Morgunblaðið - 28.02.1985, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985
51
Sædýrasafnið
Sædýrasafnið er opiö alla daga frá kl.
10—19. Fáar sýningavikur.
Viö veröum meö kynningu
á Stendahs snyrtivörum í
dag frá kl. 10—18 í
Amaro,
snyrtivörudeild, •
Akureyri
Bestu kveöjur, Yolander
Keizer, sérfræöingur frá
Stendahl, París.
Ég verö meö kynningu á
Stendahl snyrtivörum í
dag frá kl. 13—18 í
Snyrtihöllinni
Miöbæ
Garðabæ.
Bestu kveöjur, Yolande
Keizer, sérfræöingur frá
Stendahl, París.
Viö veröum meö kynningu
á Stendahl snyrtivörum í
dag frá kl. 10—17 í
Snyrtistofunni Evu,
Ráðhústorgi,
Akureyri.
Bestu kveöjur, Yolande
Keizer, sérfræöingur frá
Stendahl, París.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamióill!
JHorjjunliIafciíi
1 15 80
AJIir með Steindóri!
je|jq;pues jjQjæis JB||v
Á
\m
mVVWe
1.
NjíWÍA
\vs
W[(M
Nú er lag að heimsækja höfuðborg
tónlistarinnar. Á þessum tíma ársins iðar hún af lífi og fjöri.
Wiener Festwochen er í miðjum klíðum og
hver stórviðburðurinn á listasviðinu rekur annan
Á þessum tíma fyllast tónlistarhallir
Vínarborgaraf perlum listasögunnar. Óperur
á borð við Boris Godunow, Aida og
Cavalleria Rusticana, margir ballettar. þ á m
Rómeó og lúlía og stórhljómsveitir undir
stjórn fraegra hljómsveitarstjóra
Nt^r hálfnuð er saga ...
Þú getur gengið um sögusvið miðalda í
þessari töfrandi borg, sótt fjölda leiksýninga,
notiðveitinga-og kaffihúsa heimsborgarinn-
ar, teygaðeðalvín með vínbændum Grinzing,
trallað með jassgeggjurum og verslað fyrir
verð sem kemur þér þægilega á óvart
Spennandi skoðunarferðir um Austur-
ríki, Ungverjaland og Tékkóslóvakíu
Frá Vínarborg gefst þér tækifæri til að
heimsækja og skoða fjölda heillandi staða
Litið er inn í hús meistara Haydn í dagsferð
til Burgenland og Rohrau Siglt á Dóná í
dagsferð til Wachau. í 2ja daga ferðum gefst
tækifæri til að sjá hinar einstæðu borgir
Salzburg, Budapest og Prag
Hafðu samband við Faranda og fáðu nánari
upplýsingar. Við útvegum aðgöngumiða á
listaviðburðina
Iffarandi
Vesturqotu 4, simi 17445
FALCONCREST
Frábærir framhaldsmyndaþættir
2 nýir þaéttir koma á hverjum
fimmtudegi
Fást á öllum helstu myndbandaleigum landsins
Dreifing: MYNDBÖND HF.
Skeifunni 8. Símar 686545 — 687310.