Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 42
42 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1985 uc n ivii rvirMyNUANNA Richard Attenborough, sem geröi .Gandhi“, situr ekki aldeilis aögeröalaus þessa dagana, þótt hann hafi gefiö sér tima til aö brosa meö þessum skvísum framan í myndavélina. Hann vinnur nú aö gerö myndar sem er byggö á hinum vinsæla söngleik „A Chorus Line“. Meö Richard á myndinni eru nokkrir dansarar sem Rikki segir aö séu meö þeim albestu í henni veröld. HJÓ Clayton/Tarzan bjargar apafööur sínum úr klóm siómenningarinnar. II. Hug Hudson er enginn nýgræö- ingur í kvikmyndagerö, þótt hann hafi fyrst vakiö verulega athygli ár- iö '1981. Hann vann í mörg ár viö Austurbæjarbio: reystoke konungurapanna 9 Breski leikstjórinn Hugh Hud- son, sem gerói hina eftirminni- legu „Chariots of Fire“ og hlaut Óskarsverólaun fyrir, hefur nú dustaó rykiö af gömlu ævintýra- hetjunni og teiknimyndafígúrunni Tarzan. Hann hefur skrifaó meó myndavél sinni nýja sögu af apa- manninum fræga, „sögu rétt eins og hún heföi getað étt sér staö“. I. Eftir öllum sólarmerkjum aö dæma ætti Tarzan apabróöir aö vera oröinn hálfáttræöur, en faöir hans, Edgar Rica Burroughs, byrj- aöi á fyrstu sögunni kringum 1910. Sögurnar um Tar-Zan, eins og kappinn hét upphaflega, uróu æ fleiri og nutu þær mikilla vinsælda um heim allan og Burroughs hagn- aöist allmikið á uppátækinu Burr- oughs var ákaflega auralítill um þær mundir er hann hóf skriftirnar; samkvæmt frumskógalögmálum þjóöfélagsins bandaríska haföi honum veriö ýtt til hliöar. Honum haföi veriö vikiö ur bandaríska riddaraliöinu vegna sjúkdóms, hann vann m.a. fyrir sér sem kú- reki og lögreglumaóur, og hann seldi einnig blýanta og súkkulaói. En um leiö og Tar-Zan ruddist inn á flest heimili í Bandaríkjunum og öörum löndum í formi prentsvertu og pappírs, þá þurfti Burroughs ekki lengur aö hafa áhyggjur af fjárhagnum. Löngu siöar sagðist höfundinum svo frá aö hin ævaforna saga um tvíburana Romulus og Remus, sem byggöu upp Róm aftur í fornöld, en ólust upp hjá úlfynju, hefói orö- iö kveikjan aö sögunni um Tarzan. Burroughs var lengi sakaóur um aö stæla hinar vinsælu sögur Kipl- ings úr svörtu Afríku og víöar, en Burroughs þrætti alla tíö fyrir þaö. Tf Andie MacDowell sem hefóar- meyjan June. gerö sjónvarpsauglýsinga í Bret- landi og er því í hópi meö Alan Parker (Midnight Express), Adrian Lyne (Flashdance), Ridley Scott (Blade Runner) og fleirum, sem all- ir fengu sína fyrstu reynslu viö gerö auglýsinga. Þaö var svo áriö 1980 sem David Puttnam fékk Hugh til aö gera litla mynd með óþekktu fólki í aóalhlutverkum. Árangurinn var „Chariots of Fire“ sem fór sem eldur í sinu um heim- inn. Hugh Hudson er sagður hafa gert bestu og óvenjulegustu kvikmyndina um apabróöurinn. Þaö var enda ætíð takmark hans aö gera merkilegri kvikmynd en allar hinar fjörutíu, sem bandarísk- ir B-myndasnillingar hafa gert í gegnum tíðina (sú fyrsta áriö 1918). Frumskógurinn, önnur heimskynni apabróöurs, er ægi- fögur óperusena. Gufuslæöur skríöa um drungalegt trjáþykkniö; svört ský svífa um himininn; þrum- ur drynja, skógardýr emja og öll náttúran nötrar — allt magnaö upp meö sex rása steríó-hátölur- um. Lávaröshjón farast eftir skipsstrand viö Afríkuströnd. Skömmu áöur haföi frúin alið barn, sem apynja finnur og elur upp í apahópi. Nokkrum árum siöar kemst apamaðurinn í kynni viö skotglaóa leiöangursmenn. Hann kynnist belgískum landkönnuöi, lærir aó tala o.fl., fréttir meöal annars þaö aö apamaðurinn sé af skosku heföarfólki kominn. Hann heldur til Skotlands og gerir kröfu til arfs eftir afa sinn, sem var jarl- inn af Greystoke. III. „Greystoke, þjóösagan um Tarzan, konung apanna," eins og myndin heitir, var rándýr í fram- leiöslu. Hún kostaöi 33 milljónir dala. Ekki þurfti allan þennan pen- ing til aö borga leikurum, því aöal- hlutverkin tvö eru í höndum óþekktra leikenda: Jarlinn af Greystoke leikur Christopher Lam- bert og Jane leikur Andie Mac- Dowell, hátt skrifuö fyrirsæta í New York. Öllu þekktari nöfn eru í hinum fjölmörgu aukahlutverkum mynd- arinnar. lan Holm, Edward Fox og Ralph Richardson, sem lést skömmu eftir aó hann haföi kláraö sitt verk. Sá sem er skrifaöur fyrir handriti myndarinnar nefndist P.H. Vazak, en þaö er dulnefndi. Hiö rétta nafn handritshöfundar er Robert Towne, sem er einn sá fremsti þeirra er rita á enska tungu. — HJÓ. Tarzan sér lífiö í öðru Ijósi þegar hann fer burt úr frumskóginum. John Clayton, jarlinn af Greystoke, öóru nafni Tarzan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.