Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRlL 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Nýjan veitingastað
sem opnar 1. mai vantar matreiöslumann til
starfa. Maöurinn sem viö leitum aö þarf aö
vera stundvis, heiöarlegur, snyrtilegur, hafa
hæfileika til aö stjórna fólki, skapgóöur og
standa undir nafninu „matreiöslumaöur".
Umsóknir sendist til Morgunblaösins fyrir 20.
april merkt: “Nýr veitingastaöur-3559“.
Au pair óskast
Hjón i U.S.A. óska eftir stúlku i eitt ár til að
sjá um eitt lítiö barn og gera létt húsverk. Má
ekki reykja. Þær sem hafa áhuga skrifi til:
Linda Frey,
221 Falcon Ridge,
GreatFalls,
Virginia 22066.
Fjórðungsjúkra-
húsið á Akureyri
Fóstrur óskast til starfa á barnaheimiliö
Stekk á Akureyri.
Upplýsingar veitir forstööukona heimilisins í
síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Hafrannsókna-
stofnunin
Staöa sérfræöings í eldi sjávardýra er laus til
umsóknar.
Þetta er verkefnisstaöa sem ráöiö er í til eins
árs i senn.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir
30. apríl nk.
Ath. vegna misprentunar í dagsetningu er
þessi augl. birt aftur.
Hafrannsóknarstofnunin,
Skúlagötu4,
s. 20240.
Saumastörf o.fl.
Viö óskum aö ráða strax starfsfólk til ýmissa
starfa viö vinnslu á Pollux-vinnufatnaöi,
Storm-sportfatnaði og MAX-regnfatnaöi.
H já okkur er góður vinnuandi og einstaklings-
bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
Verksmiöjan
Ármúla 5 v/Hallarmúla,
Sími82833.
VJterkurog
k_/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Hafnarfjörður
— blaðberar —
Morgunblaöið óskar aö ráöa blaðbera í Hval-
eyrarholtshverfi.
Upplýsingar i sima 51880.
IHtfrgmtliIfiMfe
Atvinna óskast
25 ára vélfræöingur óskar eftir vinnu strax.
Margt kemur til greina. Þeir sem áhuga kunna
að hafa vinsamlegast hringi í síma 641041.
Laus staða
Staöa féhirðis viö embætti bæjarfógetans á
Siglufiröi er laust til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir
10. maí nk.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Bæjarfógetinn á Siglufirði,
9. apríl 1985,
Erlingur Óskarsson.
Skrifstofustarf
Innflutnings- og verslunarfyrirtæki í miöborg-
inni óskar eftir starfskrafti. Starfssviö: Al-
menn skrifstofustörf, tollskýrslugerö, veröút-
reikningar.
Upplýsingar um fyrri störf sendist augl.d.
Mbl. fyrir föstudagskvöldiö 19. apríl merktar
„Geögóö — 2489“.
Verkamenn
Viljum ráöa nokkra verkamenn i byggingar-
vinnu á höfuöborgarsvæöinu strax.
Upplýsingar í sima 81935.
ístak, íþróttamiðstöðinni.
Au pair í U.S.A.
í eitt ár. Hjón í Minnesota U.S.A. óska eftir
stúlku til aö sjá um tvö litil börn og aöstoöa
viö húsverk. Þarf aö hafa ökuskirteini og hafa
áhuga á útilífi. Má ekki reykja. Þær sem hafa
áhuga skrifi til:
Mr. + Mrs. Calvin Janacek,
4464 Chatsworth Ct. E.,
Shoreview,
Minnesota 55112.
Þekkt Ijósmynda-
vöruverslun
Viö leitum eftir traustri manneskju meö
góöa og lipra framkomu. Starfiö felst í
almennri afgreiðslu og siöar á þessu ári vinnu
viö nýja framköllunarvél á staönum.
Starfiö er laust nú þegar.
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf óskast skilað á augld. Mbl. fyrir 20. þ.m.
merkt: „Algjört trúnaðarmál — 3949“.
Verslunarskóli Islands.
Kennsla
Lausar kennara-
stöður við Egils-
staðaskóla
1. Staöa smíöakennara.
2. Staöa sérkennara viö sérdeild.
3. Staöa íþróttakennara.
4. Staöa tónmenntakennara.
5. Staða stæröfræöi- og raungreinakennara.
Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Ólafur
Guömundsson, í síma 97-1146.
Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis.
Laus staða hús-
varðar við Egils-
staðaskóla
Laus til umsóknar er staöa húsvaröar viö
Egilsstaöaskóla. Staöan veitist frá 1. ágúst
nk. aö telja. Laun skv. launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 20. maí og skal um-
sóknum skilaö til formanns skólanefndar,
Rúnars Pálssonar, Laugavöllum 7, 700 Eg-
ilsstööum.
Frekari upplýsingar um starfiö veitir skóla-
stjóri, Ólafur Guömundsson, í síma 97-1146.
Verslunarskóli íslands óskar aö ráöa kennara
til aö kenna:
stæröfræöi (eölisfræöi),
tölvufræöi og
hagfræöi (verslunarfræöi).
Verslunarskóli íslands.
Afgreiðslumaður —
framtíðarstarf
Óskum eftir aö ráöa afgreiðslumann í verslun
okkar.
Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar sem
fyrst.
Pósthólf 1415, 121 Reykjavik.
Hjúkrunar-
fræðingar —
Ljósmæður
Sjúkrahús Skagfirðinga Sauöárkróki óskar
að ráöa hjúkrunarfræðinga til afleysinga og í
fastar stööur.
Ljósmæöur til afleysinga í lengri eöa
skemmri tíma.
Útvegum húsnæöi sé þess óskaö.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
95-5270.
Egilsstöðum, 10. apríl 1985,
Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis.
f.h. sjúkrahússtjórnar,
Herdís Klausen hjúkrunarforstjóri.