Morgunblaðið - 28.02.1985, Síða 61

Morgunblaðið - 28.02.1985, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 61 Morgunblaöid/Árni Sæberg • Eyjólfur Bragason, leikmaður Stjörnunnar, reynir hér markskot í leiknum í gærkvöldi. Brynjar bjargaði Stjörnunni STJARNAN sigraöi Breiöablik 18—16 í 1. deild karla í hand- knattleik í Digranesi í gærkvöldi, staðan í hálfleik var 9—8 fyrir Stjörnunni. Brynjar Kvaran var maðurinn aö baki sigri Stjörn- unnar, hann lokaði marki Stjörn- unnar síöustu 6 mínútur ieiksins og varöi þá einnig vítakast. Stjarnan var meö frumkvæöiö í fyrri hálfleik og var mest meö þriggja marka forskot í háfleikn- um, en Breiöablik hélt vel í viö þá og var staöan í hálfleik 9—8 fyrir Stjörnuna. Um miðjan siöari hálfleik var staöan 14—11 fyrir Stjörnuna, en Breiöabliki tókst aö jafna, 16—16, þegar 6 mínútur voru eftir af leikn- um. Stuttu seinna var dæmd töf á Stjörnuna og Breiðablik komst í sókn og fékk vítakast og fékk þar gott tækifæri til aó komast yfir í leiknum þegar þrjár mínútur voru Barcelona keppir um Evrópubikarinn BARCELONA frá Spáni tryggöi sér í gær rétt til aö leika til úrslita í Evrépukeppni bikarhafa í körfu- knattleik, er þeir sigruðu Cai frá Júgéslavíu í undanúrslitum 86—79. Cai haföi sigrað í fyrri leiknum 84—79 og komust því Spánverj- arnir áfram meö 165—163 og mátti þaö ekki tæpara standa. Leikurinn fór fram í Barcelona aö viöstöddum 5.000 áhorfendum sem studdu vel viö bakið á heima- mönnum. Urslitaleikurinn í keppnlnni fer fram í Grenoble í Frakklandi 19. mars nk. Þá mætir Barcelona ann- að hvort Villerbeune frá Frakklandi eöa Zalguriz Kaunas frá Sovétríkj- unum. Breiöablik - Stjarnan 16:18 til leiksloka, en Brynjar varöi og Stjörnumenn skoruöu 17. markiö þegar ein mínúta var til leiksloka. Breiðablik fékk tækifæri á aö jafna en Brynjar varöi aftur og Stjarnan komst í hraöaupphlaup og skoraöi 18. mark sitt á síöustu sekúndu leiksins og lokastaöan því 18—16. Bestir í liöi Stjörnunnar voru Brynjar Kvaran, Guómundur og Skúli. i liöi Breiöabliks var Kristján bestur, einnig voru þeir Magnús og Brynjar góöir. Mörk Stjörnunnar: Guömundur Þóröarson 6/4, Skúli Gunnsteins- son 4, Hermundur Sigmundsson 3, Sigurjón Guömundsson 2, Hannes Leifsson 2/1 og Eyjólfur Bragason 1. Mörk Breiöabliks: Brynjar Björnsson 4, Kristján Halldórsson 4, Magnús Magnússon 4/3, Björn 2, Kristján Gunnarsson 1 og Aöal- steinn Jónsson 1. — VJ. Heimsmeistarakeppni karla í tennis: V. Gerulaitas sleginn út í fyrstu umferð JAY Lapidus Bandaríkjunum, áö- ur óþekktur tennisleikari, kom mjög á évart er hann sló út Vitas Gerulaitas frá Bandaríkjunum, sem er einn fremsti tennisleíkari heims, í fyrstu umferö heims- meistarakeppninnar í tennis sem fram fer (Texas í Bandaríkjunum. Lapidus er númer 62 á lista yfir bestu tennisleikara heims 1984, en Vitas Gerulaitas er í þriöja sæti á þeim lista. Lapidus sigraöi Geru- laitas eftir mjög jafna og spenn- andi keppni, 6—2, 3—6, 7—6, (7-3). Aörir leikir i fyrstu umferö móts- ins voru þessir: Peter Fleming Bandaríkjunum sigraöi landa sinn Greg Holmes, 6—2 og 6—1. Leif Shiras Bandaríkjunum sigraöi Danie Visser frá Suöur-Afríku, 7—5 og 6—4. Mark Kickson Bandaríkjunum sigraöi landa sinn Sammy Giammalva, 6—3 og 6—2. John McEnroe frá Bandarikjun- um, sem er besti tennisleikari heims í dag, mun leika sinn fyrsta leik í keppninni í dag og þaö gerir einnig landi hans Kevin Curren sem var í ööru sæti á iistanum yfir bestu tennisleikara heims. Á sama tíma fer fram I Penn- sylvaníu í Bandaríkjunum tennis- keppni kvenna, sem gefur sigur- vegaranum 40.000 dollara j aöra hönd. j fyrsta leik mótsins kom ung og áöur óþekkt stúlka, Stephanie Rehe, 15 ára frá Bandaríkjunum mjög á óvart er hún sigraöi Cath- erine Tanvier frá Frakklandi, 6—0 og 6—4. Aörir leikir í fyrstu umferö voru þessir: Peanut Louie Bandaríkjun- um sigraöi Mary Lou Piatek, Bandaríkjunum, 6—4 og 6—3. Anne Minter Ástralíu sigraöi Trey Lewis Bandarikjunum, 3—6, 6—3 og 6—2. Camille Benjamin Banda- ríkjunum sigraöi Corinne Vanier Frakklandi, 6—2, 7—6 og 7—5. Beth Herr Bandaríkjunum sigraöi Etsuko Inoue Japan, 3—6, 6—4 og 6—1. Holland sigraði Kýpur í gær 7—1 HOLLAND sigraði Kýpur 7:1 i 5. riöli heímsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi í Amst- erdam. Á 10. mín. skoruöu Kýpurbúar fyrsta markiö öllum á óvart, en Hollendingarnir létu þaó ekkert á sig fá. Erwin Koeaman jafnaöi tveimur mín. síöar og Wim Kiets og Dick Schoenaker breyttu stöö- unni í 3:1 fyrir leikhlé. í síðari hálfleiknum skoruöu svo Kieft, Pantjiaras (sjálfsmark), Van Basten og Schoenaker. Holland varö aö vinna þennan leik meö miklum mun til aó eiga möguleika á aö komast í úrslitakeppni HM næst, þannig að sá möguleiki á nú að vera fyrir hendi. j Aþenu léku i 1. riöli Grikkir og Albanir og sigruöu Grikkirnir 2:0. Mörkin geröu Dimitis Saravakos á 9. min. og Costas Antoniou á 37. min. Öll liðin í riölinum hafa nú þrjú stig. Pólland er efst, hefur leikiö tvo leiki, Grikkland og Belgía hafa lokið þremur leikjum og Albanía fjórum. Oddur setti skólamet í 600 stiku hlaupi „ODDUR er í mjög góöri æfingu og hljép einkar vel í Forth Worth,“ sagöi Stefán Þér Stef- ánsson, frjálsíþróttamaöur úr ÍR og háskólanemi í Texas, í samtali við blm. Morgunblaösins. Skóla- félagi hans, Oddur Sigurösson KR, setti um helgina nýtt skóla- met í 600 stiku hlaupi, sem er bandarísk keppnisvegalengd og er sem næst 550 metrar. Oddur hljóp vegalengdina á 1:10,51 mínútu, en skólametiö var 1:10,69 mínútur. Besti árangur Odds á vegalengdinni frá þvi 1983 var 1:10,85 mínútur. Þaö þarf vart aó taka fram aö enginn islendingur hefur hlaupiö hraöar. Metiö setti Oddur á meistara- móti suövestursvæöis bandarískra háskóla. Varö hann i ööru sæti í hlaupinu. Á mótinu voru sett tvö Valur Ingimundarson er stiga- hæstur í úrvalsdeildinni í körfu- bolta, hefur skorað 482 stig. innanhússmet háskólans í Austin til viöbótar og voru Noröurlanda- búar einnig aö verki, Svíarnir Björn Johannsson, sem stökk 7,57 metra i langstökki, og Claas Rahm, sem stökk 15,70 i þrístökki. Sá fyrrnefndi stökk 7,90 metra utan- húss i fyrra og Rahn 16,40 metra. Jafnt á Spáni SPÁNVERJAR og Skotar geröu markalaust jafntefli í Evrópu- keppni landsliöa í knattspyrnu, sem skipað er leikmönnum undir 21 árs aldri. Leikurinn fór fram á Ramon De Carranza leikvanginum í Cadiz þar sem 15.000 áhorfendur sáu leik- inn. islendingar eru í riöli meö þess- um þjóöum og er næsti leikur i Reykjavík 27. maí, þá leika íslend- ingar viö Skota. Staöan í riölinum er þessi: Spánn 2110 2—0 3 Skotland 3 1111—23 island 10 0 1 0—1 0 Valur er stigahæstur í KVÖLD fer fram einn leikur í úrvalsdeildinni f körfuknattleik. ÍS leikur gegn ÍR ( íþróttahúsi Kennaraskólans kl. 20.00. Eru þetta botnlióin sem eigast viö. Staðan í úrvalsdeildinni fyrir leik- inn í kvöld er þessi: Njaróvik 19 17 2 1752— 1491 34 Haukar 19 14 5 1606- 1446 28 Valur 19 12 7 1714— 1619 24 KR 19 8 11 1571- 1520 16 |R 19 4 15 1503- 1683 8 is 19 2 17 1381 — 1768 4 Stigahæstir: Valur Ingimundarson, Njarövík 482 Pálmar Sigurösson, Haukum 390 ívar Webster, Haukum Guöni Guónason, KR Kristján Ágústsson, Val 372 362 328 Knattspyrnuþjálfari óskast Óskum eftir aö ráöa knattspyrnuþjálfara fyrir komandi keppnistímabil. Uppl. gefur Jón i sima 54441 eftir kl. 20.00. Knatt8pyrnudeild FH.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.