Morgunblaðið - 17.04.1985, Side 8

Morgunblaðið - 17.04.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRlL 1985 Fæðingarorlof • f jóra mánuði á Husavik: Enga premíu fyrr en ég er búinn að sjá það á fæti. Þetta gæti nú bara verið loftbóla, góði!! í DAG er miövikudagur 17. apríl, sem er 107. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.08 og síð- degisflóð kl. 17.27. Sólar- upprás i Rvik kl. 5.49 og sólarlag kl. 21.08. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 11.44. (Almanak Háskóla islands.) Lofsyngið, þér himnar, og fagna þú, jörö. Hofjið gleðisöng þér fjöll, þvf að Drottinn veitir hugg- un sínum lýð og auðsýn- ir miskunn sínum þjáöu. (Jes. 49.13.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ ■ 6 J ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 stjggja, 5 hrópar, 8 sUdbraiidur, 7 titill, 8 falU í dropum, 11 jökoll, 12 feóa, 14 húaáýr, 16 at- vinnugrein. LÓÐRÉTT: — 1 fúlljndur mnóur. 2 sprrna. 3 djra, 4 ósoAin, 7 mann, 9 kejrt, 10 bfli, 13 fljtir, 15 treir einn. LAUSN SlDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 boldug, 5 jó, 6 njótum, 9 góó, 10 Ra, 11 il, 12 uró, 13 rnus, 15 gl*. 17 maginn. LÓÐRÉTT: — 1 hengiróm, 2 IjóA, 3 dót, 4 gómaAt, 7 jóla, 8 nrr, 12 usli, 14 ugg, 16 rn. ÁRNAÐ HEILLA Jónsson skipstjóri, Hafnargötu 78, Keflavík. Hann og kona hans, Halldóra Jónasdóttir, ætla að taka á móti gestum í Glóðinni, efri hæð, nk. laug- ardag 20. aprít milli kl. 16 og 19. ptorgsmMitMfe fyrir 25 árum Á FUNDI bæjarráös á þriðjudaginn var fól það borgarstjóra að gera ráðstafanir til þess að húsin Austurstræti 1, Hafnarstræti 20 og Tún- gata 2 verði rýmd svo fljótt sem auðið er. Sagði bæjarráð að það telji nauðsynlegt af skipulags- ástæðum að þessi þrjú hús verði rifin hið fyrsta. * FRÉTTARITARI Mbl. á ísafirði símaði að 12 norsk selveiðiskip hefðu komið til hafnar þar i dymbilvikunni vegna skemmda, sem þau höfðu orðið fyrir í ís. Hafði norskt eftirlitsskip, Salvador, dregið eitt skip- anna til hafnar. Það var orðið fast inni í ísnum og áhöfnin hafði yfirgefið það. FRÉTTIR IVEÐURFRÉHTUNUM í gærm- orgun sagði Veðurstofan að kólna mvndi aftur í bili nú í nótt er leið. I fyrrinótt var frostlaust hér í Reykjavík, hitinn fór niður í tvær gráður í rigningu. í fyrra- dag hafði verið sólskin f alls tæplega tvær klst. Frost var mest á landinu fjogur stig í fyrr- inótt I Síðumúla. Uppi á bálendisveðuratbugunar- stöðvunum var frostið minna. Austur í Fagurhólsmýri hafði mikið rignt í fyrrinótt og nætur- úrkoman tæpl. 30 millimetrar. I*essa sömu nótt í fyrra var all- hart frost nyrðra, en hér í Reykjavík mældist það 6 stig. SKÓLASTJÓRASTAÐA Hð Kramhaldsskólann i Vest- mannaeyjum er nú laus til umsóknar og er auglýst í síð- asta Lögbirtingablaði til um- sóknar í augl. frá mennta- málaráðuneytinu með um- sóknarfresti til 1. maí nk. en veitist frá 1. ágúst næstkom- andi. Þá auglýsir ráðuneytið lausar kennarastöður við ný- stofnaðan Fjölbrautaskóla í Garðabæ, sömuleiðis með um- sóknarfresti til 1. maí.__ KVENFÉL. Aldan heldur fund annað kvöld, fímmtudag, I Borgartúni 18. Á fundinum verður Björgunarsveitinni Al- bert ó Seltjarnarnesi afhent talstöð að gjöf frá félaginu. Hefst fundurinn kl. 20.30. KIRKJUFÉL DÍgranespresta kalls heldur fund annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 f safnað- arheimilinu við Bjarnhólastfg. Áuk fastra liða mun Sigurlaug Bjarnadóttir fri Vigur sýna litskyggnur frá Vigur og segja frá náttúru og fuglalífi í eyj- unni. Þá verður rætt um sumarferðalag félagsins á sumri komandi. FRÁ HÓFNINNI í FYRRINÓTT fór Laxi úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- ianda. Skaftá kom þá að utan. í gær kom Askja úr strandferð. Bakkafoss lagði af stað tii út- landa f gærkvöldi. í gær var Reykjafoss væntanlegur að utan. I fyrradag kom rússn- eskt olíuskip með farm og er verið að losa skipið. í dag eru væntanleg að utan Langi, Hofsá og Dísarfell. HEIMILISDÝR LÆÐA er i óskilum í Arahól- um 2 í Breiðholtshverfi, með hvítar lappir og hvft um bringu og andlit en grábrönd- ótt á baki. Kisa er sögð mjög mannelsk. Síminn á heimilinu er 72908. ÞESSI kisa, sem er hvít nema hvað hún er svört um höfuð og rófa svört, týndist að heiman frá sér, Stórahjalla 29 í Kópa- vogi, á föstudaginn var. Kisa var með hálsól. Síminn á heimilinu er 43477. KvöM-, ruatur- og hulgidagaþjónuata apótakanna i Reykjavik dagana 12. april tll 16. april, að báöum dögum meðtöldum, er i Laugarnea Apótski og Laugamaa Apóteki. Auk pess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Laeknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeíld Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og a|ókravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á fösludögum III klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. OnæmiaaAgerAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskírleini. Neyöarvakt Tannlæknafél. lalanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. GarAabær: Heilsugæslan Garöaftöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. HafnartjörAur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apófekiö er opiö kl. 9—19 mánudag ttt föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Hellsugæsluslöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHosa: Selloea Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 efllr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegí laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarl: Opiö allan sólarhrtnginn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, sími 23720 Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvsnnshúsinu viö Hallærlsplaniö Opin priöjudagskvóldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félsgiA, Skógsrhliö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. SÁÁ Samtök áhugafólks um afengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. SáJuhjálp i vtðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. S)úkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Elgir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræðistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: LandspftaHnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00 Kvsnnadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnespitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadsild Lsndspitslans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagí. — LandakotaapAaH: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga tll töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingsrheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KópavogsiusHA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsataöaspitali: Heimsóknartimí dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja Síminn er 92-4000 Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónueta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 fil kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hiakólabókaaafn: Aöaibygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunarlíma útibúa i aöalsafni. símí 25088. Þjóðfninjssafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn falands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Rsykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opfö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er elnnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aöataafn — lestrarsalur.Þingholtssfræli 27, sími 27029. Opfö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnl—ágúst SArútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sótheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövíkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli-6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotsvallassfn — Hots- vallagötu 16. simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6 ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasaln fstands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins oplö semkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannaböfn er opiö miö- vikudaga til töstudaga frá kl. 17 Itt 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvataataðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir börn 3—6 ára föstud. Kl. 10—11 og 14—15. Sfminn er 41577. Náttúrufræðietofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 90-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Leugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, sími 34039. Sundlaugar Fb. Brslöholti: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. SundhöHin: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjartaugln: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmúrtaug f Moafaflasvait: Opin ménudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhötl Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum líl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.