Morgunblaðið - 27.02.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 27.02.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985 55 * * * * * * * * * * * * * *• * í Œ ó n a b æ I I KVOLD KL. 19.30 Aðalvinningur að verðmæti..... kr. 25.000 Heildarverðmæti * vinninga.... .kr. 100.000 + ★★★★★★★★★★★★ NEFNDIN. Málfundur um málfar í FJÖLMENNI var á málfundi Blaðamannafélags íslands um málfar í fjölmiðlum, sem haldinn var fyrir nokkru í framhaldi af íslenskunámskeiði félagsins fyrir starfandi blaðamenn. Fundurinn var öllum opinn, haldinn í Litlu- Brekku í Bankastræti 2. Spunnust fjörugar umræður í framhaldi af upphafsorðum málshefjendanna Jóhönnu Kristjónsdóttur blaða- manns, Guðmundar Kristmunds- fjölmiðlum sonar námstjóra, Sigurðar G. Tómassonar blaðamanns og íslenskufræðings, Þórarins Eld- járns rithöfundar og Árna Böðv- arssonar málfarsráðunauts Ríkis- útvarpsins. — Mbl./RAX COSPER í hlutverki Júlíu ásamt Leonard Whiting árið 1968. OJ/vía °g eigia. n,aðurj|jn Ákira COSPER /f\fa.Krux&uf rncCbur [ vi6k.ýtunna.[" Hvað varð um Oliviu Hussey? OPIB af þessu og ekki gert mér hina minnstu grein fyrir vandamál- inu. Nú er það ljóst og það er eins og þungu fargi sé af mér létt. Ekki að ég sé læknuð, en bara að gera sér grein fyrir hvað er á seyði hjálpar manni. Ég tók mikið af róandi pillum til að vinna bug á öryggisleysinu og það var ekki fyrr en ég kynntist Muktananda að ég fór að ná taki á sjálfri mér. Muktananda er „guru“ og hann kenndi mér inn- hverfa íhugun,“ segir Olivia. Á árunum 16 sem liðin eru frá því að Olivia Hussey sló I gegn I Júlíuhlutverkinu hefur margt drifið á daga hennar, hún hefur gift sig tvívegis, síðast árið 1980 japönskum poppsöngvara að nafni Akira Fuse, eignast tvö börn og leikið í alls kyns hlut- verkum. Trúlega á hún eftir að sjást áfram á hvfta tjaldinu i nýjum hlutverkum í náinni framtíð. Leikkonan Olivia Hussey hef- ur víða komið við á leikferli sínum, hún er nú 32 ára, en hef- ur trúlega aldrei gert meiri lukku en í sínu fyrsta alvöru- hlutverki sem „Júlía“ í Rómeó og Júlíu undir leikstjórn Zeffirellis. Það var árið 1968 og Olivia að- eins 16 ára. Síðast litu íslenskir sjónvarpsáhorfendur hana aug- um f kvikmyndinni um fvar Hlújárn, en hún lék þar gyð- ingastúlkuna sem fvar átti líf sitt að launa. Frægðin kom kannski of skjótt og snemma á ferli Oliviu, að minnsta kosti dró hún sig í hlé. Svo var eitthvað sem angr- aði hana alla tíð frá barnæsku, nokkuð sem hún kunni ekki að nefna nafni fyrr en fyrir ári. Hún var og er haldin „agora- phobiu“, eða víðáttubrjálæði, eins og það hefur gjarnan verið nefnt. „Mikinn hluta ævi minnar hef ég hreinlega verið í felum út Stjörnukvöld FÖSTUDAGSKVÖLD Hinir vinsælu ROKKBRÆÐUR skemmta og rifja upp gamla rokkið. Hljómsveitin KAKTUS leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 19.00. Matur framreiddur frá kl. 19.30. Borðapantanir í síma 99-1356. Aldurstakmark 20 ár. Inghóll Metsölublaó á hverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.