Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985
13
16688
Grafarvogur - parhús
Rúmlega 230 fm vel byggt
timburhús. Verö 3,5 millj.
Selás - einbýli
Mjög fallegt ca. 180 fm á einni
hæö. 40 fm bílskúr.
Ártúnsholt - penthouse
150 fm á tveimur hæðum.
Nánast tilb. Verö 3,1 millj.
Sólvallagata - 2ja herb.
60 fm vönduð íb. á 1. hæö í nýl.
húsi. Verð: tilboö.
Skipasund - 2ja herb.
70 fm ib. i þribýli. Öll
endurnýjuö. Falleg eign. Verö
1800 þús.
Krummahólar
Óvenju falleg ca. 100 fm ib. á 1.
hæö. Bilskýli. Verö 2,1 millj.
Vantar
góöa 3ja herb. ib. i Heimum,
Vogum eöa Háaleitishverfi fyrir
f jársterkan kaupanda. Mikil útb.
16688 — 13837
Haukur I/mimm, höL
MFDBOR
Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö.
S: 25590 - 21682 - 18485|
Ath.: Opið virka daga frá kl. 9-21
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-181
2ja herb.
Efstasund, snotur 50 fm íb. á 1. hæö.
Parket á gólfum. Verö 1300 þús.
Höfum kaupendur aö 2ja herb. ibúöum
í austurborginni og Breiöholti. Góöar
greiöslur i boöi.
3ja herb.
Kleéfarsel, falleg 88 fm ib. Mjög gott
eldhús, þvottah. innaf eldhúsi, skemmtil.
eign. Ákv. sala. Verö 1900-1950 þús.
Krfuhólar, góö ib. á 6. hæö. Góöar innr.
Fallegt úts. Verö 1750 þús.
Súluhólar, 90 fm ib. á 2. hæö. Stórt
eldh., stór stofa, gott útsýni. Verö 1800
þús.
Vesturberg, 95 fm ib., stór stofa og
hol. Verö 1800 þús.
Rofabær, góö 85 fm ib. meö suöursv.
Stór stofa. Góö ib. Verö 1750 þús.
Eyjabakki, falleg ib. á 2. hæö. Góöar
innr. Góö eign. Verö 1850 þús.
Kársnesbraut, Góö 3ja-4ra herb. ib. á
2. hæö -t- bilsk. Verö 2.300 þús.
Bergstaðastræti, 75 fm ib. Í ágætu
ásigkomulagi. Akv. sala. Verö 1500 þús.
60% útborgun.
4ra herb.
Vesturberg, falleg íb. á 1. hæö. Góöar
innr. Tvennar svalir. Akv. sala. Verö
2.100 þús.
Fífusel, góö íb. á 2. hæö. Góöar innr.
Gott sjónvarpshol. Þvottah. á hæöinni.
Ákv. sala Verö 2.500 þús.
Kársnesbraut, góö ib. á jaröhaaö i fjórb.
Góö stofa. Þvottaherb. innaf eldh. Góöur
bílsk. Verö 2.300 þús.
Blöndubakki, 110 fm ib. á 2. hæö. Stór
stofa meö stórum svölum. Stórt hjóna-
herb. Tvö góö barnaherb. Verö 2.100
þús.
Höfum fjársterka kaupendur aö 4ra
herb. fb. með bflskýli I Seljahverfi.
Óvenjugóóar greiðslur I boöi.
Jörfabakki, 110 fm ib. á 3. hæö. Stór
stofa meö góöum suöursv. Góöar innr.
Verö 2.100 þús.
Kriuhólar, 127 fm ib. + 25 fm bilsk.
Gott útsýni, þvottah. á haaöinni, eldhús
meö góöum innr. Verö 2.200 þús.
5—7 herb.
Leifsgata, góö ib á tveimur hæöum.
Hentar sórl. vel fyrir fjölm. fjölsk. Bilsk.
Ákv. sala. Verö 3.000 þús.
Einbýlishús og raðhús
Logafokl, á bMta atað, andaraðhúa.
Húaið ar tullklárað að utan an fokh.
að innan og er ca. 240 hn. Mögul. á
akiptum á minni Ib. Varð 2.850 þúa.
Reyðarkvfal, 240 fm raðhús plús bllsk.
Húsiö er ekki tullbútö en allt sem búið
er aö gera er tyrsta flokks. Mögul. á
skiptum á sérhæö. Verö 4.500 pús.
Fitumýri Garðabæ, tallegt 230 tm elnb.-
hús með tvðf. bllsk. Húsið er ekkl
fullgert. Mögul. á sklptum á minni eign I
Garðabæ en ákv. sala Verð tilboö.
Raöhúaplata Sæbðlalandi. Akv. sala
Falleg telkn. Verð 1.400-1.500 þús.
Sðtuturn og anakkbar i miðbænum,
góð velta. Akv. sala. Afh. strax. Einstakt
tækitæri fyrir samhenta fjðlsk
Lækjargata 2 (Nýja Blóhúsinu) 5. hæð.
Simar: 25590 og 21682.
Sverrlr Hermannsson,
Guðmundur Hauksson,
Þórarinn Kjartansson,
Brynjðifur Eyvindsson hdl.
Óskum eftir ölium stærðum og gerðum fasteigna á
söluskrá
- Skoðum og verðmetum samdœgurs -
Höfum fjöldann allan af góöum kaupendum að 2ja, 3ja
og 4ra herb. (búöum.
Borgarspítalinn fær öndunarvél
Oddfellowstúkan Þórsteinn nr. 5
færði svæfinga- og gjörgæsludeild
Borgarspítalans öndunarvél að gjöf
á rimmtugsafmælj sínu 14. febrúar
sl. Myndin að ofan var tekið við það
tilefni. Öndunarvélin er af gerðinni
Servo Ventilator 900 G og fylgja
henni ýmsir aukahlutir frá Siemens
Elema AB.
Segir í fréttatilkynningu frá
Borgarspítalanum að öndunarvél-
in sé ein hin fullkomnasta sem völ
er á og auki öryggi sjúklinga á
gjörgæsludeild mikið. Verðmæti
gjafarinnar sé rúmlega 700 þús-
und krónur. Forráðamenn spítal-
ans kunna stúkunni bestu þakkir
fyrir gjöfina, segir í tilkynning-
unni.
Skákþing Hafnar-
fjarðar hefst í dag
SKÁKWNG Hafnarfjarðar hefst í
dag, fimmtudag, klukkan 20. Teflt
verður í tveimur flokkum fullorð-
inna og unglingaflokki. Öllum er
heimii þátttaka og skráning kepp-
enda fer fram í Öldutúnsskóla frá
klukkan 19.30.
Tékkneski stórmeistarinn
Vlastimil Hort tefldi fjöltefli í
íþróttahúsinu á Strandgötu á
vegum Skákfélags Hafnarfjarð-
ar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar.
Hort tefldi við 39 manns, vann
30 skákir, tapaði fimm og gerði
fjögur jafntefli.
(Frétutilkynning)
Skrifstofur — teiknistofur
við midborgina
Höfum til sölu stóra húseign sem er 2 haBölr,
kj. og rishæö. Samtals um 780 fm aö grunn-
fleti Eignin hentar vel fyrir skrifstofur, teikni-
stofur o.fl. 10 malbikuö einkabilastæói geta
fytgt. Húsió er i eigu Verslunarskóla islands.
Húseign vid miöborgina
Nytegt og vandaó hús, samtals 907 fm. Malbik-
uó einkabilastaBÓi. Húsiö er i eigu Verslun-
arskólans og er nú skipt í kennslustofur meö
færanlegum milliveggjum. Eignin hentar þvi
vel fyrir ýmis konar starfsemi. Góöir greiöslu-
skilmálar.
Húseignin Sóleyjargata 1
er til sölu
Hér er um aó ræóa vandaó hús samtals um
390 tm. Bilskúr. Fallegur garöur. Fagurt útsýni
yfir tjörnina og umhverfi hennar. Teikningar og
allar nánari uppl. á skrifstofunni (ekki i sima).
3
W~1I
/ ■ ; □ ''''
TTTF B3 ffl i
! ffl ffl ffl 19
L.J i-J , riAJ U
HÚSEIGNIR í HJARTA BORGARINNAR
Husasamstæöan Vesturgata 3 — þrjár húseignir ásamt útbyggingum —
er til sölu. Húsin mynda port á miöri eignarlóöinni. Hér er um aö ræða
eina elstu húsaþyrpingu borgarinnar aö stofni til frá árinu 1841. Saman-
lagður gólfflötur húsanna er um 1300 fm og lóöin sem er eignarlóð um
680 fm. Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
SiEííl
EiGiifimiÐLunin
ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SlMI 27711
Sólustjóri: Sverrir Krietinsson.
Þorleifur Guómundsson, sölum.
Unnstsinn Beck hrl., sími 12320.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.
íbúöir í smíöum
Vorum að fá í einkasölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í Seláshverfi. Ibúöirnar eru
nú fokheldar og afhendast m. gleri, hita- og vatnslögnum í vor. Góöir
greiðsluskilmálar. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Byggingarframkvæmdir
Teikningar — íbúö — verslunar- og þjónustustarfsemi
Ofangreind húseign á aö rísa miösvaeöis í miklu þjónustuhverfi viö Geröu-
berg. Búiö er aö grafa fyrir grunni og steypa sökkla. Á 1. hæö og kjallara er
gert ráö fyrir verslunar- og þjónustustarfsemi á 950 fm grunnfleti en á efstu
hæö 240 fm glæsilegri íbúö.
Af sérstökum ástæöum eru þessar byggingarframkvæmdir til sölu ásamt
öllum teikningum. Gatnageröargjöld eru greidd. Allar nánari uppl. og teikn-
ingar á skrifstofunni (ekki i síma).
Iðnaðarhúsnæöi og byggingarréttur
viö Fossháls
1500 fm fullbúiö iðnaöarhúsnæði. Byggingarréttur fyrir 1300 fm fylgir. Góð
bílastæöi, lóö frág. Húsnæöiö er laust nú þegar. Teikn. og allar nánari uppl.
á skrifst. (ekki í síma).
Skrifstofuhæð við Síöumúla
400 fm efri hæö. Malbikuö bílastæöi. Teikn. og uppl. á skrifst. (ekki í sima).
Glæsileg sérhæð í Vesturborginni
Höfum fengiö til sölu eina glæsilegustu sérhæöina í Vesturborginni. Hæöin,
sem er 240 fm, skiptist í 3 saml. suðurstofur, stórt bókaherb., (sem má
skipta í 2—3 góö herb.), 2 svefnherb., eldhús, hol, baöherb. o.fl. Gengiö af
svölum út i garö. Bílskúr. j kjallara í sama húsi (sem er innangengt í) er til
sölu 4ra herb. rúmgóö og björt íbúö. Teikningar af báöum eignunum á
skrifstofunni.
Einbýlishús á einni hæð í Fossvogi
Höfum fengiö til sölu 160 fm einbýlishús á einni hæö. 30 fm bílskúr. Falleg
fulifrág. hornlóö. Verö 5,5 millj.
Hæö í Hlíðunum — Bflskúr
150 fm góð íbúö á 1. hæö. 2 saml. stofur, 4 herb., eldhús, baö o.fl. Eldhús
og baöherb. endurnýjaö. Nýtt þak. Bilskúr. Verð 3,6 millj.