Morgunblaðið - 17.04.1985, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1985
17
Nýi miðbærinn — í smíðum
Höfum til sölu tvær 5 herb. ibúðir á 2. og 3. hæö i blokk
viö Ofanleiti (endaibúöir). Tilb. undir tréverk meö full-
frágenginni sameign og lóö. Bílskýli fylgir hverri ibúö.
Stuttur afh.timi. Verö 2.755 þús. auk bílskýlis.
HÚSEIGNIR
&SKIP
28444
VELTUSUNDI 1
SÍMI 28444
Daní«l Árn&son, lögg. fast.
örnótfur örnótfsson, sölustj.
Vesturberg — 2ja herbergja (búö
Til sölu er 2ja herb. íbúö é hæð I 3ja hæða húsl við Vesturberg.
Sérþvottahús innaf eldhúsi. Góöar innréttingar. Stutt I öll
sameiginleg þægindi svo sem verslanir, skóla o.fl. Einkasala.
Laxakvísl — Fokhelt hús
Til sölu er á góöum staö fokhelt raöhús á 2 hæðum ca. 200 fm ásamt
38,5 fm bílsk. Vandað litaö þakefni er komiö á þakiö. Arinn I stofu.
Af hendist strax. Teikning til sýnis. Einkasala. Skipti koma til greina.
Kleppsvegur viö Sundin
Til söiu er 4ra herb. ib. á 3. hæö (efstu hæö) I 6 ibúöa stigahúsi viö
Sundin. Er i ágætu standi. Miklar innréttingar. Gott útsýni. Mjög
góöur staður í borginni.
Eskihlíð — 4ra herb. — Laus strax
Var aö fá til sölu 4ra herb. Ib. á 2. haað. (Stór stofa, 3 svefnherb.)
Miklar innréttingar. Er I góöu standi. Ág ætur staöur. Einkasala.
Eskihlíö — 6 herb. — Laus fljótlega
Var aö fá i sölu 6 herb. Ib. á 1. hæö (2 samliggjandi stofur, 4 svefn-
herb.) Miklir skópar. Mjög góöur staöur. Einkasala.
Rauöalækur — Laus fljótlega
Var aö fá i sölu 6 herb. ib. á 4. hæö i 4ra ib. húsi (2 samliggjandi
góöar stofur og 4 herb. þar af 1 forstofuherb.). Nýtt verksmiöjugler.
Mikiö útsýni. Ágætur staöur. Möguleiki aö taka minni fb. (lyftuhúsi
eöa é 1. eöa 2. hæð uppí kaupin, en aöeins fyrir vestan Elliöaár.
íbúð vantar — Mjög góö og hröö útborgun
Hef mjög góöan kaupanda aö stórri hæö i lyftuhúsi eöa á 1. eöa 2.
hæö i húsi fyrir vestan Elliöaár. Vinsamlegast hringiö strax.
íbúöir óskast til sölu
Hef kaupendur aö flestum stæröum og gerðum ibúöa og húsa.
Skipti oft möguleg. Einkum vantar 2ja og 3ja herb. ib. Vinsamlegast
hafiö samband strax eöa sem fyrst.
Árni Stefánsson hrl.
•MSIuMngur. F llttfBMUll.
SuðurgOlu «. Simi 14314.
KuBMaimi 34231.
Fasteignasala • leigumiólun
22241 - 21015
ENGJASEL
Ca. 60 fm kjallaraib., lítiö niöur-
grafin, ósamþykkt vegna
geymsluleysis. Verö 1175 þús.
NÝLENDUGATA
58 fm ibúö á 1. hæö í járnvöröu
timburhúsi. Verö 1300 þús.
ÁSBRAUT
A 2. hæö i fjölbýlishúsi, afskap-
lega vönduö og vel umgengin
eign. Svalir beggja vegna. Verö
1950 þús.
LINDARGATA
Ca. 80 fm á miöhæö í fjórbýlis-
húsi. Húsiö er múrhúöaö timb-
urhús. Verö 1775 þús.
LUNDARBREKKA
A 4. hæö ca. 90 fm, sérsvefnh.-
gangur, suöursvalir, búr og
þvottahús á hæöinni. Einstak-
lega björt og falleg íbúö. Verö
1850 þús.
LÍTIÐ EINBÝLI — GAMLI BÆRINN
Ca. 50 fm einb.hús úr steini ásamt 15 fm geymslu einnig úr
steini. Húsiö er með trjágaröi, gróskumikilli lóð og rimlagirö-
ingu. Draumaeign unga fólksins. Verö 1600 þús.
222-41 ----- 21015
Friörik Friðriksson lögfr.
BOÐAGRANDI
A 4. hæð ca. 85 fm. Sér-
inng. fn. sameiginlegum
svölum. Sersuóursvalir.
Lagt fyrir þvottavél á baði.
Bilgeymsla. Verö 2,4 millj.
(Skipti á 2ja herb. íb. koma
til greina.)
REKAGRANDI
Ca. 65 fm á 1. hæð í fjöl-
býtishúsi. Akaflega falleg
og vönduö íbúö. Útborgun
aöeins 1030 þús. Ahvílandi
670 þús. veðdeild.
3ja herb.
2ja herb.
Hverfisgötu 82
4ra herb.
BLÖNDUBAKKI
Ca. 117 fm ásamt tómstunda-
herb. i kjallara. ibúöin er á 2.
hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir.
Verð 2,1 millj.
JÖRFABAKKI
110 fm íb. á 1. hæö. Suöursvalir.
Ibúöin fæst meö 700 þús. kr.
útborgun. Eftirstöövar áhvíl-
andi, skammtima- og langtíma-
lán.
Sórhæöir
GOÐHEIMAR
Ca. 150-160 fm miöhæö i þrib.-
húsi. 4 svefnherb. ákaflega
rúmg. og stór stofa, rúmgott
eldhús, baðherb. á sérsvefnh.-
gangi, gestasnyrting i forstofu.
Skipti á 4ra-5 herb. ib. koma til
greina. Verö 3,2—3,3 millj.
SAFAMÝRI
175 fm brúttó á efri hæð (efstu)
i þríb.húsi ásamt bilsk. Hér er
um ræöa einstaklega vandaöa
og vel umgengna eign sem
stendur viö aöalgötu. Afskap-
lega fallegt og óhindraö útsýni
til suöurs og suövesturs. Eignin
getur veriö laus til afnota eftir
næstu mánaöamót.
Raðhús og einbýli
KAMBASEL
170 fm raöhús á 2 hæöum
ásamt 25 fm bílsk. Verö 4,2 millj.
VESTURBERG
Raöhús á einni haBö 136 fm + 28
fm bilsk. Verö 3,4 millj.
43466
Þverbrekka — 2ja herb.
60 fm á 7. hæö. Verð 1500 þús.
Lundarbr. - 3ja herb.
90 fm á 2. hæö. Svaiainng.
Laus e. samkomulagi.
Orrahólar — 3ja herb.
90 fm á 5. hæö. Suöursvalir.
Nýbýlavegur - 3ja herb.
90 tm á jarðhæö. Sérinng. Sér-
hiti.
Engihjalli — 3ja herb.
90 fm á 6. hæð. Austursvalir.
Ásbraut — 4ra herb.
115 fm, suðursv. ásamt nýjum
bilsk.
Árbær - einbýli
140 fm á einni hæð. 4 svefn-
herb Parket ágólfum. Viðarkl.
loft. Bilskúrsréttur.
Þinghólsbraut - einbýli
Glæsilegt einbýlish. Möguleiki
á tveimur íb. Innb. bílskúr.
Hrauntunga - eínbýli
178 fm á einni hæð. Innb.
bilskúr. 5 svefnherb.
Bjarnhólast. - einbýli
120 fm á einni hæð. 4 svefn-
herb. Bílskúrsréttur.
Vantar
Hamraborg - 3ja herb.
Möguleg skipti á sérhæö i
vesturbæ.
Fjöldi annarra eigna
á skrá
Fasteignaialan
EIGNABORG sf
Hamraborg S - 200 Kópavogur
Sötum:
Jóhann HéHdánaraon, h«. 72057.
VHhjébnur Einarsson, h». 41190.
MróHur Kristjén Back hrl
AUSTURSTRÆTI
FASTBGNASALA AUSTURSTRÆTl 9
26555
Nú þegar voríö byrjar þá hefst
tími fjárfestinga og athafna!
Viðskiptavínir athuc[ið: eftirtalin
fyrírtækí og fasteignir fást á mjög
hagstæöu veröi og greiösluskil-
málum. Hafðu samband viö sölu-
menn og kannaðu möguleika þína!
★
Heildsölu- og dreifingarfyrirtæki meö byggingarvörur.
Starfrækt i yfir 20 ár, mörg þekkt umboö. Fyrirtækiö er mjög hentug
fjárfesting fyrir byggingaraðila sem og aðra.
★
Ein þekktasta myndbandaleiga í Reykjavík mjög vei
staösett i alfaraleið. Mikil og vaxandi velta.
★
Fyrirtæki í trefjaplastiðnaði sem starfrækt er i eigin
húsnæöi og hefur meöal annars fastan framleiöslusamning viö
stórfyrirtæki innanlands. Þetta er tækifæri fyrir athafnamenn.
★
Kaupmaöurinn á horninu, matvöruverslun i austurborginni,
vel staösett meö vaxandi veltu. Hentugt fjölskyldufyrirtæki.
★
Fjörug viðskiptí, þekkt umboös- og markaössölufyrirtæki.
Staösett i alfaraleiö. Viöskiptin eru lifandi og hagnaöur aö sama
skapi. Þetta er tækifæri fyrir fólk sem nennir að vinna.
★
Matvöruverslun í Þingholtunum, vel rekin meó fastan
hóp viöskiptavina. Hentugt fyrir einstakling eða samhenta fjölskyldu.
★
Ert þú ( byggingarhugleiðingum ! lóö við Súlunes
Arnarnesi, lóð við Kríunes Arnarnesi, lóð við Ásland Mosfellssveit.
★
Tvö fjárfestingartækifæri. Tangarhöföi, ca. 300 fm iönaöar-
húsn. á 2. hæö. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Laust strax.
★
Fiskislóð í vesturbæ, ca. 128 fm jaröhæö, nýtt. Verö 1700
þús.
Sölumenn: Árni Jensson og Tryggvi Stefánsson.
Lögmenn: Sigurberg Guöjónsson og Guömundur K. Sigurjónsson.
Handhafar öryrkjaleyfa athugíð:
Þegar þið kaupið
POLONE
fáið þið stóran og sterkan bíl við ykkar hæfi en á smábílaverði:
155.800,- kr. kominn á götuna.
Ar Þjónustan hjá okkur er róntuð.
★ Við bjóðum ykkur góðan reynsluakstur
og aðstoð við lausn einstakra vanda-
mála.
★ Komið og kaupið stóran og sterkan bíl
sem er þægilegur í akstri, hagnýtur, end-
ingargóður og fallegur.
Polonez-umbodið Ármúla 23, s. 685870 - 81733.