Morgunblaðið - 27.02.1985, Síða 55
MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985
55
* * *
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*• *
í Œ ó n a b æ I
I KVOLD KL. 19.30
Aðalvinningur
að verðmæti..... kr. 25.000
Heildarverðmæti
* vinninga.... .kr. 100.000
+ ★★★★★★★★★★★★
NEFNDIN.
Málfundur um málfar í
FJÖLMENNI var á málfundi
Blaðamannafélags íslands um
málfar í fjölmiðlum, sem haldinn
var fyrir nokkru í framhaldi af
íslenskunámskeiði félagsins fyrir
starfandi blaðamenn. Fundurinn
var öllum opinn, haldinn í Litlu-
Brekku í Bankastræti 2. Spunnust
fjörugar umræður í framhaldi af
upphafsorðum málshefjendanna
Jóhönnu Kristjónsdóttur blaða-
manns, Guðmundar Kristmunds-
fjölmiðlum
sonar námstjóra, Sigurðar G.
Tómassonar blaðamanns og
íslenskufræðings, Þórarins Eld-
járns rithöfundar og Árna Böðv-
arssonar málfarsráðunauts Ríkis-
útvarpsins. — Mbl./RAX
COSPER
í hlutverki Júlíu ásamt
Leonard Whiting árið
1968.
OJ/vía
°g eigia.
n,aðurj|jn
Ákira
COSPER
/f\fa.Krux&uf rncCbur [ vi6k.ýtunna.["
Hvað varð um
Oliviu Hussey?
OPIB
af þessu og ekki gert mér hina
minnstu grein fyrir vandamál-
inu. Nú er það ljóst og það er
eins og þungu fargi sé af mér
létt. Ekki að ég sé læknuð, en
bara að gera sér grein fyrir hvað
er á seyði hjálpar manni. Ég tók
mikið af róandi pillum til að
vinna bug á öryggisleysinu og
það var ekki fyrr en ég kynntist
Muktananda að ég fór að ná taki
á sjálfri mér. Muktananda er
„guru“ og hann kenndi mér inn-
hverfa íhugun,“ segir Olivia. Á
árunum 16 sem liðin eru frá því
að Olivia Hussey sló I gegn I
Júlíuhlutverkinu hefur margt
drifið á daga hennar, hún hefur
gift sig tvívegis, síðast árið 1980
japönskum poppsöngvara að
nafni Akira Fuse, eignast tvö
börn og leikið í alls kyns hlut-
verkum. Trúlega á hún eftir að
sjást áfram á hvfta tjaldinu i
nýjum hlutverkum í náinni
framtíð.
Leikkonan Olivia Hussey hef-
ur víða komið við á leikferli
sínum, hún er nú 32 ára, en hef-
ur trúlega aldrei gert meiri
lukku en í sínu fyrsta alvöru-
hlutverki sem „Júlía“ í Rómeó og
Júlíu undir leikstjórn Zeffirellis.
Það var árið 1968 og Olivia að-
eins 16 ára. Síðast litu íslenskir
sjónvarpsáhorfendur hana aug-
um f kvikmyndinni um fvar
Hlújárn, en hún lék þar gyð-
ingastúlkuna sem fvar átti líf
sitt að launa.
Frægðin kom kannski of
skjótt og snemma á ferli Oliviu,
að minnsta kosti dró hún sig í
hlé. Svo var eitthvað sem angr-
aði hana alla tíð frá barnæsku,
nokkuð sem hún kunni ekki að
nefna nafni fyrr en fyrir ári.
Hún var og er haldin „agora-
phobiu“, eða víðáttubrjálæði,
eins og það hefur gjarnan verið
nefnt. „Mikinn hluta ævi minnar
hef ég hreinlega verið í felum út
Stjörnukvöld
FÖSTUDAGSKVÖLD
Hinir vinsælu ROKKBRÆÐUR
skemmta og
rifja upp gamla rokkið.
Hljómsveitin KAKTUS leikur
fyrir dansi.
Húsið opnað kl. 19.00.
Matur framreiddur frá kl. 19.30.
Borðapantanir í síma 99-1356.
Aldurstakmark 20 ár.
Inghóll
Metsölublaó á hverjum degi!