Morgunblaðið - 28.02.1985, Síða 54

Morgunblaðið - 28.02.1985, Síða 54
54 /'ú 'TiVúV/í >.. '.v^.wTifi'.te 11 .■tiQ/.allVlUDfloT, MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 ÚTSALA Karlmannaföt kr. 1.995,- til 2.995,- Terelynebuxur kr. 790,-, 895,- og 950,- Gallabuxur kr. 295,- og 350,- litlar stæröir kr. 595,- allar stæröir. Peysur kr. 250,-, 340,-, 410,- og 660,- Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt Andrós, Skólavöröustíg 22A SKAKKEPPNI stofnana og fyrirtækja 1985 hefst í A-riöli mánudaginn 4. mars kl. 20.00 og í B-riðli miövikudaginn 6. mars kl. 20.00. Teflt veröur í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur aö Grensásvegi 44—46. Keppt er í fjögurra manna sveitum og er öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil þátttaka í mótinu. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku í B-riðli. Þátttökugjald fyrir hverja sveit er kr. 2.500. Þátttöku í keppnina má tilkynna í síma Taflfélags- ins á kvöldin kl. 20.00—22.00. Lokaskráning í A- riöil veröur sunnudaginn 3. mars kl. 14.00—17.00 en í B-riðil þriöjudaginn 5. mars kl. 20.00—22.00. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46, Rvík. _______________Símar 8-35-40 og 8-16-90. Spakmœli dagsins; oft er í Tréholti heyrandi nœr. ÓSAL SKÁKOGMÁT Þar sem við opnum alla daga kl. 18.00, er tilvalið að kíkja við eftir erfiði dagsins, og jafnvel taka eina skák eða kotru. íslenskur Heimilisiðnadur, Hafnarstræti 3, Rammagerðin, Hafnarstræti 19 Módelsamtökin sýna íslenska ull ’85 aö Hótel Loftleiöum kl. 12.30—13.00 um leiö og Blómasalurinn býöur upp á gómsæta rétti frá hinu vinsæla Víkingaskipi meö köldum og heitum réttum. Borðapantanir í síma 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR * 0 I1 fLUGLEIDA f HOTEL Jazzspuni í kvöld Jazzklúbbur Reykjavíkur heldur sinn mánaðarlega jazzspuna í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 9. Að vanda flykkjast áhugamenn á staðinn og halda uppi mikilli sveiflu. Allir sem unna jazztónlist eru velkomnir í klúbbinn. Á myndinni eru nemendur og kennarar Jazzdeildar Tónlistarskóla FÍH sem koma oft á spunakvöld JR. Hér er Vilhjálmur Guðjónsson að leiða nemendur sína í spunanum. Fjármálaráðuneytið um ummæli af skipulagi RARIK: Ráðuneytið veitir ekki stöðuheimildir Á fréttamannafundi föstudaginn 22. febrúar sl. um nýtt skipulag fyrir Rafmagnsveitur ríkisins kom fram að nýja skipulagið hafi átt að taka gildi 15. febrúar 1984 en dráttur hafi orðið í eitt ár á því að tillögur Hag- vangs um nýtt skipulag RARIK kæmu að fullu til framkvæmda. í Morgunblaðinu laugardaginn 23. febrúar sl. er eftirfarandi haft eftir Reyni Kristinssyni, starfsmanni Hagvangs: „Reynir sagði aðalástæðu þess, að framkvæmd skipulagsbreyt- inganna hafi dregist, þá, að erfið- lega gengi að fá heimildir fjár- málaráðuneytis til ráðningar fjár- málafulltrúa og tæknifulltrúa á svæðisskrifstofur." í fréttum hljóðvarps kvöldið áð- ur voru svipuð ummæli eignuð talsmönnum Hagvangs og RARIK. Af þessu tilefni óskar fjármála- ráðuneyti, fjárlaga- og hagsýslu- stofnun, að taka eftirfarandi fram: 1. Fjármálaráðuneytið veitir ekki stöðuheimildir. Ráðninganefnd ríkisins hefur það hlutverk sam- kvæmt lögum nr. 97/1974. 2. Ráðninganefnd ríkisins sam- þykkti heimildir fyrir umræddum stöðum fjármála- og tæknifulltrúa á fundi sínum 19. september sl. Endanlegt yfirlit RARIK yfir stöðuheimildir, fjölda starfs- manna og skrá yfir starfsmenn samkvæmt nýju skipulagi er dag- sett 27. ágúst 1984 og framsent nefndinni af iðnaðarráðuneytinu með orðsendingu dags. föstudag- inn 31. ágúst sl. Nefndin gat því í fyrsta lagi fjallað um málið mánu- FUNDUR trúnaðarmanna í Starfs- mannafélagi ríkisstofnana (SFR) 26. febrúar 1985 lýsir yfir eindregnum stuðningi við baráttu sjómanna og framhaldsskólakennara. Kröfur sjó- manna um 35 þúsund króna tekju- tryggingu og kennara um 35 þús. kr. lágmarkslaun eru réttlætismál. Jafnframt bendir fundurinn á nauðsyn þess fyrir verkalýðs- hreyfinguna í heild að sameinast í baráttu fyrir fullkomnum verð- bótum á laun. Án verðbóta á laun daginn 3. september, en vegna anna og sumarleyfa einstakra nefndarmanna tókst ekki að ná nefndinni saman á fund fyrr en 19. september. Er vandséð hvernig þessi röski hálfi mánuður getur hafa orsakað heils árs drátt á framkvæmd um- ræddra skipulagsbreytinga. (Fréttatilkynning) eru allir samningar um laun hald- litlir þegar til lengdar lætur. Það er ljóst að launþegar hljóta að fylgjast með kjarabaráttu þess- ara stétta vegna þeirra áhrifa sem hún hlýtur að hafa baráttu ann- arra launþega. Mikilvægast er að gleyma ekki gömlu sannindunum — „að sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér“. Samstaða launþega á örlaga- tímum er það sem gildir sé til lengri tírna litið. (Vréiutilkynnini;) Trúnaðarmenn í Starfsmannafélagi ríkisstofnana: Styðja sjómenn og fram- haldsskólakennara KARON-skólinn ykkur: • rétta líkamsstööu • rétt göngulag • fallegan fótaburö Kam Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla Heiðars) Konur á öllum aldri Öölist sjálfstraust í lífi og starfi Ný námskeið hefjast mánudaginn 4. marz. KARON-skólinn leiðbeinir ykkur um: • andlits- og handsnyrt- ingu hárgreiöslu fataval Öll kennsla í höndum fær- mataræöi ustu sérfræöinga. Allir tím- hina ýmsu borösiöi og ar óþvingaöir og frjálslegir. alla almenna framkomu Ekkert kynslóöabil fyrir- o.fl. finnst í KARON-skólani^ri. ENNFREMUR 7 VIKNA MÓDELNÁMSKEIÐ í SÉRFLOKKI kennir ia\\a 1\Ö og isíma ,pVrV's* lVrvr 38126 Hanna Frímannsdóttir Sími 38126.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.