Morgunblaðið - 28.02.1985, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985
• Gunnar Gunnarsson, Gtsli Felixson, markvörður, og Anders Dahl Nielsen, þjálfari Ribe. Þeir félagar gera
það gott um þessar mundir í 2. deild, en þar er Ribe-liöið i efsta sasti og jafnframt er þaö komið í átta liöa
úrslit i dönsku bikarkeppninni og leikur næst á heimavelli gegn Helsingör, einu besta liöi Danmerkur.
Anders Pahl, þjálfari Ribe, í samtali við Morgunblaóiö:
íslendingarnir
standa sig vel
— stór sigur liðsins í Z deildinni í gærkvöldi
Spennandi
í lokin
— er KR vann Val í bikarnum
RYBE, danska liöiö sem Gísli Fel-
ix Bjarnason og Gunnar Gunn-
arsson leika meö, sigraöi Freder-
icia KFUM á heimavelli i dönsku
2. deildinni í handknattleik í
gærkvöldi, 26:16, fyrir framan
1.300 „brjálaöa" áhorfendur.
Leiknum var sjónvarpaö beint í
staöbundinni sjónvarpsstöö í
Rybe og nágrenni.
Þjálfari liösins er sem kunnugt
er Anders Dahl Nielsen, landsliös-
maöurinn margfaldi, sem þjálfaöi
og lék meö KR keppnistímabiliö
1982 til 83. „islendingarnir tveir
hafa staðiö sig mjög vel í vetur,"
sagöi Anders Dahl í samtali viö
blm. Mbl. í gærkvöldi, eftir leikinn
gegn Fredericia. „Gunnar er nú hjá
okkur annað áriö í röö. Hann verð-
ur betri og betri meö hverjum
mánuðinum sem líöur og leikur nú
mjög aö skapi okkar Dana — mjög
„tekniskan“ handknattleik, og hér
eru allir mjög ánægöir meö hann.
Allir vita aö Gísli Felix er mjög góö-
ur markvöröur og ég tel hann nú
þann besta í 2. deildinni," sagöi
Anders ennfremur. „Hann er inni á
allan tímann í flestum leikjum
MARK Hdtely skoraöi eina mark
leiksins er Englendingar sigruöu
Noröur-íra í þriðja riðli undan-
keppni heimsmeistarakeppninn-
ar í knattspyrnu á Windsor Park í
Belfast aö viöstöddum 28.000
áhorfendum. Englendingar hafa
nú örugga forystu í riölinum —
hafa sex stig eftir þrjá leiki. Hafa
skoraö 14 mörk en ekkert fengiö
á sig. Þeir voru heldur heppnir aö
sigra í gærkvöldi. Noröur-írar
heföu aö minnsta kosti átt skiliö
jafntefli.
Noröur-írum hefur ekki tekist aö
sigra Englendinga á heimavelll síö-
ustu 58 árin en heföu jafnvel átt aö
okkar.
Rybe hefur nú sex stiga forystu í
2. deildinni er fjórir leikir eru eftir.
Á sunnudag leikur liöiö gegn
Brönderslev og vinnist sá leikur
ætti liöiö aö vera öruggt meö að
komast í 1. deildina. „Viö þurfum
reyndar þrjú stig úr síöustu fjórum
leikjum okkar til þess og ég held
aö þaö takist," sagöi Anders. Rybe
á eftir tvo leiki heima og tvo á úti-
velli.
Gunnar Gunnarsson skoraöi
fimm mörk í leiknum í gærkvöldi
og Gísli varö mjög vel. Rybe var
yfir ailan timann, staöan 14:9 í
leikhléi, og siöan stungu leikmenn
Rybe KFUM-liöiö gjörsamlega af í
síðari hálfleiknum.
Um síöustu helgi sigraöi NR
Nissum 29:22 í deildinni og skoraöi
Gunnar þá 7 mörk og Gísli varöi
mjög vel í þeim leik.
Rybe er lítill bær, „en fólkið
hérna hefur allt mikla handbolta-
dellu. Sérstaklega nú þegar viö
eigum svona góöa möguleika á að
komast í 1. deildina og erum
komnir i átta liöa úrslit bikar-
keppninnar," sagöi Anders Dahl.
geta þaö í gær. Þeir voru betri í
fyrri hálfleiknum og skömmu fyrir
leikhlé sluppu Englendingar meö
skrekkinn er Jimmy Quinn skallaöi
af krafti í þverslá enska marksins.
Á 57. mín. var Quinn aftur á
feröinni — átti góöan skalla aö
marki eftir fyrirgjöf, en Terry
Butcher skallaöi frá á siöustu
stundu. Boltinn barst til Gerry
Armstrong en skoti hans var stýrt
aftur fyrir og írar fengu eina af
mörgum hornspyrnum sínum í
leiknum.
Mikill hraöi var í leik Iranna en
Englendingar reyndu aftur á móti
aö halda hraöanum niöri. Ætluöu
Rybe leikur i bikarkeppninni gegn
Helsingör „besta liöi Danmerkur í
dag,“ eins og Anders oröaöi þaö, á
heimavelli.
Anders sagöi velgengni Rybe í
vetur aö miklu leyti íslendingunum
tveimur að þakka, þó margir aörir
góöir leikmenn væru í liöinu. „En
strákarnir falla vel inn í hópinn og
líkar vel hér. Allir eru ánægöir með
þá.“
Anders var spuröur um sjálfan
sig.
„Ég veit aö ég er ekki tvítugur
lengur, en samt sem áöur er ég í
ágætri æfingu. Þaö er gaman aö
leika meö þessum strákum og svo
lengi sem ég hef gaman af hand-
boltanum held ég áfram.
Anders baö fyrir góöar kveöjur
til allra sinna góöu vina á íslandi,
og sagöist jafnframt samgleöjast
íslendingum vegna frábærrar
frammistööu landsliösins og Vík-
ings og FH í Evrópukeppninni.
„Frammistaða liöanna undanfariö
sýnir best hve framarlega islend-
ingar eru í handknattleiksheimin-
um,“ sagöi Anders Dahl Nielsen.
sér greinilega aö ná jafntefli og
tóku enga áhættu. Sköpuöu sér af-
skaplega fá marktækifæri í leikn-
um. irarnir hins vegar oft hættu-
legir, sérstaklega voru lan Stewart
og bakvöröurinn Mal Donaghy
(sem lék hér á landi á dögunum
meö Luton) hættulegir á vinstri
kantinum. Hættulegar fyrirgjafir
þeirra sköpuöu oft hættu.
Eina mark leiksins kom á 76.
mín. Engin hætta virtist á ferðum
en Hately fékk knöttinn eftir aö
varnarmenn Englands höföu
hreinsað knöttinn fram völlinn. En
Hately réðst til atlögu viö írsku
vörnina upp á eigin spýtur, komst i
KR-INGAR sigruðu Valsmenn
73:72 í átta liða úrslitum bikar-
keppni Körfuknattleikssam-
bandsins í gærkvöldi. Leikurinn
var í heíld slakur en lokamínútur
hans voru hins vegar geysilega
spennandi.
Þegr ein mín. var eftir af leiknum
komust Valsmenn yfir í fyrsta
skipti i síöari hálfleik, 71:70. Torfi
skoraöi síöan úr einu víti, staöan
72:70 og fimmtíu sekúndur eftir.
Þá var dæmd sóknarvilla á
KR-inga, Valsmenn tóku innkast
og í næstu sókn þeirra var dæmd
sóknarvilla á Kristján Ágústsson.
KR-ingar fengu því knöttinn aftur.
KR-ingar fengu vítakast er villan
var dæmd á Kristján og Matthías
Einarsson skoraöi úr ööru skotinu.
Staöan var þá 72:71 fyrir Val og 30
sek. eftir. Valsmenn náöu boltan-
um en strax aftur var dæmd villa á
þá — á Torfa Magnússon — og
KR fékk því aftur vítaskot.
Birgir Mikaelsson tók þá vítin —
skoraöi úr báöum og KR-ingar
voru þar með komnir yfir, 73:72,
og aöeins fimm sek. eftir. Sigur
þeirra í höfn og fögnuöurinn mikill
í leikslok. Birgir og Matthías „toll-
eraöir“ en Valsmenn hins vegar
niöurlútir eins og gefur aö skilja.
Leikurinn i heild var, eins og áö-
ur sagöi, heldur rislítill, mikið um
mistök á báöa bóga og liöin eiga
bæöi aö geta leikið mun betur en
þau geröu í gærkvöldi.
Bestu menn hjá KR voru Guöni
Guðnason, Birgir Mikaelsson og
Þorsteinn Gunnarsson. Hjá Val var
Fransisco Jose Clos skoraöi
eina mark leiksins í gærkvöldi er
Spánverjar sigruöu Skota 1:0 í 7.
riðli Heimsmeistarakeppninnar í
knattspyrnu í Sevilla á Spáni.
70.000 áhorfendur uröu vitni aö
miklum yfirburöum Spánverjanna.
Besti maöur vallarins var Rafael
Gordillo sem hvaö eftir annaö fór
ágætt færi og skoraði meö góöu
skoti framhjá Pat Jennings, sem
þarna lék sinn 108. landsleik-
Liöin voru þannig skipuö í
gærkvöldi. Noröur-irland: Pat
Jennings, Jimmy Nicholl, John
McClelland, John O’Neill, Mal
Donaghy, Sammy Mcllroy, Paul
Ramsey, lan Stewart, Gerry
Armstrong, Norman Whiteside og
Jimmy Quinn. England: Peter
Shilton, Viv Anderson, Alvin Mart-
in, Terry Butcher, Kenny Sansom,
Ray Wilkins, Trevor Steven, Gary
Stevens, Tony Woodcock (Trevor
Francis á 77. mín.), Mark Hately og
John Barnes.
KR — Valur
73—72
Torfi Magnússon bestur og Krist-
ján lék einnig ágætlega.
Stig KR: Guöni Guönason 21,
Þorsteinn Gunnarsson og Birgir
Mikaelsson 16, Birgir Jóhannsson
10, Matthías Einarsson 5, Ástþór
Ingason 3 og Jón Sigurösson 2.
Stig Vals: Torfi Magnússon 22,
Tómas Holton 12, Kristján Ágústs-
son og Páll Arnar 10 hvor, Einar
Qlafsson 8, Leifur Gústafsson 6 og
Siguröur Bjarnason og Björn
Zoéga 2 hvor.
— BJ
ÍR-stúlkurn-
ar áfram
ÍR SIGRADI Hauka, 5045, í bikar-
keppni KKÍ í kvenrtaflokki í gær-
kvöidi. Staöan var 2826 í leikhtéi.
Stigahæst hjá ÍR var Sigrún
Hauksdóttir meö 16 stig og Guðrún
Gunnaredóttir og FríÖa Torfadóttir
geröu 8 stig hvor. Hjá Haukum var
Svanhíktur Guöiaugsdóttir atkvæöa-
mest, skoraði 11 stig, og Hrafnhildur
og Sóiveig Pálsdætur geröu 9 stig
hvor.
— BJ
illa með skosku varnarmennina.
Skotar uröu fyrir miklu áfalli
þegar áöur en leikurinn hófst er í
Ijós kom aö Liverpool-leikmennirn-
ir Steve Nicol og Kenny Dalglish
gátu ekki leikiö meö vegna skyndi-
legra og dularfullra veikinda. Steve
Archibald lék i staö Dalglish en
fékk ekki mörg tækifæri til aö sýna
í hvaö í honum býr, en Archibald er
nú markahæsti leikmaöur spönsku
1. deildarinnar þar sem hann leikur
meö Barcelona.
Þess má geta aö Spánverjar
hafa ekki tapaö landsleik í Sevilla
síöan 1923 og þaö réöi aö sjálf-
sögöu staöarvalinu fyrir þennan
mjög mikilvæga leik. Sigurmarkiö í
leiknum var gert er þrjár mín. voru
liönar af síöari hálfleik.
Skotar og Spánverjar eru nú efstir og jafnir
i riölinum meö fjögur stig eftir þrjá leiki, bæöi
liö hafa unníö tvo leiki og tapaö einum. Marka-
tala Skota er 6:2 en Spánverja 5:3. Skotar þvi
efstir á markatölu. íslendingar eru i þriöja sæti
meö 2 stig úr þremur leikjum, markatalan 2,5,
og Wales rekur lestina, einnig meö tvö stíg úr
fimm leikjum og sömu markatölu og ísland.
Staöan
England 3 3 0 0 14:0 6
N-lrland 3 2 0 1 5:5 4
Finnland 4 2 0 2 4:8 4
Rúmenía 10 0 1 2:3 0
Tyrkland 2 0 0 2 1:10 0
Englendingar heppnir
að sigra N-íra í Belfast
Yfirburöir
Spánverja