Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Meinatæknir Sjúkrahús Suöurlands, Selfossi, auglýsir stööu meinatæknis lausa til umsóknar. Æskilegt aö viðkomandi geti hafiö störf 1. júní nk. Uppl. á skrifstofu sjúkrahússins i síma 99- 1300. Sjúkrahússtjórn. Útlitshönnun Morgunblaðið óskar að ráða útlitsteiknara í hönnunardeild blaösins. Æskilegt er aö viö- komandi hafi einhverja kunnáttu i hönnun dagblaða eöa tímarita. Umsóknum ber að skila til verkstjóra hönnunardeildar fyrir 6. marz nk. Háseta og vanan netamann vantar á yfirbyggöan togbát á austurlandi. Uppl. gefur skipstjóri i sima 97-8688.
Verkamenn Verkamenn vantar í byggingavinnu í vestur- bænum. Uppl. í síma 621095 frá kl. 9—5.
Starfsmenn og um- sækjendur athugið: Við flytjum! Skrifstofa Liösauka hf. hefur verið flutt að Skólavörðustíg 1a, 2. hæð. Opið frá 9—15. Einnig höfum við fengið nýtt símanúmer, 621355. Veriö velkomin á nýja staðinn.
Sendibílstjóri Viljum ráða bílstjóra til að annast útkeyrslu, lagerstörf, ferðir í banka og toll o.fl. Þarf aö geta byrjað strax. Umsóknir, með upplýsingum, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merktar: „Bílstjóri — 3228“.
Snyrtifræðingur Ég er 20 ára snyrtifræðingur og hef einnig reynslu í sölustörfum. Er að leita mér að atvinnu frá og með 1. mars nk. Uppl. í síma 687632 e. kl. 18.00.
Stýrimann vantar á ms. Skírni AK 16. Uppl. í síma 93-1813 og 93-2057. Haraldur Böövarsson & Co. hf. Símavörður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða símavörð síðdegis frá kl. 13.00—16.00. Tilboð sendist augl.deild Mbl. sem fyrst, merkt: „H — 3226“.
Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355
[ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
Hjúkrunarfræðingar
Landspítalinn ráðgerir að halda endurmennt-
unarnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga 18.
mars—19. apríl 1985.
Námskeiöið veröur tvíþætt. Fyrstu tvær vik-
urnar veröur bókleg kennsla og sýnikennsla,
þar sem kynntar verða ýmsar nýjungar í
hjúkrunarfræði. Síðari tvær vikurnar verður
verkleg þjálfun á deildum spítalans.
Helstu námsþættir: Heilbrigði, sjúkdómar, hjúkrunarferlið,
streita, aðlögun, sársauki, sýkingar, vökva- og blóðgjafir,
lyfjagjafir, sárameðferö, hjarta- og öndunarstopp o.fl.
Þátttaka tilkynnist fyrir 12. mars nk. á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunar-
fræðslustjóra sem jafnframt veita nánari
upplýsingar í síma 29000.
Reykjavík, 28. febrúar 1985,
Ríkisspítalar.
| fundir — mannfagnaöir
Kvenfélag Keflavíkur
Aöalfundur félagins verður haldinn í
Kirkjulundi mánudaginn 4. mars kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Baldur Kristjánsson skólasálfræðingur.
Kaffihlé — Hver er leynigesturinn ?
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Þing Flugmálafélags
íslands
veröur að Hótel Esju, sunnudaginn 10. mars
1985 kl. 15.00. Dagskrá samkvæmt 9. grein
félagslaga, eftirfarandi:
1. Skýrsla um starfsemi félagsins á siöasta
starfstímabili.
2. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
3. Kosning forseta, meöstjórnenda,
varastjórnar og endurskoðenda.
4. Tillögur teknar til meðferðar.
5. Staður ákveðinn fyrir næsta þing.
6. Önnur mál. Stjórnin.
tilboö — útboö
Q) ÚTBOÐ
Tilboð óskast í aö endurnýja hitaveitulögn í
steyptum stokk i Garðastræti og Ránargötu
fyrir Hitaveitu Reykjavikur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000
skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuð á sama staö miö-
vikudaginn 6. mars nk. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikírkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð - gangstéttar
Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í gerö steyptra
gangstétta í Hafnarfiröi 1985.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings gegn 1.500 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
fimmtudaginn 7. mars 1985 kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingur.
tilkynningar
Styrkir til háskólanáms
í Portúgal
Portúgölsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem
aödild eiga að Evrópuráöinu flmm styrki til háskólanáms í Portúgal
háskólaáriö 1985—’86. Ekkl er vitaö fyrlrfram, hvort einhver þessara
styrkja muni koma í hlut Islendinga. Styrklr þessir eru elngöngu
ætlaöir til framhaldsnáms i háskóla.
Umsóknareyöublöö fást I sendiráöi Portugals I Osló, utanáskrift: Am-
bassade du Portugal, Josefines Gate 37, Oslo-2, Norge, og þangaö
ber aö senda umsóknir fyrir 1. júni nk.
MenntamálaráOuneytiO.
16. tebrúar 1985.
Styrkir til háskólanáms
í Frakklandi
Frönsk stjórnvöld bjóöa fram tiu styrkl handa Islendingum til háskóla-
náms í Frakklandi á skólaárinu 1985—'86. Um er aö ræöa eftirtaldar
námsgreinar: Stæröfræöi og raunvísindi, hagfræöi, húsageröarllst,
tónlist leikhúsfræöi, myndlist, kvikmyndagerð, bókmenntir og málvís-
indi.
Umsóknarfrestur er tll 28. mars nk. Umsóknum um styrk til náms I
myndlist skulu fylgja myndir af verkum umsækjenda.
Umsóknum. ásamt staöfestum afritum af prófskírteinum og meö-
mælum, skal skila til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavik. — Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö,
26. febrúar 1985.
________óskast keypt____________
Bókbindarar og prentarar
Óska eftir aö kaupa lölluvél meö letri eöa letur.
Einnig óskum viö eftir gyllingarvél.
■Félagsbókbandið.
Simi 44400.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Góð 4ra-5 herb. íbúð í miðbæ borgarinnar,
sem næst Laugavegs Apóteki, óskast á leigu
til 3ja ára.
Vinsamlegast hafiö samband viö Odd C. S.
Thorarensen i Laugavegs Apóteki, sími
24045.
Ferðamannaþjónusta
Lítiö skrifstofuhúsnæöi óskast til leigu fyrir
feröamannaþjónustu (miðsvæðis).
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. mars
merkt: „G - 10 53 75 00“.
300—400 fm
húsnæði óskast
Til leigu fyrir læknastofur í Reykjavík.
Tilboð óskast sent augl.deild Mbl. merkt:
„B — 1718“ sem fyrst.