Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1985 Félag íslenska prentiönaöarins Almennur félagsfundur veröur haldinn í Félagsheimili FÍP á 58—60, Reykjavík, fimmtudaginn 28. kl. 17.00. Dagskrá: Ingvar Ásmundsson skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík flytur framsöguerindi um iðn- fræðslu. Að loknu framsöguerindi veröa al- mennar umræður. FÉLAG ÍSLENSKA PRENTIÐNAÐARINS Haaleitisbraut febrúar 1985, Hádegis- verðar- fundur Efni: „Áhættufjármögnun og nýjungar á fjár- magnsmarkaöi." Fyrirlesari: Gunnar Helgi Hálfdánarson fram- kvæmdastjóri Fjárfestingarfélags (slands. Fundarstaöur: Þingholt, Hótel Holti, fimmtu- daginn 28. febrúar kl. 12.15—13.45. Þátttaka tilkynnist í síma 25544. Félag viöskíptafræöinga og hagfræöinga. Vélsleðinn Nýtt blað á markaðnum „VÉLSLEÐINN" nefnist blað sem var byrjaö að gefa út nýlega. haö er stjórn Landssambands Vélsleða- manna sem sér um útgáfu þess og blaöið er málgagn þeirra. f þessu fyrsta tölublaði er að finna m.a. grein eftir Sigurgeir B. Þórðarson um umgengni í sælu- húsum. Þá er grein eftir Tómas B. Böðvarsson um merkingu hæða á norðanverðum Sprengisandi, sagt frá vélsleðaferð sem farin var á landsmót sleðamanna í Nýjadal, ritað um umhirðu vélsleða o.s.frv. Von er á næsta blaði í apríl næstkomandi. . BEST BÚNIR A BESTA VERÐINU NISSAN CHERRY 1000 kr. 327.900,- Nú kr. 316.00,- Staögr. 296.000,- NISSAN CHERRY 1500 GL kr. 382.000,- Nú kr. 369.300,- Staögr. 349.300,- NISSAN SUNNY 4ra dyra fólksb. kr. 408.400,- Nú kr. 392.400,- Staögr. kr. 372.400,- NISSAN SUNNY 5 dyra station kr. 433.800,- Nú kr. 420.200,- Staögr. kr. 400.200,- Þessi verðlækkun, sem nær til allra okkar bíla, er EKKERT PLAT, þú færð bílana með nákvæmlega sama búnaði og fylgdi þeim fyrir lækkun. 30 atriði, sem þú ættir að leggja á minnið, áður en þú skoðar aðra bíla. Neðangreind atriði fylgja öll NISSAN CHERRY og NISSAN SUNNY: ★ Útvarp ★ öryggisbelti fyrir 5 manns, hönnuö inn í vandaöa innréttingu ★ Upphítuö framsæti ★ Quartz-klukka ★ Þriggja haaða þrælöflug miðstöð ★ Tvískipt aftursæti í Cherry, Sunny Coupé og Sunny Station, sem leggja má niður, annað eða baði ★ Framhjóladrif ★ 5 gíra eða sjálfskipting ★ 83ja ha. vál 1500 cc. með yfirliggjandi knastás ★ Tveir útispeglar, stillanlegir innanfrá ★ Sígarettukveikjari ★ Blástur á hliöarrúður * Þriggja hraða þurrkur með stillanlegum biötíma, 6—12 sak. * Rafmagnshituö afturrúöa á öllum Cherry GL og Sunny GL. Auk þess rúöusprauta á Cherry, Sunny Coupé og Sunny Station. * Farangursgeymsla og bensínlok opnanleg úr ökumannssæti * 6 ára ryövarnarábyrgð * Á Cherry og Sunny Coupó er hlíf yfir farangurs- rými, sam fjarlægja má með einu handtaki * Litað gler * Halogen-ljós. Á Sunny eru þurrkur á framljósum * Barnalæsingar. Á Cherry 5 dyra ar þeim stjórnað úr framsætum * Sjálfstæð gormafjóóHM á hverju hjóli, þaó besta á íslenskum vegum * Rúmgott hanskahóN * Ljós í farangursrými * Stillanleg stýrishasó * Spegíll á sólhlíf farþagsmegin * Handhæg geymsluhólf ( farangursrými á Cherry. Nytsöm geymsluhóH i huröum á Sunny * 2ja ára ábyrgö * Hliðarrúöur aö aftan ( 3ja dyra Cherry, Sunny Coupé og Sunny Station má opna meö tökkum á milli framsæta * Flestir eldri bflar teknir upp í nýja * Frábær greiöslukjör Munið bílasýningar okkar allar helgar kl. 14—17 Verið velkomin Tökum flesta notaða bíla upp í nýja. INGVAR HELGASON HF Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.