Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar —| Edda Hárgr.stofan Sóih. 1. S: 36775. Stripur 490, klipping 270. Ólöf og Ellý. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam , s. 19637. Rafmagnsþjónustan Dyrasímaþjónustan Kristján, rafv.meistari, sími 44430. VfROáRt FAM ABK AOUB MU8I VtRRUáiRRINNAR OtWÐ KAUPOB SALA VHUUlDAM(fA S687770 'UMATfMI KL.IO-12 OG 16-17 Handmenntaskólinn Simi 27644 kl. 14-17. □ Helgafell 59852287 VI — 1 Er. I.O.O.F. 5 = 1662288’/?' = SK. St..St..59852287 - VII □ St.: St.: 59852287 VII I.O.O.F. 11=1662288'/!= 9.I. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Bibliuskólanemar taka til máls undir stjórn Indriöa Krist- jánssonar. Almenn samkoma i Þribúöum, Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur, marg- ir vifnisburöir, Sólrún Hlöövers- dóttir syngur einsöng. Allir velkomnir. Samhjálp. Ungt fólk meó hlutverk UFMH heldur samkomu i Frikirkjunni i Reykjavik, i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Þorvaldur Halldórsson Erlendir gestir i heimsókn, m.a. Jan Gunnar Janson frá Sviþjóö. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. SAMTÖK ÁHUGAMANNA UM HEIMSPEKI PÓSTHÖLF 4407 124 RVK Almennur samræöufundur (boröfundur) veröur haldinn i Geröubergi laugardaginn 2. mars. Fundartimi frá kl. 14—17.30. Fundarefni er tví- skipt: 1. Hugmyndir um himnafööur og alföður. Gestur fundarins er sérn Gunnar Kristjánsson. 2. Frumspeki Leibnitz. Gestur fundarins er dr. Eyjólfur Kjal- ar Emilsson. Kaffihlé er á milli funda. Þátttökugjald er kr. 100 (kaffi innifalið) Fundarefni næstu funda eru: Andleg framtíó mannsins. — Hvaö er sál? — Einar Benediktsson skáld. — Völuspá. Vegna Jakmörkunar á borörými þarf aö tilkynna þátt- töku fyrirfram. Simar 79393 og 686408. Iff Ad. KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur i kvöld kl. 20.30 i umsjá Pálma G. Hjartarsonar. Fundar- efni: .Sumar, vetur, vor og haust" arstiöirnar i máli og myndum. Hugleiöingu hefur Bjarni Ólafs- son. Allir karlmenn 17 ára og eldri velkomnir. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi 60 fm skrifstofuhúsnæði til leigu aö Ánanaustum 15 (3. hæö). Tilvalið fyrir teiknistofur, endurskoöun, bókhalds- stofur o.þ.h. Uppl. á staönum milli kl. 10—12 og 13—16 og í síma 24828 í dag og næstu daga. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Smáratúni 2, Selfossi, eign Jóns Guöfinnssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. mars 1985 kl. 17.00 eftir kröfu Steingríms Eirikssonar hdl. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Gunnarshúsi, Eyrarbakka, talin eign dánarbús Gunnars Gunnars- sonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. mars 1985, kl. 13.00, eftir kröfu Brunabótaféfags Islands og Siguröar I. Halldórssonar hdl. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á Tunguveg 2, Selfossi, eign Árna Guöfinnssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. mars 1985, kl. 17.30, eftir kröfu Ara isberg hdl. Bæ/arfógetinn á Selfossl. Nauðungaruppboð á Frumskógum 2, Hverageröi, eign Óskars Kristóferssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. mars 1985, kl. 14.30, eftir kröfu Agnars Gústafssonar hrl. og Ólafs Axelssonar hrl. Sýslumaóur Árnessýslu. Sjálfstæðisfélag Reyðarfjarðar heldur aöalfund á hótel Búöareyri 28. febrúar. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stiórnin. Akranes Fundur um bæjarmálefnin veröur haldinn i sjálfstæöishúsinu viö Heiöarbraut, sunnudaginn 3. mars kl. 10.30. Bæjarfulltrúar sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn Sjálfstæöisfélögin á Akranesi. Sjálfstæðiskonur Opið hús Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, hafa opiö hús í Valhöll i hádeginu fimmfudaginn 28. febrú- Sjálfstæöiskonur, mætum allar og spjöllum saman. Léttur málsveröur veröur á boöstólum fyrir konur og börn sem aö sjálfsögöu eru vel- komln. , Stjórnirnar. Húsvíkingar - Þingeyingar Almennur stjórnmálafundur meö Geir Hallgrimssyni, utanrikisráö- herra, og alþingismönnunum Halldóri Blöndal og Birni Dagbjartssyni, veröur i fólagsheimilinu á Húsavik, laugardaginn 2. mars kl. 2 e.h. Sjálfstæóisfélag Húsavikur. Raufarhafnarbúar og nærsveitamenn Almennur stjórnmálafundur meö Geir Hallgrimssyni, utanrikisráö- herra, og alþingismönnunum Halldóri Blöndal og Birni Dagbjartssyni, verður i Félagsheimilinu kl. 20.00 á föstudagskvöld 1. mars. Sjáifstæóisféiagió. Skóla- og fræðslunefnd Heimili og skóli Skóla- og fræöslunefnd Sjálfstæðisflokksins boöar til ráöstefnu um málefni grunnskólans, Heimili og skóli, i Valhöll, laugardaginn 9. mars kl. 13—17. Dagskrá: Setning: Bessi Jóhannsdóttir, formaöur skóla- og fræöslunefndar. Stefnumótun: Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráöherra, Salóme Þorkelsdóttir, forseti efri deildar Alþingis. Samnýting skólahúsnæöis — tómstundastarf í skólum: Arnfinnur Jónsson, skólastjóri. Jón Gauti Jónsson, bæjarstjóri Skipulagsmál og skólinn: Gestur Ólafsson, forstööumaöur. Starfsmenn skóla, vinnutími kennara: Inga Jóna Þórðardóttlr, aöstoöarmaöur menntamálaráöh. Hjördís Guöbjörnsdóttir, skólastjóri. Stjórn skóla: Helgi Jónasson, fræöslustjóri. Samfelldur skóladagur: Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri. Halldóra Rafnar, blaöamaöur. Sigrún Gísladóttir, skólastjórl. Tengsl heimila og skóla: Ásdis Guömundsdóttir, kennari. Eiríkur Ingólfsson, nemi. Skólastarfiö: Bjarni E. Sigurösson, skólastjóri. Námsgögn: Ásgeir Guömundsson, námsgagnastjóri. Guömundur Magnússon, blaöamaöur UMRÆDUR — ráðstefnuslit. Ráöstefnustjóri. Ólöf Benediktsdóttir, menntaskólakennari. Ritari: Sigríöur Arnbjarnardóttir, kennari. Ráöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki og stuöningsmönnum Sjálf- stæöisflokksins. Þátttaka tilkynnist í Valhöll í síma 82900. Akureyri — Akureyri Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins efna til umræöufundar um bæjarmál i Glerárskóla i dag fimmtudag 28. febrúar kl. 20.30. Rætt verður um málefni bæjarfélagsins og fjárhagsáætlun fyrir áriö 1985. Bæjarbúar eru hvattir til þess aö mæta og taka þátt í umræöum. Gert er ráö fyrir öörum slikum fundi, sem haldinn veröur i félags- heimili sjálfstæöisflokksins. Kaupangi, veröur sá fundur auglýstur nánar siöar. Ráðstefnur SUS um velferðarmálin Félagslega öryggisnatió fimmtudaginn 28. labrúar kl. 19.30 f Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagakrá: Kl. 19.30 Setning: Geir H. Haarde formaöur SUS. Kl. 19.35 Avarp: Matthias Bjarnason heilbrigöis- og trygginga- málaráöherra. Kl. 19.50 Erindi: Abyrgö á framtíö: Skipan lífayrismála: Þórarinn V. Þórarinsson aöstoöarframkvæmda- stjóri VSÍ. Kl. 20.10 Erindl: Frumkvæöi vinnuveitenda og verkalýöshreyt- Ingar: Getur þaó hindraó útþenelu rfkiabáknaina? Magnús L. Sveinsson formaöur VR. Kl. 20.30 Erindi: Tekjuskattur og tryggingabætur: Eru heimilin f haattu? Dögg Pálsdóttir deildarstjóri. Kl. 20.50 Kaffihlé Kl. 21.05 Pallboróaumræóur: Stjórnandi: Vilhjálmur Egllsson hagfræöingur. Þátttakendur: Björn Þórhallsson varaforseti ASi, Arinbjörn Koi- beinsson læknir, Pétur Sigurösson alþingismaöur, Viglundur Þorsteinsson framkvæmdastjóri. Kl. 22.30 Ráöstefnuslit. Ráöstefnustjóri: Sigurbjörn Magnússon formaöur Heimdallar. Geir H. Haarde Dögg Pálsdóttir Matthías Bjarnason Magnús L. Sveinsson Vilhjálmur Egilsson Víglundur Þorsteinss. Sigurbjörn Magnúss.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.