Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBROAR 1985
Staða rannsókna- og þró-
unarstarfsemi á íslandi
eftir Vilhjálm
Lúðvíksson
Inngangur
í áramótaræðu sinni nýlega
lýsti forsætisráðherra þeim tíma-
mótum, sem íslendingar lifa nú og
þeim djúpstæðu breytingum, sem
eru að verða á högum lands-
manna. Inntakið í þeim boðskap er
að lokið sé því sögulega skeiði, sem
staðið hefur í nokkra áratugi —
tímabilinu þegar íslendingar
komu upp einhverju fullkomnasta
velmegunarþjóðfélagi heims, þar
sem ævilíkur manna eru lengstar
meðal þjóða, lífskjör með því
besta sem þekkist og jöfnuður og
réttlæti fremur í hávegum höfð en
í flestum öðrum löndum. Þetta
merkilega velsældarríki hefur
fyrst og fremst verið byggt á þeim
efnahagslega grunni, sem lifandi
auðiindir lands og sjávar mynda.
Nú bregður hins vegar svo við
að ekki er lengur að vænta aukins
afla úr sjó, né markaða fyrir
aukna búvöruframleiðslu og er
sýnt að leita verður nýrra leiða til
að viðhalda hagvexti og þjóðfé-
lagsframförum. Þetta töldu
reyndar ýmsir sýnt fyrir um
10—15 árum og átti Rannsókna-
starfseminnar að benda á leiðir og
greiða götu þeirra breytinga, sem
fylgja nýjum tíma. Það er því við
hæfi að velta því fyrir sér á þess-
um ársfundi Rannsóknaráðs
hvernig rannsóknastarfsemin sé í
stakk búin að gegna þessu hlut-
verki á komandi árum, og hvernig
megi auka framlag hennar til ný-
sköpunar. Er það í senn efni þessa
erindis og viðfangsefni fundarins.
Tímamót - Ný viðhorf
Þau tímamót sem við nú lifum
skapa okkur margan vanda, en búa
okkur líka tækifæri Fyrir utan
stöðnun í vexti hefðbundinna at-
vinnuvega og þann efnahags-
vanda, sem af því leiðir nú, má
einnig nefna önnur mikilvæg at-
riði:
1. Samkeppni í alþjóðaviðskiptum
fer nú harðnandi, bæði á mörk-
uðum fyrir hefðbundnar út-
flutningsvörur okkar, og fyrir
aðrar vöru og þjónustu, sem við
hugsanlega hefðum áhuga á að
flytja út.
2. Ný og háþróuð tækni ryður sér
til rúms á mörgum sviðum og
gerbreytir framleiðsluvörum og
framleiðsluaðferðum og þar
með samkeppnisforsendum ein-
stakra framleiðslugreina.
3. Hugsanlega verður erfiðara en
ráð ríkisins m.a. sinn þátt í að
benda á þá hættu, sem framundan
væri og nauðsyn þess að breyta
um stefnu í málefnum atvinnuveg-
anna. Þá vildu fæstir hagsmuna-
aðilar og stjórnmálamenn trúa
bláu skýrslu Rannsóknaráðs um
takmarkanir á auðlindum sjávar,
þar sem færð voru rök að því að
fiskiskipafloti landsmanna væri
orðinn of stór og fjárfesting í nýj-
um skipum myndi ekki skila arði.
Að vísu frestaði útfærsla fisk-
veiðilögsögunnar árið 1975 nokkuð
þeim áhrifum, sem spáð var í
skýrslunni og færði landsmönnum
hagvöxt um skeið. En nú verður
ekki lengur undan vikist.
Miklar og oft harðar umræður
hafa staðið um nauðsyn og eðli
þessara stefnubreytinga síðastlið-
inn áratug, m.a. um það hvort
offjárfesting væri í sjávarútvegi,
hvort offramleiðsla í landbúnaði
væri varanleg, um hlut iðnþróun-
ar og þá ekki síst þátt orkufrekrar
stóriðju, o.s.frv. Hagsmunir og
sjónarmið hefðbundinna og nýrra
atvinnugreina hafa gjarnan tekist
á. Má vera að umræða þessi hafi
orðið til að búa þjóðina andlega
undir þær breytingar, sem fram-
undan eru. Orð forsætisráðherra í
nýársávarpi má þannig túlka sem
innsigli á uppgjör, sem orðið er
með þjóðinni og um leið hvatningu
til að takast á við vandamál og
nýta tækifæri nýs tíma.
Nú er það hlutverk rannsókna-
Vilhjálmur Lúðvíksson
2. Þessi nýja kynslóð sérmenntaðs
fólks hefur verið að taka við
mannaforráðum í mörgum mik-
ilvægum fyrirtækjum og stofn-
unum í landinu. Þekkingarstig-
ið fer hækkandi og nýjar
stjórnunaraðferðir og ný tækni
er tekin í noktun. Þáttur rann-
sókna og vöruþróunar verður æ
mikilvægari í nýsköpun og þar
með samkeppnishæfni atvinnu-
veganna. Nýjar forsendur skap-
ast þannig til framfara þrátt
fyrir þrengri ytri skilyrði.
3. Skilningur virðist vaxa milli
færni og sveigjanleiki til að
taka breytingum, svo og vilji til
að hagnýta ný tækifæri sem
breytingum fylgja eru lykilatriði
í samkeppnishæfni við núver-
andi aðstæður.
• Á hverjum tíma eru það ákveð-
in kjarnasvió tækniþekkingar
(core technologies), sem skipta
mestu í nýsköpun og eru gegn-
umgangandi fyrir framfarir á
flestum sviðum efnahagslífs.
Samkeppnishæfni hverrar
þjóðar ræðst af því hversu vel
hún getur tileinkað sér og hag-
nýtt þessi kjarnasvið tækni-
þekkingar og beitt þeim við sín-
ar aðstæður til nýsköpunar.
Allar þjóðir sem ætla sér að
standa í fremstu röð verða að
kunna skila á kjarnatækni
hvers tíma. Tilkoma nýrra
kjarnasviða veldur gjarnan víð-
tækum byltingum á fram-
leiðsluháttum og þar með á
grunngerð og samkeppnisstöðu
þjóðfélaga eða efnahagsheilda.
Á sama vettvangi hefur einnig
verið kannað hvernig auka megi
framlag vísinda og tækniþekk-
ingar til efnahagsvaxtar á kom-
andi árum. Er meginniðurstaðan
sú að árangur sé háður eftirfar-
andi aðstæðum:
1. Markaðsaðstæðum, þ.e. stærð
Mynd2
Uppruni fjármagns til rannsókna og þróunarstarfsemi í
nokkrum löndum OECD, 1981 ^ Atvinnufyrirtæki
I I Hið opinbera
I I Aðrir
Heimild: Science and Technology Data Rapid Results, RDE/3, OECD bls. 6,9 og 12
áður var talið að ná þeim vexti
í orkufrekum iðnaði, sem ís-
lendingar hafa stefnt að hin
síðari ár.
4. Á næstu 15 árum koma um 30
þús. manns inn á vinnumarkað-
inn hérlendis og jafnframt er
líklegt að breytingar á skipu-
lagi veiða og vinnslu geti leitt
til fækkunar á stöfum í sjávar-
útvegi og fiskiðnaði.
Á móti þessum aðstæðum koma
ýmsir þættir okkur til hjálpar:
1. Mestu máli skiptir að fjöldi af
velmenntuðu ungu fólki hefur
lokið skólagöngu eftir tímabil
síðustu 15 ár, þar sem stórauk-
in áhersla var lögð á fram-
haldsmenntun og æðri mennt-
un. Margt af þessu fólk hefur
reynt sig við störf erlendis og er
þar af leiðandi léttara að vinna
á alþjóðlegum forsendum en
mörgum þeim sem eldri eru.
Það er e.t.v. gætt meiri sam-
keppnisanda en gengur og ger-
ist um það fólk sem sprottið er
upp úr hinum hefðbundnu at-
vinnugreinum. Það sýnir m.a.
gróskan í útgáfustarfsemi og
fjölmiðlun, kvikmyndagerð,
veitingahúsarekstri, starfsemi
skipa- og flugfélaga, fjármála-
starfsemi o.fl., sem komin er til
á síðustu árum. Þannig höfum
við eignast hæfa starfskrafta
til mun fjölbreyttari starfa en
áður. — Mannauður okkar hef-
ur vaxið.
aðila vinnumarkaðarins á
nauðsyn samvinnu við lausn að-
steðjandi vandamála. Hérlend
launþegasamtök eru t.d. já-
kvæðari fyrir breytingum, sem
ný tækni hefur í för með sér en
gerist víða erlendis.
I þessu samhengi má geta þess
að verið er að ljúka við athugun á
vegum vísindanefndar OECD á því
hvaða þættir ráði samkeppnis-
hæfni einstakra þjóðfélaga, hver
sé þáttur vísinda og tækni og
hvaða önnur atriði komi til. Meg-
inniðurstaða þessarar athugunar
er eftirfarandi:
• Samkeppnisstaða landa ræðst
ekki nema að hluta af verði
hinna hefðbundnu framleiðslu-
þátta (fjámagns, vinnuafls, auð-
linda, o.s.frv.) og kostnaðarstigi
(gengi).
• Samkeppnishæfni ræðst a.m.k.
eins mikið af getu til nýsköpunar
er miðar að því að ná ávinningi
á markaði. Nýsköpun er árang-
ur tæknilegs og markaðslegs
átaks undir hæfri stjórn.
• Þáttur samverkunar, innbyrðis
viðskipta, samkeppni, sam-
vinnu, hvatningar, upplýs-
ingastreymis, skipti á reynslu
o.s.frv. milli aðila innan þjóð-
félagsins (fyrirtækja, stofnana,
stjórnvalda, aðila vinnumark-
aðar, o.s.frv.), hefur mun meiri
áhrif en áður var talið.
• Hinn mannlegi þáttur — auð-
lindir sem felast í þekkingu og
markaðar, sem fyrirtæki eiga
aðgang að og samsvörun þeirr-
ar vöru eða þjónustu, sem boðið
er upp á við þarfir markaðar-
ins.
2. Menntastigi þjóðarinnar og eðli
menntunar og möguleikum
menntakerfisins að búa fólk
undir hraðfara breytingar, m.a.
með því að gera ráð fyrir sí-
menntun eða endurmenntun
einstaklingsins á lífsskeiði
hans.
3. Fjármögnunarleiðum, þ.e. að
fjármagn til áhættufjárfest-
Tafla 1
Mannafli og fjármagn til R&Þ
rekenda um innleiðslu nýrrar
tækniþekkingar og réttláta
dreifingu afraksturs af fram-
leiðniaukningu og um varnir
gegn neikvæðum áhrifum
tæknibreytinga á stöðu ein-
stakra starfsmanna.
5. Afstöðu ríkisvaldsins til þess að
greiða götu nýrrar tækni með
því að:
• Sjá til þess að menntakerfið
taki tillit til aðstæðna á tímum
hátækni.
• Sjá til að fjármagn til nýj-
unga sé til reiðu.
• Búa atvinnuvegunum starfs-
skilyrði er greiða fyrir breyt-
ingum.
í þessum niðurstöðum er hinn
mannlegi þáttur undirstrikaður;
bæði þáttur menntunar og færni,
þáttur sveigjanleika og vilja til
breytinga og þáttur markvissrar
stjórnunar, bæði á vettvangi ríkis-
valds og á vettvangi atvinnulífs-
ins.
Freistandi er að álykta að ís-
lendingar geti átt góða möguleika
þess að verða samkeppnisfærir og
halda áfram á braut velmegunar,
ef þeir bera gæfu til að hagnýta
sér þann mannauð, sem upp hefur
vaxið, en einblína ekki á náðar-
gjafir af náttúruauðlindum lands-
ins, þótt góðar séu.
Helstu einkenni
íslenska
rannsóknakerfisins
í þessu ljósi skulum við nú líta á
helstu einkenni rannsóknastarf-
seminnar hér á landi, m.a. í al-
þjóðlegum samanburði.
{ ársskýrslu Rannsóknaráðs
1982—1983, sem liggur frammi á
þessum fundi, er m.a. að finna yf-
irlit um það fé og vinnuafl, sem
lagt var í rannsóknir á íslandi ár-
ið 1981. Eins og sést af töflu 1, sem
hér fylgir, voru þá unnin 743 árs-
verk í rannsóknum og þróunar-
starfsemi, sem er 129 ársverkum
eða 21% fleiri en tveimur árum
áður. Einnig kemur fram að frá
árinu 1971 hefur orðið þreföldun á
starfsliði mældu í ársverkum.
Staðreyndin er sú að við eigum nú
orðið hæfa starfskrafta á mörgum
sviðum vísinda.
Miklu minni aukning hefur orð-
ið á fé til rannsókna á sama tíma,
en árið 1981 var 160 m.kr. varið til
rannsókna- og þróunarstarfsemi,
sem eru um 0,78% af vergri þjóð-
arframleiðslu það ár. Þetta hlut-
fall var 0,76% árið 1979, en 0,46
árið 1971.
Við nánari athugun á þessum
tölum og með því að bera okkur
saman við önnur lönd kemur í ljós
að við skerum okkur úr að tvennu
leyti:
1. Heildarfjárframlag til rann-
sókna- og þróunarstarfsemi er
enn mun lægra hér en hjá öðr-
um þjóðum, sem við gjarnan
berum okkur saman við (sjá
mynd 1). Á hinn bóginn er
hlutfallslega svipaður fjöldi
ársverka unninn við rannsóknir
eins og í nágrannalöndunum.
Hér er það því fjárskortur sem
er fyrst og fremst áberandi.
2. Hið opinbera fjármagnar mun
stærri hluta af rannsóknastarf-
seminni og atvinnulífið mun
minni hluta af henni en al-
mennt gerist meðal annarra
OECD-landa (sjá mynd 2), en
þar er hlutur atvinnulífsins
gjarnan jafnmikill og ríkisins.
MANNAFLI Ársverk % heildar- FJARMAGN M.kr. % þjóðartekna
1971 241,0 mtnn*n» 0,28 2,5 0,46
1973 314,4 0,35 4,9 0,51
1975 509,1 0,54 17,9 0,93
1977 564,2 0,58 (14,4)* 25,9 (0,77)* 0,68
1979 613,9 0,61 64,3 0,76
1981 743,0 0,74 160,0 0,78
fjárTestinga í nýju hafrannaóknaakipi, o.fl. í grófum dráttum er það hlutur
ingar sé til reiðu og þar er talið
nauðsynlegt að til komi samspil
opinbers fjármagns og einka-
fjármagns, en megináhersla
lögð á að stýring á notkun fjár-
magnsins byggist á raunhæf-
um, tæknilegum, viðskipta-
legum og markaðslegum for-
sendum.
4. Samvinnu launþega og atvinnu-
atvinnulífsins sem á vantar til
þess að við verjum sambærilegu fé
og starfsliði til rannsókna- og
þróunarstarfsemi og nágranna-
löndin. Ef atvinnulífið á íslandi
legði álíka mikið og ríkið í rann-
sóknir hér á landi, væri hlutfallið
af þjóðartekjum 1,22% á árinu
19871, sem er svipað og gert er í
Danmörku, Noregi og Finniandi