Morgunblaðið - 28.02.1985, Síða 57

Morgunblaðið - 28.02.1985, Síða 57
57 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 Sími 78900 Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir nýjustu mynd Terence Young: Heimkoma njósnarans (The Jigsaw Man) Hann haföi þjónaö landi sinu dyggilega og verið i bresku leyniþjónustunni. 1974 flúöi hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri aö notfæra sér hann. Þeir höföu handa honum mikilvægt verkefni aö glima við: Ný og jafnframt frábær njósnamynd með úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George og Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young. Bönnuö börnum innan 14 ára. ___________Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR 2 ÍSRÆNINGJARNIR (The lce Pirates) Ný og bráösmellin grlnmynd frá MGM/UA um kolbrjálaöa rœningja sem láta ekkert stööva sig ef þá langar I drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa aö fá, eöa hvaö ... Aöalhlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Mjchael D. Roberta, John Carradine. Framleiöandi: John Foreman. Leikstjóri: Stewart Ratfill. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR3 James-Bond myndin: ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR (You Only Live Twice) Spenna. grin, glens og glaumur, allt er á suöupunkti i James-Bond-mynd- inni ÞÚ LIFIR ADEINS TVISVAR. Aðalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayashi, Donald Pleasence, Tetauro Tamba. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Byggö é sögu eftir lan Flemming. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. j FULLU FJÖRI Sýndkl. 11.15. SALUR4 SAGAN ENDALAUSA Blaöaummaali: „Nikkelfjalliö er verulega eftirtektarverö mynd, spennandi, skemmtileg, hrlfandi og um fram allt vel innrmtt”. NT 20.2. 1985. Sagan um Nikkelfjalliö vekur meö manni sérstök hughrif. Allt hiö smæsta og kannski veigamesta I mannlegum samskiptum veröur mjög sannveröugt I meötörum leik- stjórans, undiraldan er áberandi, yfirboröskenndin fjarri“. Helgarpósturinn 21.2. 1985. „Mynd sem hiklaust er hngt aö mæla meó fyrir alla". NT 20.2. 1985. Sýndkl.9og11. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkaö verö. Myndin er I Dolby-Stereo. FJALLID . .............rrr Stjarna fæðist Hljóm- plotur Sigurður Sverrisson Alcatraz No l’arole From Rock And Roll RCA/Skífan Þá er Graham Bonnet búinn að skjóta upp kollinum á ný eftir býsna langa fjarveru úr sviðs- ljósunum skæru og björtu. Alca- traz heitir sveit, sem hann hefur sett saman, og hún sendi frá sér plötu á síðasta ári með ofan- greindu nafni. Ef maður á að vera fyllilega hreinskilinn verður það að segj- ast eins og er að vera Bonnets í Rainbow og Michael Schenker Group virðist hafa markað djúp s[)or í huga hans, svo djúp að áhrifa frá þessum tveimur sveit- um gætir í svo ríkum mæli á frumraun Alcatraz að halda mætti að þarna væri komin Rainbow Michael Schenkers. Hitt er vissulega möguleiki, þ.e. að vera Bonnets í framangreind- um sveitum hafi haft mikil áhrif á tónlist þeirra og þess vegna þyki mér tónlist Alcatraz sem bastarður þeirra beggja en ég hallast samt að fyrri skýring- unni. Að minnsta kosti fjögur laga plötunnar gætu hreinlega verið tekin beint af einhverjum af plötum MSG (Assault Attack sér í lagi) og Rainbow. Ekki leið- um að líkjast kynni einhver að segja og það er mikið rétt. Það, sem mér þykir hins vegar einna merkilegast við þessa plötu Alcatraz er gítarleikur hins sænska Yngwie Malmsteen. Bonnet var í sveitum með tveim- ur af bestu rokkgítaristum nú- tímans, Michael Schenker og Ritchie Blackmore, en ég er svei mér þá sannfærður um að Malmsteen skýtur þeim ref fyrir rass eins og að drekka vatn. Hæfni Svíans er hreint með ólík- indum og hann er enn ekki nema tvítugur! Ekki aðeins er hann eldfljótur, heldur og mjög lýrísk- ur í leik sínum. Aðrir í sveitinni falla mjög í skuggann af þeim Bonnet og Malmsteen enda ekki neinir yfir- burðamenn. Bassaleikarinn ger- ir þó margt laglegt en hinir tveir (liðsskipan er hefðbundin, þ.e. trommur, bassi, gítar, hljómborð og söngur) eru venjulegir meðal- menn. Þegar öllu er á botninn hvolft er þessi frumraun Alcatraz hin ágætasta skemmtan þótt vissu- lega hefði maður kosið að heyra sjálfstæðari tilþrif. Þótt lögin hljómi sum kunnuglega kemur það ekki í veg fyrir að hægt sé að hafa heilmikið gaman af plöt- unni. Það verður þó að byggjast á því að menn kyngi Bonnet sem söngvara. Hann er óneitanlega dálítið sér á báti. Malmsteen hljóta allir að meðtaka á met- tíma, allir, sem unna þunga- rokksgítarleik eins og hann ger- ist glæsilegastur. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN ALL ofme The comedy that proves that one's a crowd. TORTIMIÐ HRAÐLESTINNI Allt er gert til aö stoppa njósnarann. Æsispennandi mynd eftir sögu Colin Forbes, meö Robert Shaw (síöasta myndin sem hann lék i), Lm Marvin, Linda Evana (úr Dynasty). Leikstjóri: Marfc Robson (hans siöasta mynd). íslenskur texti. Bönnuð innan 12 éra. Endursýnd kl. 3,5,9.15 og 11. NAGRANNAKONAN VISTASKIPTI Leikstjóri: Francois Truffaut. íslenskur texti. Sýndkl. 7.15. Siöustu sýningar. Urvals grinmynd sem enginn má missa af, meö Eddie Murphy og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.10. JAMES COBliKN IKRÖPPUM LEIK Spennandi og skemmtileg lltmynfl um kalda kappa i billard-kúlnahriö meö James Coburn, Omar Sharif o< Ronee Blakeley. Endursynd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. fnNNONBfíLL Nú veröa allir aö spenna beltin þvl aö CANNONBALL gengiö er mætt aftur I fullu fjöri meö Burt Reynolds, Shirley MacLaine, Dom De Luise o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Hækkað verð. Frábær ný gamanmynd, sprenghlægileg frá upphafi til enda. Leikstjóri: Carl Reiner. Hækkaö verð — islenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Tónleikar í kvöld kl. 10—01 Drýsill ásamt Gyspy. Höldum rokkinu lifandi. Oft var þörf en nú er nauö- syn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.