Morgunblaðið - 28.02.1985, Side 56

Morgunblaðið - 28.02.1985, Side 56
56 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 KarateKid Bn vinsælasta myndin vestan hafs á siðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún hefur verló sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náö miklum vinsældum. Má þar nefna lagiö .Moment of Truth", sungiö af .Survlvor", og .Youre the Best“, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýröi .Rocky". Hækkað verö. □ni DOLBYSTEREO | Sýnd f A-sal kl. 5,7.30 og 10. SýndlB-sal kl.11. B-salur: GHOSTBUSTERS Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 10 ára. Hækkaö verö. jBÆJÁRBiðS 1 Sími 50184 r/M Sýning laugardag kl. 14.00. Sýning sunnudag kl. 14.00. Miöapantanir allan sólarhringinn i sima 46600. Mióasalan er opin frá kl. 12.00 sýningardaga. Mm ummm Sími 50249 Fundur þingflokks Alþýöubandalagsins veröur kl. 20.30. HÁDEGISTÓNLEIKAR þriöjud. 5 mars kl. 12.15. Jotin Speight bariton og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanóleikari flytja ensk lög og negrasérima. Miöasala við innganginn. IMV sparibók MEÐ 5ÉRVÖXTUM BINAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI HORNIÐ/ DJUPIÐ Jazztríó Guömundar Ing- ólfssonar i Djúpinu í kvöld. Opiö til kl. 01.00. Aðgangur ókavpis. TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsýnir: Hefndin (UTU) Viöfræg og snilldarvel gerö og hörkuspennandi ný stórmynd i litum. Um 1870 hafa Bretar ekkl enn getaö friöaö Nýja Sjáland. Þegar menn af ensku bergi brotnir flykktust þangaö snemma á slöustu öld hittu þeir fyrir herskáa og hrausta þjóö, Maoriana, sem ekkl vlldu láta hlut sinn fyrir aökomumönnunum. Mynd- in er byggö á sögulegum staö- reyndum. Aöalhlutverk: Zac Wallace, Tim Elliott. Leikstjóri: Geoff Murphy. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9.10. Bönnuó innan 16 ára. Allra sföasta ainn. rXll DOLBYSTEREO | Myndin er tekin i Dolby og sýnd I Eprad Starscope. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Gísl I kvöld kl. 20.20. Miövikudag kl. 20.30. Fiar sýningar eftir. Agnes - barn Guös Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dagbók Önnu Frank Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Draumur á Jónsmessu- nótt 5. aýn. sunnudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPÍUR (I Nýlistasafninu). 4. sýn. í kvöld fimmtud. kl. 20.30. 5. sýn. sunnudag kl. 20.30. ATH: sýnt I Nýlistasafninu Vatnsstíg. Míðapantanir í síma 14350 all- an sólarhringinn. BEISK TÁR PETRU VON KANT (á Kjarvalsstööum). Næstsióasta sýningarhelgi. 46. sýn. laugardag kl. 16.00. 47. sýn. sunnudag kl. 16.00 48. sýn. mánudag kl. 20.30. ATH: sýnt á Kjarvalsstööum. Miðapantanir i síma 26131. Ný hörkuspennandi meö úrvals letkurum. Sendiherra er fórnarlamb fjárkúgara. Þeir svifast einskis. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: J. Lee Thompson. AOal- hlutverk: Robert Mitchum, Ellen Burstyn, Rock Hudson, Donald Pteasence. Sýnd kl. 5 og 7. Bðnnuö börnum innan 16 ára. ^GULLPÁLMINN% ^ A CANNES'84 PARIS.TEXAS ot WIM WENDERS • túe.ct d SAM SHEPARD - Heimsfræg verölaunamynd - Stórbrotiö listaverk aam fákk Gull- pálmann á kvikmyndahátiöinni f Cannes 1984. ***** .Njótið myndarinnar oft, þvi aó i hvert sinn sem þió sjáiö hana koma ný áhugaverð atriöi i ljós.“ Extrabtadet. Leikstjóri: Wim Wenders. Aöalhlutverk: Harry Dean Stanton og Nastassja Kinski. ★ ★ * * ... Einhver áhrifamesta. ánægjulegasta og skemmtilegasta kvikmynd sem hingaó hetur borist svo mánuöum skiptir. Morgunblaðió Á.Þ. 21/2 65. Sýndkl.9. ÞJODLEIKHUSIÐ Rashomon 5. sýning i kvöld kl. 20. Gul aögangskort gilda Kardemommubærinn Föstudag kl. 15. Gæjar og píur Föstudag kl. 20. Uppselt. Litla sviðiö: Gertrude Stein, Gertrude Stein, Gertrude Stein í kvöld kl. 20.30. Miöasala kl. 13.15 - 20. Sími 11200. Vegna þinghalds Noröurlanda- ráös i Þjóðleikhúsinu dagana 2. til 8. mars falla leiksýníngar niöur á þeim tíma. Mtöasala veróur opnuð kl. 13.15 fimmtudaginn 7. mars. Þess skal og getiö að verð á aö- göngumióum breytist til hækkunar þegar sýningar hefjast aö nýju. 28. aýn. í kvöld kl. 20.30. 29. sýn. laugard. kl. 20.30. 30. sýn. mónud. kl. 20.30. Miöapantanir fyrir marz teknar 82199 a skrifstofutima Ath.: s ^ VtSA MIOAPANTANIR OG UPÞLYSINGAR í GAMLA BÍÓ MILLI KL. 14.00 og 194» SÍMI 11475 K ÁUYftO© KOftTHAFA ■ / TT Salur 1 TARZAN (Greystoke - The Legend ot Tarzan, Lord of tlw Apes) Stórkostlega vel geró og mjög spennandi ný ensk-bandarisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Mynd- in er byggó á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Bur- roughs. Þessi mynd hefur alls staöar veriö sýnd viö óhemju aösókn og hlotiö einróma lof, enda er öll gerö myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aöalhlutverk: Christop- her Lambert, Ralph Richardson, Andie MacDowell. íslenskur texti. DOLBY STEREO [ Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. Salur 2 Forhertir stríðskappar (Inglorious Bastards) Æsispennandi strfösmynd i litum. Aöalhlutverk: Bo Svenson, Fred Williamson. Isl. tsxtí. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. • 6 9 Salur 3 Frumsýning á hinni heimtfrægu Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi geróur af framleiöendum .Police Academy" meö stiörnunum úr .Solash". Aó ganga i þaó heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballió er allt annaö, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til aö reyna aö freista þin meö heljar mikilli veislu, lausa- konum af lóttustu gerö og glaum og gleöi. Bachelor Party („Steggja— þarti") er mynd sem slær hressilega i gegn!!! Grinararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjöriö. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Ný amerisk stórmynd um kraftajötuninn Conan og ævintýri hans í leit aö hinu dularfulla horni Dagoths. Aöalhlutverkiö leikur vaxtarræktartrölliö Arnold Schwarz- enegger ásamt söngkonunni Grace Jones. Sýnd kl. 5,7,9,og 11. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Vinsamlega atsakiö aókomuna aö bfóinu, en viö erum sö byggja. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.