Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 63 Hagkaup Rafbúð RO Samkaup Sparkaup Stapafell Járn og Njarðvík Hafnarg. 44 Njarövík Keflavík Keflavík skip Njarðvík Keflavík i kvöld kl. 20.00 mætast tvö efstu lið úrvalsdeildar í 8 liða úrslitum Bikarkeppni KKÍ í íþróttahúsinu Njarðvík.__________ ________ ★ Njarövíkingar hafa unniö síöustu 13 leiki. ★ Láta þeir enn Ijós sitt skína gegn hinu sterka liði Hauka. Níu marka slgur Þróttar á Vál Öruggur sigur Stuttgart í gær Frá Jóhanni lng» Ounnamyni, V-Þýskaiandi. EINN leikur fór fram í „Bundeslig- unni“ í knattspyrnu í gœrkvöldi. Stuttgart lók á heimavelli gegn neðsta liöi deildarinnar, Bielefeld, og sigraöi 2—1. í hálfleik var staðan 1—0. Stuttgart lák án margra ainna bestu manna. Áa- geir, Karl-Heinz Förster, Magath o.fl. voru ekki með vegna meiösla. Þá meiddist Bernd Förster í leiknum á höföi og óvíst hvort hann getió leikió naastu MkL Það var Klinsmann sem skoraöi fyrsta mark leiksins á 20. mínútu. Hann braust í gegn og skoraði af stuttu færi. Allgöwer innsiglaOi sig- urinn á 66. mín. meö fallegu marki. En þessir tveir voru bestu menn Stuttgart í leiknum. Liö Stuttgart þótti leika nokkuð vel og heföi átt aö vinna stærri sigur. Markvöröur Bielefeld lók mjög vel og varöi hvaö eftir annaö góö skot. Þetta var elni leikurinn sem fram fór í gærkvöldi í V-Þýskalandi. Mörgum leikjum var frestað vegna mikillar þoku. í vandræðum f gærkvöldi Leikur FH-inga í seinni hálfleik var í allt öörum gæöaflokki en í fyrri hálfleik. Mestu munaöi um stórgóöa frammistöðu Hans Guö- mundssonar, Kristjáns og Þorgils Óttars. I liöi KR var Jakob Jónsson sá eini sem stóö upp úr í seinni hálfleik og átti hann sannkallaöan stórleik í gærkvöldi þrátt fyrir þetta slæma tap KR-inga. MÖRK FH: Hans Guðmundsson 11 (1 víti), Kristján 8, Þorgils Óttar 7, Guöjón Árnason 3 og Jón Erling Ragnarsson 1. MÖRK KR: Jakob Jónsson 10, Haukur Geirmundsson 6 (1 víti), Jóhannes Stefánsson 4, Ólafur Lárusson 2, Páll Björgvinsson 1 og Friörik Þorbjörnsson 1. - ágó. FH-ingar ekki með liö KR FH-ingar sigruóu KR-inga meö 30 mörkum gegn 24 í 1. deildinni i handknattleik í gærkvöldi. KR-ingar lóku mjög vel í fyrri hálfleik og höföu þriggja marka forystu í leikhléi, 15:12, en dæmiö snerist alveg viö í seinni hólfleik, sem FH-ingar unnu með 18 mörk- um gegn 9. Eftir þennan leik fara FH-ingar inn í úrslitakeppnina meö 11 stig í sarpnum af 12 mögulegum. Leikurinn fór rólega af staö og var fyrsta markiö ekki skoraö fyrr en eftir fjórar mínútur. KR-ingar voru fyrri til aö skora, var síöan jafnt á öllum tölum upp í 5:5. KR-ingar náöu þá forystu sem þeir juku í þrjú mörk er 20 mín. voru liönar af leiknum — staöan þá 11:8. Héldu þeir forystunni meö mjög góöri baráttu í vörn og sókn en eins og í upphafi hálfleiksins lauk honum með þvi aö ekkert mark var skoraö síöustu fjórar mín. fyrir hlé. KR-ingar börðust mjög vel í vörninni í fyrri hálfleik og í sókninni léku þeir skynsamlega og skutu ekki nema í góöum marktækifær- um. Léku Jakob Jþnsson, Ólafur Lárusson og Haukur Geirmunds- son, sem skoraöi þrjú mjög falleg mörk úr hornum, mjög vel. Þá varöi Jens vel, m.a. vítaskot á mik- ilvægu augnabliki frá Kristjáni Arasyni. FH-ingar voru ekki sannfærandi í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var ómarkviss og vörnin ekki góö. Reyndu FH-ingar hvaö eftir annaö aö skapa sór færi fyrir miöju mark- inu í staö þess aö nýta vallar- breiddina til hins ýtrasta. Þorgils Óttar var sá eini sem stóö upp úr í fyrri hálfleik en Kristján var óhepp- inn meö skot — á stuttum tíma skaut hann tvisvar framhjá úr dauóafæri og lét verja frá sér víti. í seinni hálfleik snerist dæmió alveg viö. Framan af héldu KR-ingar þó hlut sínum og juku muninn reyndar í fjögur mörk. Eftir fjórar mín. var staöan t.d. 18:14 fyrir KR og 19:16 eftir sjö mín. En þá fóru FH-ingar loks í gang, skor- uöu fimm mörk í röö og komust í 21:19 er 15 mín. voru eftir. KR-ingar voru nú farnir aö þreytast og missa baráttumóöinn en voru þó aðeins einu marki und- ir, 23:22, er átta og hálf mín. voru til leiksloka. En þá datt botninn endanlega úr leik þeirra, og harö- fylgnin sem einkennt haföi leik þeirra í fyrri hálfleik var ekki lengur fyrir hendi. Fyrr en varöi var staö- an 17:22 fyrir FH og sá munur hélst út leikinn. FH-ingar reyndu ákaft aö skora 30. markið á síö- ustu mínútunni, fengu þeir auka- kast þegar sex sek. voru eftir. Klukkan gekk út og kom þaö í hlut Kristjáns aö reyna markskot aö leik loknum utan frá hliöarlínu. Sex leikmenn KR rööuöu sór í þéttan vegg fyrir framan Kristján og Jens reyndi aö loka markinu. Möguleik- ar Kristjáns virtust þvi afar litlir en honum tókst hiö ótrúlega: aö skora úr svo erfiöri stööu í horniö fjær. Var honum klappaö verö- skuldaö lof í lófa. ÞRÓTTARAR eiga enn von á að komast i efri úrslitakeppni 1. deildar í handknattleik eftir stór- sigur, 30:21, á Valsmönnum í gærkvöldi í Höllinni, eftir aö staö- an haföi veriö 13:12 í hálfleik fyrir Þrótt. Þaö voru Valsmena sem hófu leikinn en glötuöu fljótt boltanum og Páll Ólafsson skoraöi fyrsta markiö fyrir Þrótt úr hraðaupp- hlaupi. Leikurinn var jafn framan af — Þróttarar höföu þó alltaf frum- kvæöiö og um miðjan hálfleikinn var staóan 8:8. MorgunblaðM/Julius • Þorgils Óttar skorar hór eitt af mörkum sfnum f leiknum viö KR í gærkvöldi. FH-liðiö vann öruggan sigur og hefur enn yfirburöaforystu f 1. deildinni. Jafnt var á öllum tölum eftir þaö en á lokasekúndum fyrri hálfleiks tókst Þrótturum aó ná eins marks forystu. Þróttur skoraöi þrjú fyrstu mörkin í síöari hálfleik, þar af eitt NJðRÐVÍK Samvínna tveggja Islandsmeistara a Suðurnesjum OSRAM a Suðurnesjum. úr víti, en þaö var fyrsta vítakastiö sem liðið fékk í leiknum, og aöeins var dæmt eitt vitakast í fyrri hálf- leik. Geir Sveinsson skoraöi úr því. Snemma í síöari hálfleik brugöu Valsmenn á þaö ráð aö láta Jón Pétur Jónsson halda Páli Ólafssyni úti úr spili Þróttar-liösins. Þaö tókst ekki sem skyldi því Valsvörn- in var mjög slök á þessum tíma og Þróttarar breyttu stööunni úr 17:14 í 20:15. Um miðjan siöari hálfleik var Ijóst aö Þróttarar færu meö örugg- an sigur af hólmi og eftir þaö var um algjöra leikleysu aö ræða og haföi leikurinn þó ekki veriö góöur fyrir. Síöustu mínútur leiksins var eins og hvorugt liöið ætlaöi aö gefa sér tíma til aö Ijúka honum. Bestir hjá Þrótti voru Sverrir Sverrisson og Páll Ólafsson drjúg- ur aö vanda. Sverrir skoraöi fimm mörk eftir aö hafa stokkiö upp fyrir framan Valsvörnina — frábært hjá ekki stærri leikmanni. Guömundur Jónsson, markvöröur Þróttar, varöi nokkuö vel. Valsliöiö var jafnlélegt í leiknum — enginn sem skaraöi fram úr. Mörk Þróttar: Páll Olafsson 9 (2 víti), Sverrir Sverrisson 7, Konráö Jónsson 5, Birgir Sigurösson og Gisli Óskarsson 4 hvor og Lárus Lárusson 1. Mörk Vals: Jón Pétur Jónsson 5, Valdimar Grímsson 4, Þorbjörn Jensson og Jakob Sigurösson 3 hvor, Geir Sveinsson 2 (2 víti), Steindór Gunnarsson 2, Þóröur Sigurösson og Júlíus Jónsson t hvor. — 8US. h\\v OSRAM OSRAM OSRAM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.