Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 36
' 36 B MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1985 Síðasta grafík- mappa G. Ár- manns komin út FYRIR skömmu kom út þriðja og síðasta grafíkmappa í myndröðinni „Maður og maskína" eftir G. Ár- mann. í möppunni eru 5 sáldþrykks- myndir, þrykktar í 2—3 litum. Mappan er gefin út í 100 tölusett- um og árituðum eintökum. Myndefnið er sótt til Sambands- verksmiðjanna á Akureyri. Mapp- an var sáldþrykkt hjá teiknistof- unni Stíl á Akureyri. ' síminn er 2 24 80 Hádegis- tónleikar Hádegistónleikar verða í forsal ís- lensku óperunnar þriðjudaginn 26. febrúar klukkan 12.15. Þar flytja Elísabet F. Eiríks- dóttir sópran og ólafur Vignir Al- bertsson píanóleikari Antic og óperuaríur eftir ýmsa höfunda, þar á meðal Hándel, Puccini og Verdi. AFRISK FEGURÐ Nektardansmærin Lizi Skemmtir aöeins í Kópnum Hljómsveit Bírgis Gunnlaugssonar KOPAKRA OPIN FRÁ KL. 20. I«ó|9urí»ati Audbrekku 12, Kópavogi, sími 46244. m TÓNABÍÓ Sími31182 FRUMSÝNIR HEFNDIN (UTU) Viöfræg og snilldar vel gerö og hörkuspennandi ný stórmynd i litum. Um 1870 hafa Bretar ekki enn getaö friðaö Nýja Sjáland. Þegar menn af ensku bergi brotnir flykktust þangaö snemma á siöustu öld hittu þeir fyrir herskáa og hrausta þjóö, Maoriana, sem ekki vildu láta hlut sinn fyrir aðkomumönnum. Myndin er byggö á sögulegum staöreyndum. Aöalhlutverk: Zac Wallace og Tim Elliot. Leikstjóri: Geoff Murphy. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er tekin í DOLBYSTEREO [ og sýnd ( Eprad Starscope. HATWI Krakkaskemmtun milH kl. 3 og 6 í dag Stórkostleg hátíð sem enginn má láta fram hjá sér fara Stórkostleg Wham dagskrá: WHAM video. WHAM merki fyrir alla. WHAM sagan rakin. WHAM spurningar um Wham lögin. v\cSVN WHAM happdrætti. WHAM danssýning. WHAM tískusýning. y 15. hver gestur fær Wham glaðning. Bezta Wham lagiö verður kosið. Verðlaun: \ó^° Wham bolir, handklæði, plötur, video, plaköt og II v New Models sýna Wham fatnað frá versl. Quadro *°v e' WHAM drykkur. J%. ^ Forsala aðgöngumiöa í Traffic í dag frá kl. 10. Sími 10312. Miðaverð kr. 150.-. Miöaverð laugardag kr. 250,-. Miðaverð sunnudag kr. 150,-. a ‘Ztotti, PS. Eina sanna Freestyle landskeppnin hefst í Traffic 3. ágúst. Skráning hafin Hljómplötudeild Karnabæjar. ^KARNABÆ 4 J41 Al M NI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.