Morgunblaðið - 24.02.1985, Side 30

Morgunblaðið - 24.02.1985, Side 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1985 ACJö^nu- ÖPÁ §8 HRÚTURINN Kfil 21.MARZ—19-APRlL Þú veröur að búa til nýjar fram- tiAaráctlanir i dag. Þ«er gömlu hafa algerlega fariö úr skoröum. Láttu samt ekki deigan síga; koma tímar koma ráA. Farftu út aA skokka f kvöld. Kjjjj NAUTIÐ ni 20. APRÍL-20. MAl Þensi dagur gaeti brugðist til beggja vona. Þú gætir átt i ern«- leikum f vinnunni ef þú gstir ekki aö þér. Faröu í heimsóknir í dag, þu mátt eklti vanrckja vini þfna. TVÍBURARNIR íííS 21. MAÍ—20. JÚNl Þetta veröur bjartur og fagur dagur. Fjármálin eru aö komaxt f samt lag. En þvf miður er þaö ekki einungis þér aö þakka. Fjölskylda þfn befur reynst þér ákaflega vel á þessum tímum. 'j/lgl KRABBINN 21.itNi-22.i0Li Vertu ekki alltof stressaöur i dag þó hlutirnir séu ekki í góöu lagi Það kemur dagur eftir þennan dag og þá mun allt ganga betur. Hresstu þig upp og faröu í sund. ÍSílLJÓNIÐ itLÍ-22. ÁGtST Húrra fyrir þér! Þér tekst að Ijúka mtlunarverki þínu f dag. Haltu því svolítið upp á það og faröu út að borða. Eyddu samt ekki of miklum peningum þvf þú átt ekkert of mikið af þeim. ’íffif MÆRIN W3)i 23. ÁGtST-22. SEPT. Þett verður rólegur dagur. Ekk- ert brýnt liggur fyrir svo þú get- ur einbeitt þér að því sem þér þykir skemmtilegt VsUrmálin ganga vel um þessar mundir og ettir þú að reyna að Uka ástina aivarlega. Qh\ VOGIN Wtl^Á 23.SEPT.-22.OKT. ÞetU verður spennandi dagur. Þér verður boðið í eitthvað skemmtilegt samkvæmi og ef til vill kynnistu hrífandi persónu. Láttu samt ný kynni ekki hafa mikil áhríf á þig fyrst í dag. EEjl DREKINN ®k5| 23. OKT.-21. NÖV. Þú verður að leggja hart að þér í dag til að þú fáir hrós í vinn- unni. Ekki treysU á ráð vinnu- félaga þinna, þú verður ein- hvern tíma að treysU á sjálfan N- fíifl BOGMAÐURINN kSNJS 22. NÖV.-21. DES. ÞetU verður góður dagur. Nýtt ásUrsamband hefst að líkind- um í dag. Það er allt í lagi að Uka ástina alvarlega stundum. Varaðu þig á að scra ekki til- flnningar annarra. R Júí STEINGEmN 22.DES.-19.JAN. ÞetU verður áncgjulegur dag- ur. Óvcntir en ánægjulegir at- burðir gerast í dag. Þú gctir fengið óvenU heimsókn eða skemmtilega sfmhringingu. Farðu út að skemmU þér f kvöld. 1111 VATNSBERINN 20.JAN.-19.nx. ÞetU verður misjafn dagur. Ekki hlusU á ráð vina þinna f sambandi við fjármál. Félags- málin ganga mjög vel og mettir þú alveg hafa þig meira f frammi. Vertu heima í kvöld. FISKARNIR >4^3 19. nX.-20. MARZ Losaðu þig við allar fjármála- áhyggjur í dag. Þú gætir átt von á einhverju skemmtilegu í dag. Ef þú lendir f ásUrævintýri gæti það haft djúpstæð áhrif á þig. mmmmm X-9 DYRAGLENS HLYTO/e \JER/\ LIÓHI' r OG þú ) HL'Í'TOR AD rvEKA LfSAÍ LJÓSKA 1 . - l 1 ^1 | | TOMMI OG JENNI i y . n t Æ f "T I r-x rrr * 'n. 1 FERDINAND YCMJ KNOW WHAT'S A 600P B00K?"TREA5URE ISLANP’BV ROBERT LOUIS STEVENSON... Veiztu hvað er góð bók? „Gulleyjan** eftir Robert Louis Stevenson ... IT'5 VERV EXCITIN6... IF I U)£RE A LJRITER, THAT'S TME KINP OF BOOK \‘D URITE Hún er mjög spennandi ... Ég myndi skrifa svoleiðis bók ef ég væri rithöfundur. „Hundaeyjan". BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sagnhafi sparkaði í rassinn á sér í huganum þegar blindur kom á borðið, því af eintómri leti hafði hann misst af mjög góðri alslemmu: Norður ♦ ÁG105 V76 ♦ D96 ♦ K1072 Suður ♦ K98642 VÁD ♦ - ♦ ÁD653 Sagnir gengu hratt fyrir sig, einn spaði, þrír spaðar, sex spaðar. Það er heldur kæru- ieysislegt að stökkva beint i sex spaða, því makker þarf ekki að eiga mikið til að sjö séu góðir. En hitt er annað mál, að björninn er ekki unn- inn þótt suður segi fjögur lauf við þremur spöðum. Norður slær væntanlega af með fjór- um spöðum, suður segir fimm tígla, norður fimm spaða og suður sex. Eftir þessar sagnir virðist koma vel til greina að lyfta í sjö á norðurspilin. En hvað um það. Suður var jafn fljótur að spila niður sex spöðum og hann var að kasta frá sér alslemmunni. Spilið lá til andskotans, laufgosinn fjórði í austur og spaðinn 3—0: Vestur ♦ D73 ▼ K1082 ♦ Á75432 ♦ - Norður ♦ ÁG105 ♦ 76 ♦ D96 ♦ K1072 Austur ♦ - ♦ G9543 ♦ Kgl08 ♦ G984 Suður ♦ K98642 ♦ ÁD ♦ - ♦ ÁD653 Tígulásinn kom út, sagnhafi trompaði og spilaði strax spaða á ásinn. Þannig fór um sjóferð þá. Auðvitað átti hann að leggja niður spaðakónginn fyrst, því spilið er aðeins í hættu þegar austur á gosann fjórða í laufi. Hann á því að miða spaðaíferðina við það, og spila frekar upp á að vestur eigi spaðalengdina en eyðu í báðum svörtu litunum. Það er ólíklegt að hann hefði ekki gefið frá sér múkk með þrettán rauð spil.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.