Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1985 Flugskólinn hf. Bóklegt einka- flugmannsnámskeið verður haldið á vegum Flugskólans hf. og hefst 1. mars nk. Upplýsingar eru gefnar í síma 28970 og 14824. Verkleg kennsla fyrir A-próf, B-próf og blindflug. Flugskólinn hf. LITGREINING MED CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Mennta- skólans að Laugar- vatni Nýlokið er Butler-tvímenningi félagsins. Var keppni hörð og jöfn. 10 pör mættu til leiks. Úrslit urðu: Skúli Sæland — Kjartan Ingvarsson 158 Gunnlaugur Karls,— Ingólfur Haraldsson 157 Sigurjón H. Björns. — Agnar Ö. Arason 153 Eiríkur Jónsson — Sigurpáll Ingibergs. 146 Gunnar Þ. Jóhanness. — Jón Valgeirsson 138 Hermann Þ. Erlings. — Guðjón Stefánsson 132 Sigurður ó. Ingvars. — Ari Konráðsson 130 Fyrir áramót var haldin aðal- sveitakeppni með þátttöku 5 sveita. Sv. Eiríks Jónssonar 89 Sv. Agnars Arasonar 70 Sv. Gunnars Þ. Jóhanness. 55 Sv. Haralds Jónssonar 41 Sv. Ara Konráðssonar 34 Auk Eiríks í sigursveitinni spiluðu Sigurpáll Ingibergs, Guðjón Stefánsson og Hermann Þ. Erlingsson. Var þetta í fjórða skipti í röð sem Hermann vinnur keppnina. I febrúarmánuði var haldinn einskvölds Risatvímenningur með þátttöku 18 para. Úrslit urðu: Ásmundur Örnólfsson — Sigþór Sigþórsson 178 . Sigurjón H. Björnsson — Agnar Arason 175 Róbert D. Boulter — Helgi Einarsson 173 Skúli Sæland — Kjartan Ingvarsson 171 Hermann Þ. Erlings. — Guðjón Stefánsson 154 Næstu verkefni félagsins verða að halda hraðsveitakeppni og aðalsveitakeppni með baró- meter fyrirkomulagi. Bridgedeild Húnvetn- ingafélagsins 7 umferðum er lokið í aðal- sveitakeppni deildarinnar og er staða efstu sveita þessi: Jón Oddsson 111 Hreinn Hjartarson 107 Halldóra Kolka 104 Valdimar Jóhannsson 96 Halldór Magnússon 93 Kári Sigurjónsson 85 Næsta umferð verður spiluð á miðvikudaginn kemur í Skeif- unni 17. Hefst keppnin kl. 19.30. Gott tilboð fyfý vörubirgðasala/heildsala, sem vill vera i sá bezti á íslandi Stór, danskur útidyraframleiöandi er í leit aö hæfum innflytjanda/heildsala á íslandi. Um er aö ræöa vandaöa vöru í sérflokki. Allar dyr eru smíöaöar utan um sjálfber- andi stálprófílramma og sérstök, tæknileg samsetning á m.a. hengslum og fölsum tryggir hagstæöasta þéttleika allt áriö, ár eftir ár. Til dæmis er gefin 10 ára ábyrgé á Riátf hurftin vftrnist pkki i- i Þaö eru eingöngu notaöar framúrskarandi, efnismiklar trjátegundir til framleiösl- 4 •»*•**' r Framleiöandinn: (sem óskar þess aö vera ógetiö í byrjun) er veltryggt fyrirtæki meö 40—50 starfsmenn. Fyrirtækiö er birgöasali fyrir allar danskar timburverzlanir og bygg- ingarmarkaöi og flytur m.a. út til Færeyja, Noregs, Vestur-Þýzkalands og Japan. Fyrirtækiö framleiðir samhliöa prófíllista úr furutré. Heildsalinn: Veröandi samstarfsmaöur okkar rekur gott fyrirtæki, sem er þegar vel notaö af byggingarvörusölumönnum og leitar upp sölu og ráögefandi vinnu meöal arki- tekta hins opinbera og annarra sem til greina koma. I stuttu máli sagt: Komandi aöili hefur „góöan oröstír“ í atvinnugreininni. Byggt á reynslu meö núverandi útflutning okkar, auk þeirra upplýsinga sem viö í augnablikinu höfum um íslenzka markaöinn, er um aö ræöa einstaklega aölaöandi vöru fyrir veröandi samstarfs- mann okkar. Fleiri upplýsingar fást og fundi má koma í kring meö hjálp danska sendiráösins, W\/orfÍQonti i 9Q Rauk iauík t i v V4-1 nwyv1 . viö Meö tilliti til nafnleysis okkar og til þess aö veita yöur sama oryggi, Diojum yöur aö stíla svar yöar til auglýsingaskrifstofu okkar: Reklamebureauet — Houmeden 12 — 8900 Randers — Danmark. Hjónaklúbburinn Þremur kvöldum af 5 er lokið í butler-tvímenningnum og er staða efstu para nú þessi: Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 118 Guðrún Reynisdóttir — Ragnar Þorsteinsson 116 Gróa Eiðsdóttir — Júliús Snorrason 114 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 112 Ágústa Jónsdóttir — Kristinn óskarsson 111 Ester Jakobsdóttir — Sigurður Sigurjónsson 110 Guðbjörg Jóelsdóttir — Guðmundur Pálsson 109 Jónína — Hannes Ingibergsson 104 Árnína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 100 Meðalskor 80. Næsta spila- kvöld verður 5. mars í Hreyfils- húsinu og hefst keppnin kl. 19.30. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Bridgefélag Hveragerðis Þremur umferðum er lokið í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Einar Sigurðsson 73 Stefán Garðarsson 57 Hans Gústafsson 52 Kjartan Kjartansson 51 Sturla Þórðarson 43 Lars Nielsen 31 Næsta umferð verður á fimmtudaginn í Félagsheimili Ölfusinga og hefst keppnin kl. 19.30. Hreyfill — Bæjarleiðir Hjá bílstjórunum stendur yfir 5 kvölda board-a-match sveita- keppni. Alls taka 12 sveitir þátt í keppninni og staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: Birgir Sigurðsson 82 Anton Guðjónsson 76 Cyrus Hjartarson 64 Kristján Jóhannesson 59 Guðjón Hansson 54 Mikhael Gabríelsson 53 Næsta umferð verður á mánu- daginn í Hreyfilshúsinu kl. 20. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 18. febrúar lauk Aðalsveitakeppni félagsins. Sveit Gunnlaugs Þorsteinssonar sigraði. Auk hans spiluðu Her- mann Ólafsson, Þorsteinn Þor- steinsson og Sveinbjörn Axels- son. Staða 7 efstu sveita að lokinni keppni: Gunnlaugur Þorsteinsson 227 Ragnar Þorsteinsson 188 Sigurður Isaksson 183 Viðar Guðmundsson 167 Friðjón Margeirsson 157 Þórir Bjarnason 127 Sigurður Kristjánsson 122 Mánudaginn 25. febrúar hefst Barómeterkeppni félagsins og er þegar fullbókað í hana. Keppni hefst stundvíslega kl. 19.30. Spil- að er í Síðumúla 25. Keppnis- stjóri er Hermann Lárusson. Bridgefélag kvenna Eftir 1. kvöld í butler- tvímenningi félagsins er röð efstu para þessi: Guðrún Bergsdóttir — Vigdís Guðjónsdóttir 45 Soffía Theódórsdóttir — Aldís Schram 42 Alda Hansen — Nanna Ágústsdóttir 39 Júlíana ísebarn — Margrét Margeirsdóttir 37 Ingunn Hoffmann — Ólafía Jónsdóttir 36 Næsta mánudagskvöld verður keppni haldið áfram á sama tíma, kl. 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.