Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1985 9 Armstrong ArmaSlex ÞÞ Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 sími 38640 GEíSiP Hvítir sjúkraskór með trésólum. Staerðir 35-46. Pegters Koparkranar fyrir vatn, gufu og olíu, ávallt fyrirliggjandi. Heildsala — smásala. Vald Poulsen Suðurlandsbraut 10, sími 686499 Hinir vinsælu sænsku skór með korksóla komnir aftur. Stærðir 35—46 TværNT- forystugreinar Veður ræður akri Á landsfundi S|álfstæöisf^^*»a sld- inn var um helginaattlÉn 1s' fundurinn llnV* ■' M"1 VA\l\V|V -ureynt i. -.lOlii™ • -en allt icntll^P w ...Kurinn veitir hinm ^'WW .^-nklsst|6rri umboö til að itar w ^nrfia anda og hingað til Lands- bygglUllfrúarog áhugamenn um undirstöðu- atvinnugreinar landsins á landsfundinum voru vonsviknir eftir þennan tund, enda á að halda áfram að láta kapitalið ráða einu um þróun mannlífs á Islandi. Vaxtageggjunin á að halda áfram óáreitt og þar fram eftir götum Á landsfundihum var ítrekað að framhald rikisstjómarinnar réðist af viðraeðum ríkisstjórn- arinnar, Vinnuveitendasambandsins og verka- lýðshreyfingarinnar. Þannig ræður verkalýðs- hreyfingin i raun veðráttunm i þjóðfélaginu á næstunni. En einsog Þorsteinn Pálsson sagði í setningarræðu sinni á landsfundi: Veður raeður akri. - óg. Blööin — barmafull af landsfundi Ríkisfjölmiölar og dagblöö hafa verið barmafuli af landsfundi Sjálfstæöisflokksins síöustu daga, eins og vera ber þegar sterkasta stjórnmálaafl þjóðarinnar þingar. Grunnt er þó á öf- undinni hjá vinstri blööunum, einkum í ritstjórnargreinum. Staksteinar staldra í dag viö ritstjórnarskrif nokkurra dagblaöa um landsfundinn. NT Qallar um landsfund SjálfsUeðisflokksins f tveimur forystugreinum, bæði f gær og fyrradag, auk hrútshoma í nokiur- dálkum. Annan daginn segir NT f forystugrein: „Sjálfur landsfundurinn var daufur og fátt í niður- stöðum hans sem vekur at- hygli, hvorlti að efni eða framsetningu. Farið er með londum í ályktunum og ekki gerð tilraun til að bínda hendur sundurlauss forystuhóps flokksins f einu eða neinu." Hinn daginn segir NT hinsvegar „Þá er fríðsömum lands- fundi stærsta flokks þjóð- arínnar lokið. Vonandi hafa innviðir hans styrkzt, stefnan skýrzt og eldmóður aukizL Hinum ungu mönn- um f formlegri forystu flokksis skai óskað til hamingju með endurkjörið og sú von látin uppi að þeir fái í náinni framtfð að huga að einhverju öðra en innra starfi flokksins. Ef Sjálf- stæðisflokkurinn ætlar sér að standast samkeppni nýrra flokka verður hann að drífa í þvf að endurnýja eitthvað hina raunverulegu forystu.“ Veðráttan og verka- lýðshreyfingin Þjóðviljinn segir f for- ystugreín í gær „Málgögn Sjálfstæðis- flokksins höfðu mikið reynt til að skapa spennu og eftirvæntingu, en allt kom fyrir ekki. Sjálfstæðis- flokkurinn veitir hinni óvinsæhi borgaralegu ríkis- stjóra umboð til að starfa áfram f sama anda og hingað tiL Landsbyggðar- fulltrúar og áhugamenn um undirstöðuatvinnu- greinar voru vonsviknir eftir þennan fund, enda á að halda áfram að láta lutp- ítalið ráða eitt um þróun mannlífs á íslandi. Vaxta- geggjunin á að halda áfram óáreitt og þar fram eftir götunum. Á landsfundinum var ít- rekað að framhald ríkis- stjóraarinnar réðist af við- ræðum ríkisstjórnarinnar, vinnuveitendasambandsins og verkatýðshreyTmgarínn- ar. Þannig ræður verka- fýðshreyfingin í raun veðr- áttunni í þjóðfélaginu á næstunni. Kn eins og Þor- steinn Pálsson sagði í setn- ingarræðu sinni á lands- fundi: Veður ræður akrL“ Hnúta leiðarans f garð verkatýðshreyfíngarínnar stingur í augu. Höfundur væntir greinilega ekki stórra hluta frá þingliði stjórnarandstöðu, sem vonlegt er. Hinsvegar krefst hann ófríðar af verkalýðshreyfíngunnL Fullreyna á stjórnar- samstarfið Alþýðublaðið segir. „Landsfúndur Sjálfstæð- isflokksins undirstrikar máttleysi stærsta stjóra- málafíokks þjóðarínnar. Þrátt fýrír megna andstöðu við ríkisstjórnina og þróun þjóðmála innan flokksins, þá eru niðurstöður engu að sfður á þann veg, að fíill- reyna eigi stjórnarsam- starfið; halda eigi áfram á svipuðum nótum og veríð hefur... Almenningur hefur feng- ið meira en nóg af stjórn- inni. Landsfundur Sjálf- stæðisfíokksins er hins vegar algjöriega úr takt við þann tón mikils meiríhhita þjóðarinnar og vill halda dauðahaldi í það sem ekk- crt er; vonlaust ríkisstjórn- arsamstarf. Dapurleg niðurstaða fyrir þreyttan og þróttlausan fíokk." Hverjir ráða ferðinni? DV kemst svo að orði f forystugrein: „Ungu mennirnir náðu nokkru fram, eins og nefnt hefúr verið. Verkefnaskrá var samþykkt og beint til þingfíokksins að fram- kvæma. í þeirri skrá kem- ur fram ýmislegt, sem horf- ir til framfara, yrði eftir faríð. ArðsemLsjónarmið skal til dæmis ráða ferð í efna- hagsmáhim en ekki hin neikvæða „byggðastefna" fyrírgreiðslupólitíkurínnar. Kinkarekstrí skal veita aukið svigrúm. Verðmynd- un verði sem frjálsusL Út- varpsrekstur verði f raun frjáls. Hér hafa verið nefnd nokkur atríði, sem strandað gætu á afstöðu samstarfsflokksins, Fram- sóknar. En Þorsteinn Pálsson tekur fram, að engir „úrslitakostir“ hafí verið settir. Þetta er því allt komið undir málamiðlun og hrossakaupum. í reynd verður það sem fyrr komið undir því, hver eða hverjir ráða ferðinni í Sjálfstæðisfíokknum. Verð- ur það formaður og vara- formaður, sem fengu traustsyfirlýsingu endur- nýjaða með þessum lands- fundi? Eða verður það enn á ný sú sveit ráðherra og þingmanna, sem vill bara halda áfram eins og verið hefúr? Verði síðari kosturínn valinn mun Sjálfstæðis- fíokkurinn lítið hafa grætt á landsfundinum ...“ Þannig er tónninn í dagblöðunum, sinn úr hverrí áttinnL Eftir stend- ur, svo sem landsfundur færði heim sanninn um, að SjálfstæðLsfíokkurinn býr yfír reginafíi í istenzkum stjórnmálum. Þetta regin- afl vill að þvf sé beitt af festu og framsýni. GEíSiBí ÁVALLT MIKIÐ ÚRVAL AF FERÐATÖSKUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.