Morgunblaðið - 17.04.1985, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1985
TÖLVUHÁM5KEIÐ
MULTIPLAM
Markmið námskeiðsins er að gefa stjórnendum og
öðoirn sem starfa við áætlanagerð ogflókna útreikninga
innsýn í hvernig nota má tölvur á þessu sviði, með
sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Multiplan býður.
EFMI: •
Uppbygging töflureiKna
Valmyndir kerfisins
SKipanir útskýrðar
Uppbygging líkana
(iámskeiðið er að langmestu leyti í formi verkiegra
æfinga og miðast við að þátttakendur geti staðið á
eigin fótum við vinnu í Multiplan að námskeiði loknu.
Tími:
22.-24. apríl
kl. 9.00-13.00
LEIÐBEIHAHDI:
Ualgeir Hallvarðsson,
deildarstjóri hjá Eimship
ATH! Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Starfsmenntun-
arsjóður starfsmannafélags ríkisstofnana og Verslunar-
mannafélag Reykjavíkur styrkja félagsmenn sína til þátttöku
á námskeiðinu.
TlMABÆR
vSTJÓRNUNARFÉLAG
^ ÍSLANDS ISr3
Myndlistarþing
í Reykjavík
MYNDLISTARÞING verdur haldið
dagana 19. og 20. aprfl nk. í Borgar-
túni 6 í Reykjavík. Yfirskrift þings-
ins er „Myndíist sem atvinna" og er
forseti íslands, Vigdís Finnboga-
dóttir, verndari þess.
Að þinginu standa öll stéttarfé-
lög myndlistarmanna er sameigin-
lega mynda Samband íslenskra
myndlistarmanna. Þau eru Félag
íslenskra myndlistarmanna,
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík,
íslensk grafík, Textílfélagið,
Hagsmunafélag myndlistarmanna
og Leirlistarfélagið. Sameiginleg
nefnd starfaði að skipulagningu
og undirbúningi þingsins.
Forseti myndlistarþings 1985 er
Björn Th. Björnsson listfræðing-
ur, fundarstjóri verður Hörður
Ágústsson listmálari og ritari
Kristján Davíðsson listmálari.
Á þinginu mun Ragnhildur
Helgadóttir menntamálaráðherra
flytja ávarp. Halldór Blöndal al-
þingismaður, Svava Jakobsdóttir
rithöfundur og fyrrv. alþingis-
maður og Gunnsteinn Gíslason
myndhöggvari og formaður SlM
flytja framsöguerindi og síðan
munu umræðuhópar starfa.
Þetta er í annað sinn sem
myndlistarþing er haldið. Hið
fyrra var haldið í Reykjavík árið
1981.
Vestmannaeyjar eftir Magnús
Guðnason.
Magnús
Guðnason
sýnir í Eden
MÁLVERKASÝNING Magnúsar
Guðnasonar bónda í Kirkjulækjar-
koti í Fljótshlíð hófst í Eden í Hvera-
gerði þriðjudaginn 16. aprfl.
Þetta er fjórða einkasýning
Magnúsar, en hann hefur haft það
fyrir venju að sýna á vordögum.
Á sýningunni eru 59 myndir,
flestar af landslagi.
Sýningin stendur til 29. apríl nk.
(Úr fréttatilkynningu)
Byggingarkostnaður ríkisins 1971—1983:
Rúmir fjórir milljarðar króna
- Kostnaður á hvem fermetra allt að 39.000
GREIDDUR byggingarkostnaður í svarinu kemur fram að bygg-
opinberra bygginga á vegum ríkis- ingarkostnaður 10 heilsugæzlu-
ins, vegna framkvæmda á árunum stöðva vítt um land, sem eru að
1971—1983, var rúmlega fjórir millj- stærð frá 375 fm upp í 1024 fm er
arðar króna, samkvæmt svari fjár- frá kr. 28.800 upp i kr. 39.080 a
málaráðherra við fyrirspurn frá hvern fermetra án búnaðar.
Kristínu S. Kvaran (BJ).
Á verðlagi í janúar 1985 sund- ----------------------------
urliðast þessi kostnaður svo eftir
©
INNLENT
árum: 1971 108.000 þús.
1972 244.423 þús.
1973 196.424 þús.
1974 267.789 þús.
1975 342.196 þús.
1976 333.868 þús.
1977 276.265 þús.
1978 350.682 þús.
1979 313.938 þús.
1980 367.303 þús.
1981 431.403 þús.
1982 445.604 þús.
1983 372.632 þús.
Samtals 4050.528 þús.
3. tbl. Verðkynningar komið út
VERÐKYNNING, blað Verðlags-
stofnunar, er nú komið út í þriðja
sinn á þessu ári. í þessu tölublaði er
greint frá nokkrum málum, sem
komið hafa til kasta neytendamála-
deildar Verðlagsstofnunar á síðasta
ári.
Tilvísanií og athugasemdir bár-
ust 80 sinnum til deildarinnar á
árinu 1984 og voru atvinnurekend-
ur iðnastir við að benda á það sem
miður færi. Neytendur fylgdu
þeim þó fast eftir. í Verðkynningu
eru sýnd 12 dæmi þess hvaða með-
ferð slík mál fá hjá Verðlagsstofn-
un og er þar fjallað m.a. um rang-
ar og villandi upplýsingar í aug-
lýsingum, að ekki megi birta
niðurstöður af bragðkönnun í
auglýsingu nema vísindalega hafi
verið að henni staðið, um getraun-
ir og happdrætti og verðlag og
frjálsa samkeppni.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi_________
Raöhús
Til leigu nú þegar 5 herb. raöhús á einni hæö
í Efra-Breiöholti. Bílskúr.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 23. apríl nk.
merkt: „Raðhús 11 00 18 00“.
| nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
eftir kröfu ýmissa lögmanna verður haldið við sýsluhúsið Borgarnesi
þriðjudaginn 23. april kl. 14.00. Seldar veröa bifreiðirnar M-1487 og
E-1329 auk sófasetts og Candy þvottavélar. Sýslumaður
tilkynningar
Starfsfólk
í veitingahúsum
Tekiö veröur á móti umsóknum um dvöl í
sumarhúsum félagsins aö Svignaskaröi og
Húsafelli á skrifstofu félagsins til 15. maí.
Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 13.00—
16.00 á föstudögum frá kl. 13.00-15.00.
Stjórn orlofsheimilasjóðs FSV.
Bmmmmmmmmmemmmm^^—mmmm
I ýmisiegt
Verslunarfyrirtæki
Tek aö mér aö innleysa vörur fyrir
verslunarfyrirtæki. Þeir sem hafa áhuga á
viðskiptum leggi inn tilboð á augld. Mbl.
merkt: „V — 2447“.
Úthafsrækja
Vanur skipstjóri óskar eftir bát til úthafs-
rækjuveiða til leigu eöa umsjónar. Skaffar víra
og veiðarfæri. Eingöngu góöur bátur útbúinn
fyrir togveiöar kemur til greina.
Upplýsingar í síma 94-3699 eöa 94-3884.
Hestamenn
100-200 ha. land til sölu. Fjarlægð frá
Reykjavík rúmlega 90 km. Landiö hefur allt
veriö þurrkaö. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Þortteinn Steingrímsson
lögg. tasteignasali.
Sjálfstæðisfélag
Blönduóss
heldur aðalfund sinn föstudaginn 19. april kl. 20.30 á Hótel Blönduós.
Oagskrá:
1. Venjuleg aóalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Almennar umræöur.
Þlngrnennirnir mæta. Nýlr fólagar velkomnir. cr/örn/n
Borgarnes
Gisli Kjartansson oddvíti og Jóhann K jartansson hreppsnefndarmaöur
kynna fjárhagsáætlun Borgarneshrepps 1985 á fundi I SjálfstSBÖishús-
inu fimmtudaginn 18. april kl. 20.30.
Mosfellssveit —
viðtalstími
Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæölsflokks-
ins Helga Richter formaöur skólanefndar
og Jón M. Guömundsson formaöur skipu-
lagsnefndar veröa tll viötals í Hlógarði
fimmtudaginn 18. apríl kl. 17—19.
Vorfagnaður
hafnfirskra
sjálfstæðismanna
Sameiginlegur vorfagnaóur Sjalfstæöisfólaganna I Hafnarfirói,
Stefnis, Þórs, Fram og Vorboöans, veröur haldinn í samkomuhúsinu
Garöaholti laugardaginn 27. april.
Matur frá Skútunni: Súpa Marie Louise. Fylltur, faseraöur grísahrygg-
ur. .Maria kaffi".
Heióursgestur: Frú Jakobina Mathiesen.
Veislustjóri: Stefán Jónsson fyrrv. bæjarstjórnarmaóur.
Tónlistarþittur í umsjá Elfars Berg.
Danstónlist til kl. 2.00: Hljómsveit Stefáns Póturssonar.
Mióapantanír teknar hjá Þórarni í síma 83122 og 53615.
Stefntr.