Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 í DAG er fimmtudagur 28. febrúar, sem er 59. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.50 og síö- degisflóö kl. 24.42. Sólar- upprás ( Rvík kl. 8.39 og solarlag kl. 18.43. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 20.08. (Almanak Háskóla íslands.) ÉG vísa þér veg spek- innar, leiði þig á brautir ráövendninnar. (Oröskv. 4,11.) LÁRÉTT: 1 hofum orA á, 5 slá, 6 skelfir, 9 vík, 10 fnunefni, 11 keyr, 12 eldstæAj, 13 hnjóð, 15 borAa, 17 rán- dýriA. LÓÐRÉTT: 1 hvslur, 2 víAkunn, 3 miskunn, 4 veggurinn, 7 vindhviAa, 8 greinir, 12 hræAsla, 14 vatnagróAur, 16 flan. LAUSN fÍÐUSmJ KROSStíÁTU: LÁRÉTT: 1 maka, 5 orAa, 6 lopi, 7 al, 8 afreA, 11 gá, 12 rak, 14 agni, 16 ravnar. LOÐRÉTT: I máldagar, 2 kopar, 3 ari, 4 kall, 7 aAa, 9 fága, 10 erin, 13 kýr, 15 ng. FRÉTTIR KÓLNA átti á ný í nótt er leiö, sagði Veðurstofan í veðurspánni í gærmorgun. I fyrrinótt mun hitastigið á landinu víða hafa verið um og undir frostmarkinu, frost hvergi teljandi. Mest á lág- lendi mældist það þrjú stig á Staðarhóli og Raufarhöfn. Hér í Reykjavík for hitinn niður að frostmarkinu. Uppi á Hveravöll- um hafði verið 6 stiga frost. Hér í bænum var dálítil úrkoma. Reyndar var hún hvergi mikil um nóttina. Þá var þess getið að í fyrradag hefði sólskin verið í rúmlega hálfa aðra klst. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 5 stiga frost hér í bænum. í gær- morgun snemma mældist mesta frostið á þessum vetri á þeim fimm veðurathugunarstöðvum sem við segjum frá hér í Dag- bókinni. Frost var 40 stig vestur í Frobisher Bay á Baffinslandi. Það var 14 stiga frost og snjó- koma í höfuðstað Grænlands, Nuuk. Hiti var tvö stig í Þránd- heimi, frostið 3 stig f Sundsval og í Vaasa í Finnlandi var 5 stiga frost. KVENNADEILD SVFÍ í Reykjavík. Undirbúningsfund- ur fyrir merkjasöludaginn verður í kvöld, fimmtudag, í húsi SVFl á Grandagarði kl. 20. Þess er vænst að konur fjölmenni á þennan fund. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur almennan fund fyrir konur í sókninni þriðjudaginn 5. mars nk. í Sjómannaskólan- um og hefst hann kl. 20.30. Skemmtiatriði verða, m.a. les Vigdís Einarsdóttir upp og leikið verður á gítar og sög. BORGFIRÐINGAFÉL. í Rvík heldur árshátíð sína nk. laug- ardag 2. mars í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109—111. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. Nánari uppl. eru veittar í símum 12322 — 38174 eða 35847. SJÁLFSBJÖRG í Rvík og ná- grenni. Basarnefnd félagsins hefur opið hús í félagsheimil- inu Hátúni 12 annað kvöld, föstudag, frá kl. 20. Þar verða ýmsar uppákomur og þess vænst að gestir klæðist furðu- fötum. HÚSMÆÐRASKÓLINN Stað- arfelli. Vegna fundar nemenda Framkvæmdastjóri Alþýðu- Skipulagsbreyting segir Jón BaWvin, en framkvæmdastjórinn studdi Kjartan að málum I»að ættu aldeilis að fást margir gómsætir gaffalbitar úr þér, Kristín mín!? um miðjan mars eru nemend- ur skólaársins 1944—’45 beðn- ir að hafa samband við Ásdísi sími 93-7118, önnu sími 93- 3880 eða Elsu í síma 91-34764. STOKKSEYRINGAFÉL. í Reykjavík heldur árshátíð sína nk. laugardagskvöld fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra og hefst hún kl. 20 með borðhaldi í Domus Medica annað kvöld, föstudag (ekki laugardag). FÖSTUMESSUR SIGLUFJARÐARKIRKJA: Á morgun, Alþjóðlegum bæna- degi kvenna, verður guðs- þjónusta kl. 20.30. Fulltrúar frá öllum kvenfélögunum í bænum koma fram. Guðrún Árnadóttir formaður Þjónustu- miðstöðvar í Siglufirði prédik- ar. Kvennakór syngur undir stjórn kirkjuorganistans Anth- onys Raleyes. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Hofsjök- ull af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Ljósafoss fór á ströndina. í gær kom Skógarfoss að utan. Eyrarfoss á að leggja af stað til útlanda og Stuðlafoss var væntanlegur af ströndinni. KvAM-, netur- og hulgidagaþjónuuta apótakanna i Reykjavík dagana 22. febrúar tlt 28. febrúar, aö báóum dögum meótöldum er i Veaturbaajar Apóteki. Auk þess er Háaleitia Apótek opló tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar a laugardögum og helgldögum, en hægt er aó na sambandl viö laskni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillslækni eóa nær ekki til hans (sími 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeíld) sinnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. OnæmiaaAgerAir fyrlr tullorðna gegn mænusótf fara fram i HeilauverndaratðA Reykjavíkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmlsskírteini. NeyAarvakt Tannlaknafélaga lalanda í Heilsuverndar- stöðinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. GarAabaer: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garðabæjar opió mánudaga—töstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjörður: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Simsvari 51600. Keflavik: Apóteklö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfose: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió ailan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vlö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. KvennaráAgjöfin Kvennahúainu vió Hallærlsplanið: Opin priójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstota AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir pú vló áfengisvandamál aó stríða, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. SálfræóiatöAin: Ráógjöf í sálfræóilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádegisfróttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evr- ópu, 20.10—20 45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kanada og U.S.A. Allir timar eru ils. timar sem eru sama og GMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaepitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagí. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeilauverndarstöAín: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogahæliA: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VifilaataAaapítali: Helmsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa- efsapítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhliA hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi Sjúkrahús Keftavíkur- lækniaháraós og heilsugæzlustöóvar Suðurnesja Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaeafn: Aðalbygglngu Háskóla Islands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjaaafniA: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúaaonar: Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasatn Reykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á prlðjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö fré Júni—ágúst. Sárútlán — Þlngholtssfræfi 29a, síml 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Söguslund 'yrir 3Ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. BústaAasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn falanda, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10—16, síml 86922. Norræna húaíA: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrfmaaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigfún er opió þrlójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opió laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóna Sigurössonar i Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhðilin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Mosfellaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keftavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlðjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17—21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30. _______
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.