Morgunblaðið - 17.04.1985, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1985
Páll Pétursson um breytingar á framleiðsluráðslögimum:
Vil sjá fótum mínum forráð
; ' |
1
, 1111 i|l
Rauði kross íslands
heiðrar Önnu Cronin
ANNA Cronin, sem verið hefur ís-
lendingum, sem gengist hafa undir
hjartaskurðaðgerðir í London, til
mikiliar hjálpar, var heiðruð með
silfurmerki Rauða kross íslands
nýverið. Benedikt Blöndal, for-
maður stjórnar RKÍ, afhenti henni
merkið, en Félag hjartasjúklinga
kostaði ferð hennar til landsins
svo hún gæti tekið á móti merkinu.
Við 60 ára afmæli Rauða
krossins í desember var ákveðið
að heiðra önnu, auk þess Björn
Tryggvason og Sigríði Helga-
dóttur. Anna átti hins vegar ekki
kost á að koma til landsins þá og
kom til að taka á móti merkinu
nýverið eins og fyrr segir. Á
myndinni lengst til vinstri er
eiginmaður önnu, James Cronin.
Benedikt Blöndal, formaður
Rauða krossins, er lengst til
hægri.
Lýst eftir ökumanni
PÁLL PÍTl'URSSON formaður þing-
flokks Framsóknarflokksins segir,
TÖLVUBIAÐIÐ
Tölvublaðið
komið út
TÖLVUBLAÐIÐ er komið út, fyrsta
tölublað þessa árs, sem er fjórði árg-
angur blaðsins. Tölvublaðið er að
þessu sinni eitt hundrað blaðsíður
að stærð.
Meðal efnis má nefna grein um
tölvustýrð logskurðartæki, greint
er frá viðtali við Steven Jobs, aðal-
eiganda og stofnanda Apple-
tölvusamsteypunnar, grein er um
nýja gerð tölvuprentara frá Eps-
on, og um nýjungar i innsetn-
ingartækni. Þá er greint frá nýrri
fartölvu frá Epson, greint frá Si-
erra, sem er „ný kynslóð stór-
tölva“ frá IBM og grein er um
heimatölvur og fartölvur. Þá má
nefna grein um mánaðarlaun for-
stjóra í Bandaríkjunum, sem
stundum geta orðið meira en 4,5
milljónir isl. króna og Leó M.
Jónsson rekstrartæknifræðingur
skrifar um glötuð tækifæri í tölvu-
byltingunni hér á landi. Enn má
nefna að viðtöl eru við forsvarsm-
enn þriggja tölvufyrirtækja; At-
lantis, Kerfis hf. og Hewlett Pack-
ard á fslandi. (flr frétutilkynningu.)
að þingflokkur hans sé með frum-
varpið til laga um breytingu á fram-
leiðsluráðslögunum til athugunar.
Hann segir að með því sé mikið vald
fært frá bændasamtökunum til land-
búnaðarráðuneytisins og að sér finn-
ist að skoða þurfi vel, hvort það sé
heppilegasta skipanin. Hann kveðst
reikna með að þingfiokkurinn haldi
aukafund nú í vikunni til að Ijúka
meðferð málsins fyrir helgi.
Páll sagði aðspurður um afstöðu
hans til málsins: „Ég styð þessa
lagasetningu. Ég er ekki alveg viss
um að þetta sé fullkomið form, en
í meginatriðum er einhugur í
flokknum um að láta lög um þetta
efni ganga fram. Við erum að
byrja að skoða þetta og ég vil ekki
úttala mig um málið á þessu
stigi.“
Aðspurður um hvort andstaða
sé gegn einhverjum sérstökum
þáttum sagði hann: „Það eru mörg
atriði i þessu sem kannski er
ástæða til að skýra nánar og við
ÁLAFOSS hf. undirritaði fyrir
skömmu samning um sölu á 20.000
Geðhjálp:
Fyrirlestur
KYNLÍF og heilbrigði nefnist
fyrirlestur sem Sigríður Þor-
steinsdóttir hjúkrunarfræðingur
heldur á Geðdeild Landspítalans á
morgun, fimmtudaginn 18. apríl
nk. kl. 20.30.
Fundurinn er opinn öllum.
(Fréttatilkynning.)
þurfum að komast eftir hvernig
eru hugsuð, ennfremur þurfum við
að gera okkur grein fyrir þeim
áhrifum sem af þessu kunna að
leiða. Það er til dæmis mikið vald
fært frá bændasamtökunum til
landbúnaðarráðuneytisins og í
mínum huga þarf að skoða það vel,
hvort það er heppilegasta skipan-
in.“
— Er að þínu mati gengið of
tangt hvað þetta varðar?
„Ég er ekki að segja það. Það
getur vel verið að þetta fyrir-
komulag eigi rétt á sér, en ég vil
aðeins sjá fótum mínum forráð
með það til hvers þetta kemur til
með að leiða."
Páll sagði að lokum að hann
vildi helst afgreiða mál þetta úr
þingflokknum strax í þessari viku
og verið gæti að hann kallaði sam-
an aukafund í þingflokknum síðar
í vikunni til þess, enda þyfti hann
að kalla á nokkra menn til að
ræða við þá um málið.
peysum til Sovétríkjanna. Er hér um
að ræða viðbót við fyrri sölusamn-
inga við Sovétríkin á þessu ári. Alls
hefur Álafoss samið um sölu á vör-
um þangað fyrir um 4 milljónir doll-
ara (16 milljarða króna) á þessu ári.
f fréttatilkynningu, sem Morg-
unblaðinu hefur borizt frá Ála-
fossi hf., segir, að samningur þessi
sé mjög svipaður þeim, sem gerður
var við Sovétríkin árið 1984. Þetta
sé því næst stærsti samningur,
sem Álafoss hf. hafi gert við Sov-
étríkin. í fréttatilkynningunni er
tekið fram, að hér sé ekki um
vöruskipti að ræða, varan sé
greidd í dollurum.
EKIÐ var utaní bíl, rauða Mözdu
323 með J-númeri, við Sparisjóð
Vélstjóra í Borgartúni 3. apríl sl.
Sá sem ók utaní var á hvítum
jeppa. Hann gaf sig síðar fram við
lögregluna í Reykjavík en nú hef-
ur eigandi J-bílsins þörf fyrir að
tala við manninn og er hann beð-
inn að gefa sig aftur fram við
rannsóknardeild Reykjavíkurlög-
reglunnar.
20.000 peysur til
Sovétríkjanna
Peningamarkaöurinn
GENGIS-
SKRÁNING
16. apríl 1985
Kr. Kr. Toll
Km. KL 09.15 Kaup Sala Xenffi
1 Ooltari 40,750 40370 40,710
lSLyssd 52,466 52,620 50370
Kul dolhri 29,980 30,068 29,748
1 Diiosfc kr. 3,7758 3,7869 3,6397
INorskkr. 4,6718 4,6856 43289
I Sensk kr. 4,6267 4,6404 4317!
1 FL mark 6,4621 6,4811 63902
1 Fr. fraoki 4,4318 4,4448 43584
1 Bel*. fraaki 03717 0,6735 0,6467
1 Hv. fraoki 163512 163991 153507
1 tlofl. xyllinj 11,9677 12,0029 113098
1 V -þ. mark 133360 133758 13,0022
lÍLhn 032117 0,02123 0,02036
1 Aosöirr. sch. 13267 13324 13509
I Port escudo 03390 03397 03333
18p pefleti 03426 03433 03344
IJapyen 0,16388 0,16437 0,16083
1 Irskt posd SDR (SéraL 42380 42305 40,608
drattarr.) 40,9350 41,0548 40,1878
I Betg. frtnki \ I 0,6675 0,6695
INNLÁNSVEXTIR:
Sparíajóðabakur-------------------24,00%
Sparisjóótreikningar
m«ð 3)a mánaða uppaögn
Alþýöubankinn............... 27,00%
BOnaöarbankinn.............. 27,00%
lönaöarbankinn1'............ 27,00%
Landsbankinn................ 27,00%
Samvinnubankinn............. 27,00%
Sparisióöir3>............... 27,00%
Utvegsbankinn............... 27,00%
Verzlunarbankinn............ 27,00%
mað ( máruða upptögn
Alþýöubankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 31,50%
iðnaðarbankinn11............ 36,00%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Sparisjóöir3)............... 31,50%
Útvegsbankínn............... 31,50%
Verzkinarbankinn.,..„....... 30,00%
rneð 12 mánaöa uppaögn =?
Alþýðubáflkinn ..............32,00%
Landsbankinn..................31,50%
Sparisjóöir3*................ 32,50%
Útvegsbankinn................ 32,00%
mað 18 mánaða upptögn
Bunaöarbankinn............... 37,00%
Innlántskírteini
Alþýöubankinn................ 30,00%
Búnaöarbankinn............... 31,50%
Landsbankinn..................31,50%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Sparisjóöir...................31,50%
Útvegsbankinn................ 30,50%
Verðtryggðir reikningar
miðað mö lántkjaravítitölu
með 3ja mánaða upptögn
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaðarbankinn................ 2,50%
lönaöarbankinn1*.............. 0,00%
Landsbankinn.................. 2,50%
Samvinnubankinn....... ..... 1,00%
Sparisjóöir3*................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 2,75%
Verzlunarbankinn.............. 1,00%
með ( mánaða upptögn
Alþýöubankinn................. 8,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankinn1*.............. 3,50%
Landsbankinn.................. 3,50%
Samvinnubankinn................3,50%
Sparisjóöir3*................. 3,50%
Utvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
Ávitana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar........ 16,00%
Búnaöarbankinn................12,00%
lönaöarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn...... .......... 19,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar....... 19,00%
— hlaupareikningar.........12,00%
Sparisjóöir.................. 18,00%
Utvegsbankinn................ 19,00%
Verzlunarbankinn..............19,00%
Stjðmureikningar
Alþýðubankinn2*............... 8,00%
Alþýöubankinn..................9,00%
Sainlán — heimilitlán — IB-lán — phítlán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaöarbankinn............... 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir............... 27,90%
Samvinnubankinn 27,00%
Utvegspankinru..:............27,00%-
Verzlunarhankinn............:... 27,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
lönaöarbankinn...... ......... 30,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir.................. 31,50%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verztunarbankinn............. 30,00%
Hávaxtareikningur Samvinnubankant: Eftir
þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri
vextir, frá 24—32,5%. Vextir tyrstu 2 mán. eru
24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir
4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán.
31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Áunnar vaxta-
hækkanir reiknast alltaf frá því aó lagt var inn.
Vextir fasrast tvisvar á ári og er haesta ársá-
vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöió í
þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaóur
út Hávaxtaauki sem leggst vió vaxtateljara,
svo framarlega að 3ja mánaöa verötryggöur
reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö-
ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö-
um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaður á
hlióstæöan hátt, þó þannig aó viömiöun er
tekin a» ávöxtun 6 mán. verötryggöra reikn-
inga.
Kjörbók Landtbankans:
Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur
eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæö er
dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaóa vísitölutryggöum reikn-
ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti.
Kaskó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir aó innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býóur á hverjum tima.
Sparibók með sérvöxtum hjé Búnaðarbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru
óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting
frá úttektarupphæö.
Vextir liöins ars eru undanþegnir vaxtaleiö-
réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geróur er
samanburóur við ávöxtun 3ja mánaða verö-
tryggöra reikninga og reynist hún betri, er
ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum
Ársávöxtun 18 ménaða reikninga er borin
saman vö ávöxtun 6 mánaða verötryggöra
reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Sparrveltureikningar
Samvinnubankinn..............27J»%
Innlendir gjaldeyrisreiknmgar
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn..................9,50%
Búnaóarbankinn........ ....... 8,00%
lönaóarbankinn.................8,00%
Landsbankinn...................8,00%
Samvinnubankinn....... ........8,00%
Sparisjóóir.....................830%
Útvegsbankinn..................7,50%
Verzlunarbankinn................730%
Steriingspund
Alþýöubankinn..................9,50%
Búnaóarbankinn................ 12,00%
lónaóarbankinn................ 11,00%
Landsbankinn..................13,00%
Samvinnubankinn.............. 13,00%
Sparisjóöir................... 1230%
Útvegsbankinn................. 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Vestur-þýsk mörk
Alþýöubankinn..................4,00%
Búnaðarbankinn.................5,00%
lónaöarbankinn.................5,00%
Landsbankinn.................. 5,00%
Samvinnubankinn................5,00%
Sparisjóðir....................5,00%
Útvegsbankinn..................4,00%
Verzlunarbankinn...............4,00%
Danskar krónur
Alþýðubankinn.................. 930%
Búnaöarbankinn................ 10,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn.................. 10,00%
Samvinnubankinn............... 10,00%
Sparisjóöir................... 10,00%
Utvegsbankinn................. 10,00%
Verzlunarbankinn.............. 1030%
1) Ménaðariega er borín saman érsévöxtun
é verötryggðum og óverðtryggðum Bónus-
reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í
byrjun næsta ménaðar, þannig að évöxtun
verði miðuð við það reikningsform, sem
hærri évöxtun ber é hverjum tíma.
2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 éra
eða yngri en 16 éra stofnað slíka reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft f 8
ménuði eða lengur vaxtakjör borin saman
við ávöxtun 6 ménaða verðtryggðra reikn-
inga og hagstæðari kjörin valin.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir_________31,00%
Viðskiptavíxlar
Alþýöubankinn...,..........:.... 32,00%
Landsbankinn ................ 32,00%
Öúnaöarbankinn................ 32,00%
lónaöarbankinn................ 32,00%
Sparisjóöir................... 32,00%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Yfirdréttarién af hlaupareikningum:
Vióskiptabankarnir............ 32,00%
Sparisjóöir................... 32,00%
Endurseljanleg lén
fyrír innlendan markað______________ 24,00%
lén í SDR vegna útftutningsframl.__ 9,70%
Skuldabréf, almenn:_________________ 34,00%
Viöskiptaskuldabréf:________________ 34,00%
Samvinnubankinn ____________________ 35,00%
Verðtnrggð lén mtöað við
lénskjaravísitðfu
í allt aö 2'h ár........................ 4%
lengur en 2% ár.............'........ 5%
Vanskilavextir__________________________48%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08.’84............. 34,00%
Lífeyrissjóðslán:
Liteyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lénakjaravfsítalan fyrir apríl 1985 er
1106 stig en var fyrir mars 1077 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö-
aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavíaitala fyrir apríl til júni
1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvöxtir eru nú
18-20%.