Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1985 B 33 Þarna voru samankomnar ura 150 hressar konur á öllum aldri sem skemmtu sér hið besta. ÁRSHÁTÍÐ HJÁ > KVENFÉLAGI HRINGSINS Hressar konur á öllum aldri Grín, glens og gaman Það var glatt á hjálla á Hótel Loftleiðum fyrir skömmu er konurnar í kvenfélagi Hringsins héldu árshátíð. Þær sáu sjálfar um skemmtiatriðin og virtust njóta þess að grínast, enda eitt af ætlunar- verkum þessa félagsskapar hressra kvenna á öllum aldri að gleðjast saman og bregða á leik auk þess að starfa ósleitilega að mannúðarmálum. Elísabet Siemsen fer hér á kostum við að lesa ástarljóð ... Kirkjuhúsið — Fermingarvörur Kirkjuhúsið, þjónustumiðstöð kirkjunnar, er sérversl- un með kirkjumuni og vörur tengdar kirkjulegum at- höfnum. Nú vekjum við sérstaklega athygli á því sem tengist fermingunni. Biblíur, ýmsar gerðir. Sálmabækur, hvítar og svartar, m. nafngyllingu. Vasaklútar fyrir stúlkur. Vasaklútar fyrir drengi. Hvítar slæður. Hvítir hanskar, krép og blúnda. Servíettur, hvítar, m. gylltum kanti, 25 stk. í pakka. Prentkostnaður á 1—75 stk. m. nafni og dags. kr. 240. Prentkostnaður á 1—75 stk. m. nafni, dags. og mynd kr. 300. Umframprentkostnaður m. nafni og dags. pr. stk. 2.00. Umframprentkostnaður m. nafni, dags. og mynd pr. stk. 2.50. Fermingarkerti 5x29 cm. Blómahringir f. kerti. Kertastjakar, hvítir með gylltri rönd f. fermingarkerti. Kökustyttur, fermingarstúlka. Kökustyttur, fermingardrengur. Blóm og kambar í hár. Einnig seljum við hina fallegu fermingarkyrtla frá saum- astofu Öryrkjabandalags islands. Sendum í póstkröfu um land allt. A . KIRKJUH USIÐ KLAPPARSTÍG 27 — 101 REYKJAVÍK SÍMI: 21090 Islendingur festir stórpoppara á filmu Fyrir skömmu var ungur íslensk- ur Ijósmyndanemi, Guðmund- ur Viðarsson, sem stundar nám í Brooks Institute, Santa Barbara, á gangi í Los Angeles og náöi þess- um myndum af Dennis De Young aðalsöngvara hljómsveitarinnar Styx. Dennis var ásamt fríöu föru- neyti í hjarta Los Angeies, eöa á Broadway Street við upptöku víd- eómyndar til kynningar nýjustu sólóplötu sinnar „Desert Moon“. Atriðiö sem upp var tekiö sýnir Dennis hlaupa í átt aö leigubíl sem keyrir framhjá og er þaö aöeins brot af heildar vídeómyndinni. COSPER „ ég \/ar bálýkatinn \ \pcssari!" Finnskir stálpottar. Þessir pottar eru fáanlegir 114, 2ja, 3ja, 4ra og 5 lítra. Einnig flatir pottar fyrir suðu og steikingu. KRISTJfifl SIGGEIRSSOfl Hf. LAUGAVEGI 13, REYKJAVÍK, SÍMI 27760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.