa mismunun fréttamanns DV, sem felst í því að hnýta stúlkuna við ákveðinn trúarsöfnuð á mjög áberandi hátt í fyrirsögn og frétt. \ Orðhagur maður 'agði til á 3inni tíð, að slíkir menn mættu á ís- lensku máli kallast mæringar. 2 því tilviki 3em hér um ræðir leyfi ég mér að lengja orðið, því að dr. Jón Steffensen má með sanni kall- ast mestur bókmæringur Háskóla íslands sem nú er uppi. Einar Sigurðsson Fyrir tíu árum sendi eg prófess- or Jóni Steffensen nokkur kveðju- orð er hann varð sjötugur. Þá nefndi ég, að auk sinna daglegu starfa, náskólakennslu 1 iíffæra- fræði, hefði hann innið stórvirki í mannfræðirannsóknum svo og rannsóknum á íslensku þjóðfélagi á fyrstu oldum bess. Mannfræði- rannsóknirnar. sem hyggjast eink- um á könnun mannabeina úr forn- kumlum og öðrum íornum 'egstöð- um, væru brautryðjendaverk Jóns og með þeim hefði hann iagt vísindalegan grundvöll að rann- sóknum bæði á iíkamsvexti is- lendinga á þessum íímum svo og heilbrigði þjóðarinnar. og þó ekki sízt því, sem flestum leikur yfir- leitt mest forvitni á, hverjum við værum skyldastir og hvaðan .s- iendingar væru komnir í önd- verðu. Oft er hað svo, að þegar menn eru sjötugir bá . ara >eir að hugsa til að draga bát sinn í íaust og fæstir leggja 5 3tórvirki úr því. En sú hefur aldeilis ekki orðið : aunin á um Jón, því að nú begar hann stendur á áttræðu er hann önnum kafinn ? starfi því, sem lengi hefur átt hug hans allan, að safna :ninj- um og íækjum, r.em tengjast sögu læknislistarinnar I landinu og eiga síðar eftir að mynda lækninga- sögulegt safn. í nánum lengslum við Nesstofu, það hús aem prófess- or Jón hefur af miklum áhuga stutt viðgerð á, hæði beint og óbeint. Vinnudagur próf. Jóns hefst snemma og þá ier hann tit á Sel- tjarnarnes, þar sem nann hefur vinnuaðstöðu il skráningar og könnunar safngripanna, sem hann hefur sjálfur safnað nörgum hverjum frá gömlum læknum, ir Ekki verður séð að trúarafstaða unga mannsins í fréttinni þyki fréttnæm og eru lesendur DV alls ófróðir um nvar nann er skráður í kirkjubækur. Þetta er pví leiðin- iegra, sem umrædd stúlka tilheyr- ir ekki Fíladelfíusöfnuðinum. Safnaðarmálum Hvítasunnu- safnaða á íslandi (Fíladelfía þar með talin) er bannig fyrirkomið að hver og einn, sem óskar eftir að vera í söfnuðinum verður að óska inngöngu. Til að vera gjaldgengur safnaðarmeðlimur þarf viðkom- andi að gangast undir niðurdýf- ingarskírn. Umrædd stúlka hefur ekki óskað inngöngu i Fíladelfíusöfn- uðinn, né gengist undir niðurdýf- ingarskírn svo okkur sé kunnugt um. Vonandi á hún eftir að ganga þá leið í framtíðinni. Helgarmót Hvítasunnumanna eru öllum opin og hvetjum við Y firlýsing vegna fréttar DV 12. febrúar geymslum sjúkrahúsa eða frá af- komendum lækna. Sumt af þessu er frá hinum fyrstu lærðu læknum hérlendis, úr fyrstu lyfjabúðunum eða frá prófessorum Háskólans og notað þar við kennslu í læknis- fræði á fyrstu tímum Háskólans. Að þessu vinnur Iiann fram eftir degi og mun víst öruggt, að íáir nýti tíma sinn betur en prófessor Jón Steffensen. Þetta er báttur í bví starfi Jóns að kanna og rannsaka cögu lækn- Isfræðinnar og heilbrigðismála á íslandi. Hann hefur skrifað mikið um þau efni og rannsakað mikið af 'ituðum heimildum, og má t.d. nefna, að hann hefur gert registur yfir dagbækur Sveins Pálssonar jórðungslæknis, og er það gríð- armikið verk. Má gleggst cjá á rit- inu Menning og meinsemdir, r.em Sögufélagið gaf út 1975, rafn rit- gerða Jóns er flestar liöfðu áður birzt víða í tímaritum og bókum, hve víða hann Iiefur liomið við í rannsóknum 3Ínum. Prófessor Jón Steffensen á sér 'agurt heimili að Aragötu 3. bar er hið mikla og einstæða Ijókasafn hans, sem hann hefur viðað að aér S marga áratugi, og er meginuppi- staða þess bækur um náttúru- fræði, sögu 'æknislistarinnar og sagnfræði, auk svo hinna mörgu dýrinda, 3em hafa það mest 3ér til ágætis að vera sjaldséð og því keppikefli söfnurum að eignast. Jón hóf bókasöfnun sína snemma og þá var hægt að eignast margt bað, sem nú er ófáanlegt >ða kom- íð i óviðráðanlegt verð. Bókasafnið er með afbrigðum íagurt og vel frá gengið og þar átti kona hans, Kristín, mikinn hlut að. — betta merka safn hefur prófessor Jón gefið Háskóla Islands með þeirri ósk, að bað megi verða til nota þeim, sem vilja vinna að lækn- 'ngasögulegum rannsóknum f framtíðinni. Það er í sannleika uppörvandi þegar Jón lítur inn til okkar I Þjóðminjasafnið, sem oft or, því að einnig þar hefur hann löngum setið á undanförnum árum við skráningu og flokkun safngripa sinna. Hann hefur brennandi áhuga á Nesstofu, húsinu sem reist var yfir íyrsta landlækninn, og viðgerð þess. Dft hefur honum íundizt viðgerðinni miða seint hjá þeim sem um verkið eiga að sjá og undrazt skilningsleysi hinna, sem skammta peningana til verksins. Þá hefur hann stundum sjálfur leyst hnútana, sem virtust óleys- anlegir í svip, með myndarlegum fjárframlögum og nú veit eg að það gleður Jón að sjá loks hilla undir iok þess áfanga, sem hægt er að ráðast í þar aö ovo stöddu. Sn fyrir orófessor Jóni á Nes- stofa ekki að verða dauður safn- gripur. >ar aér hann lyrir sér :-annsóknarstöð um oögu læknís- fræðinnar, af ekki 5 Nesstofu sjálfri þá í uánum tengslum við hana, bar iem Iræðimenn, :;em vilja vannsaka sögu 'æknisfræð- Innar, geti átt athvarf og unnið úr þeim heimildum, oem hann og fleiri hafa verið svo 'ðnir við að draga að og ojarga. lygg ég, að er ímar líða verði uróf. Jóns ekki að- eins minnzt sem hennara >g Iræðimanns, heldur oinnig :,em safnmanns f fremstu öð. Xomist lækningasögusafnið á aggirnar. fólk, utan safnaðar og innan, til þátttöku. Á þeim forsendum var stúlkan hjartanlega velkomin til mótsins, sem aðrir. Þessi óskemmtilega lífsreynsia stúlkunnar má vera „Fíladelfíu- stúlkum", sem >g öllum '>ðrum, víti til varnaðar. Það er óviturlegt og jafnvel hættulegt fyrir ungar stúlkur að leggja einar lag sitt við ölvaða menn, þótt i góðum tilgangi sé. Það var Guðs mildi að ekki fór verr i þessu tilviki. Að lokum viljum við Denda les- endum DV á neilræði Salómons konungs, er hann segir „ .. þegar skálkar ginna þig, þá gegn þeim eigi.“ Með þakklæti fyrir birtinguna. Hafliði Kristinsson, mótsstjóri. Snorri Óskarsson, forstöðu- maður Betelsafnaðarins og Einar J. Gíslason, forstöðu- maður Ffladelfíusafnaðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.