Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1985
41
Fyrsta kvöld
Músíktilrauna ’85
SíöastlHMð fimmtudagskvöld
var haldin fyrsta músíktilraunin
í Tónabas. Þatta kvðld voru 6
hljómsvaitir skréöar til þétttöku
an ain þairra, Qtzji, Qtzji, Qtzji
fré Ksflavfk, msatti akki og or
þvi líklagast úr laik.
Þegar undirritaöur mœtti á
staöinn var gestahljómsveit
kvöldsins, Drýsill, aö Ijúka flutningi
sínum og stuttu seinna steig kynn-
ir músiktilraunanna, Ásgeir Tóm-
asson, á sviö og kynnti fyrstu
hljómsveitina, Rocket frá Vík í
Mýrdal. Rocket skipa þelr Einar B.
Hróbjartsson (gítar), Björn L. Þór-
isson (hljómborö og söngur),
Björn Sigurösson (bassi) og Guö-
mundur Stefánsson (trommur).
Þeir fluttu frekar létt og áheyrilegt
rokk, ekkert ósvipaö þv( sem
Rikshaw er aö fremja, og var
spilamennskan hjá þeim góö. Þó
fannst mér lögin heldur keimlfk en
best fannst mér lögin „Mystery“
og „Going Insane". Næst var
Bandalagiö frá Akureyri en þaö
skipa fyrrum trommari Bara-
flokksins, Sigfús Óttarsson ásamt
Karli örvarssyni (söngur) og bróö-
ur hans, Atla, á hljómborö, Jósep
Friöriksson (gftar) og Friöþjófur
Sigurösson (bassi). Tónllst Banda-
lagsins var ekki ósvipuö og tónlist
Rockets og mátti greina nokkurra
áhrifa frá Bara-flokknum. Hljóö-
færaleikur var allgóöur og lögin
nokkuö góö og best fannst mér
lagiö „The Face I Haven't Seen".
Þriöja hljómsveitin var Woodoo
odoo en hana skipa: Anton M.
Gylfason (gftar), Eggert B. Egg-
ertsson (bassi), Davfð Þ. Hlynars-
son (söngur) og Siguröur Ólafsson
(trommur). Tonlist þeirra flokkast
undir þungarokk og þótt ég hafi
aö mörgu leyti gaman af þess
háttar tónlist hafói ég litla ánægju
af flutningi Woodoo. Trommuleik-
ur og gitarleikur var þokkalegur
og bassaleikurlnn sæmilegur en
það sem dró hljómsveitina alger-
lega niöur var vægast sagt hörmu-
legur söngur.
Lögin voru flest þokkaleg en
greinilegt var aö söngvarinn réö
alls ekkert viö þaö sem hann var
aö reyna aó gera.
Sú hljómsveit sem kom næst
flutti einig þungarokk en þaö var
hljómsveitin Gypsy. Gypsy skipa
Jóhannes Eiösson (söngur), en
samkvæmt áreiöanlegum heimild-
um er hann bróöir Eiös Arnar sem
söng eitt sinn meö Þrumuvagnin-
um en er nú f Fist, Hallur Ingólfs-
son (trommur), Jón Ari Ingólfsson
(gítar), Ingólfur Ragnarsson (gítar)
og Heimlr Sverrisson (bassi).
Hljóöfæraleikurinn hjá þeim var
góöur og lögin kröftug og góö.
Best fannst mér lögin „Soldiers of
the Cross* og „Creature of the
Mountain*. Þaö sem vakti sér-
staklega ánægju mfna var aö Ing-
ólfur gítarleikari var geysilega Iff-
legur og skemmtilegur f framkomu
og mættu margir taka hann til
fyrirmyndar í staö þess aö standa
stjarfir upp á sviöi.
Síöasta hljómsveit kvöldsins (ef
hljómsveit skyldi kalla) var dúett-
inn Duo en hann skipaöi Siguröur
Baldursson á saxófón og Asgeir
Bragason sem söng. Þeir léku all-
an undirteik af segulbandi og var
þetta þvf allfrumlegt. Saxófónleik-
ur Siguröar var mjög skemmtileg-
ur en söngurinn hjá Ásgeiri var
heidur tilþrifalítill. Lögin voru öll
keimlík og tilbreytingarlaus enda
einfaldur undirleikur. Þegar þeir
félagar hðföu lokiö flutningi sfnum
var hafist handa viö aö safna sam-
an atkvæöunum og telja þau. Á
meöan spilaöi hljómsveitin Drýsill
og er þaö mat mitt aö þar fari ein
kröftugasta og skemmtilegasta
hljómsveit iandsins í dag.
Eftir u.þ.b. hálftfma splla-
mennsku hjá Drýsli var komiö aö
þvf aö kynna úrslitin. Orslitin uröu
þau aö Gypsy var efst meö 1976
stig, í ööru sæti var Duo meö 1410
stig, í þriöja sæti Bandalagiö meö
1328 stig, fjóröu voru Woodoo
meö 1186 stíg oog Rocket ráku
lestina meö 1181 stig. Þegar tekist
haföi aö fá sigurvegara kvöldsins,
Gypsy, aftur niöur á jöröina tóku
þeir eitt lag aö lokum og er ég
þeirrar skoöunar aö þeir hafi átt
sigurinn fyllilega skiliö. Annaö
kvöld veröur svo tilraunakvöld
númer tvö og hvet ég fólk til þess
aö mæta og hlusta á upprennandi
hljómsveitir landsins flytja tónlist
sfna.
löndum til aó fá viðurkenningu
hérna. Þetta má aó mörgu leyti
kenna fjölmiölunum um, ef þeir
veita hljómsveitunum ekki athygli
þá veitir almenningur þeim ekkl
athygli. Þaö vantar einnig jákvæö-
ari gagnrýni hjá íslenskum popp-
skrifurum."
— Er eitthvað sérstakt sem þiö
viljiö segja aö lokum?
„Viö viljum aöeins segja þaö aö
viö erum rétt aö byrja. Viö erum
einnig þakklátir þeim sem hafa
sýnt okkur stuöning og ánægöir
yfir þeim viðtökum sem viö höfum
fenglö."
SjáHstætt skapandi listamenn
eða Duran Duran íslands?
RIKSHAW
Siguröur Hannesson, Ingólfur Guöjónsson,
Richard Scobie,
Dagur Hilmarsson og Siguröur Gröndal.
Þetta er aö mörgu leyti skemmti-
leg þróun þó aö viö sjálfir heföum
ekki áhuga á aö spila svona tón-
list.“
— Hvernig semjiö þið lögin og
textana?
„Oftast kemur einhver meö
hugmynd aó lagi og viö vinnum
síöan úr þvi í sameiningu. Textarn-
ir eru einnig unnir f sameiningu en
þeir fjalla oftast um eitthvaö sem
snerta manniegar tilfinningar.“
— Hver er svo framtíöin, eruö
þiö aö spá í aö gefa út plötu?
„Vió eigum alveg efni á plötu en
við viljum ekki gefa út plötu sem
gleymist, plötu sem er komin á út-
sölu eftir mánuö. Þaö hafa veriö
örlög allt of margra góöra ís-
lenskra piatna. Viö ætlum okkur
ýmislegt í framtíðinni en þaö vant-
ar aö íslenskum hljómsveitum sé
veitt nægileg athygli. Hljómsveitir
þurfa fyrst aö gera þaö gott f út-
Það er óhntt aö segja aö frá því hljómsveitin Rikshaw kom
fyrst fram á sjónarsviöið hefur hún vakiö mikla athygli og
hlotiö góöar viötökur. Tónlistin er lifandi og hressileg en
menn hafa akki verió á eitt sáttir hvort hér sé á feró sjálf-
stætt skapandi listamenn eöa eingöngu sætir strákar sem
ætli sér aó veróa Duran Duran íslands. Á þaö skal ekki
lagóur dómur hér, þaö verður hver og einn aö gera upp vió
sig, en eitt er víst aö hljómsveitina skipa góöir hljóófæra-
leikarar og er valinn maöur í hverju rúmi.
Rikshaw skipa peir Richard
Scobie (söngur og hljómborö),
Sigurður Hannesson (trommur),
Dagur Hilmarsson (bassi), Sigurö-
ur Gröndai (gftar) og Ingólfur Guö-
jónsson (hljómborö). Þaö var svo
til aö kynna hljómsveitina fyrir les-
endum Morgunblaösins aö um-
sjónarmaöur Þungamiöjunnar
mælti sér mót viö meðlimi
hljómsveitarinnar einn sunnudag
fyrir skömmu og lagði fyrir þá
ýmsar spurningar um hljómsveit-
ina og tónlist þá sem þeir flytja.
Þeir Richard Scobie og Siguröur
Hannesson uröu helst fyrir svörum
en hinir höföu þó ýmislegt til mál-
anna aö leggja og er óhætt aö
segja aö oft hafi umræöurnar ver-
iö komnar ansi langt út fyrir efniö.
Það var því mikiö og erfitt verk
fyrir mig aö flokka út þaö bita-
stæöasta en hvaö um þaö, árang-
urinn af þessu samtali birtist hér
með.
Fyrsta spurningin sem lögö var
fyrir var um aödragandann aö
stofnun Rikshaw og í hvaöa
hljómsveitum þeir höföu spilaö
áöur.
„Þaö má segja aö aödragand-
ans sé aö leita f hljómsveitinni
Boy’s Brigade sem viö flestir vor-
um í. Viö höföum veriö aö spila sitt
í hvoru lagi í hinum og þessum Iftt
þekktum böndum en í Boy’s
Brigade náöum viö saman.
Þaö var svo aö hlutirnir endur-
skipuiögöust f þeirri hljómsveit og
útkoman var sú aö viö stofnuöum
saman Rikshaw."
— Hvernig funduö þiö út nafniö
og hvaö þýöir þaö?
„Viö komum hver og einn meö
margar hugmyndir aö nafni og
veltum þeim mikið fyrir okkur. Aö
lokum komum viö okkur niöur á
þetta nafn, Rikshaw, sem þýöir
kínverskur leiguvagn, vegna þess
aö okkur fannst þaö hljóma best
og eiga best viö þá tónlist sem viö
flytjum.“
— Hvaöan koma helstu áhrifin
á tónlist ykkar?
„Viö erum helst undir áhrifum
frá breskri nýbylgjutónlist,
hljómsveitum eins og Simple
Minds og Japan. Þetta er tónlist
sem viö hlustum allir á og „fflum"
best þó svo aö viö hlustum á
næstum alla tónlist nema kántrí.
Viö viljum spila melódíska tónlist
meö góöum danstakti.*
— Nú hafa menn ekki veriö á
eitt sáttir meö ímynd hljómsveitar-
innar og fundist hún einum og
Duran Duran-leg. Hvaö viljlö þið
segja um þaö?
„Þetta er tískan í dag og Duran
Duran skapaði hana ekki heidur
fylgdi meö. Viö vildum vera frum-
legir en leggjum mikiö upp úr
snyrtimennsku og snyrtilegum
klæönaöi. Þetta er þaö sem viö
„fílum“ og viö höfum ekki áhuga á
aö spila á sviöi gallabuxum og
Iron Maiden-bolum. Vegna þess
aö Duran Duran er þekktust held-
ur fólk aö allir sem xlæöast svipaö
og þeir séu aö stæla bá en í raun
fylgjast þeir bara meö tískunni."
— Hvernig hafa viötökurnar
verið?
„Viötökurnar hafa veriö mjög
góöar e.t.v. betri en viö bjuggumst
viö en viö höfum iíka lagt mikla
vinnu f aö auglýsa okkur, iátum
t.d. auglýsingastofu gera allar
auglýsingar. En viö erum ekki aö
gera þaö sem fóik vill aö viö ger-
um heldur þaö sem viö viljum
sjalfir, viö værum enn aö spila þótt
aöeins mættu 50 hræöur á tón-
leika okkar."
— Nú um daginn var haldin
hæfileikakeppni í Hollywood þar
sem þiö sáuö um aö útsetja og
flytja lögin. Hvaö finnst ykkur um
svona keppni?
„Þaö var mjög gaman fyrir
okkur aö vinna aö þessari keppni
og vinna meö þvf fólki sem tók
þátt í henni. Þaö er mjög jákvætt
aö halda slíka keppni því þaö er til
futlt af efnilegu fólki sem veit aö
þaö hefur hæfilefka en þorir ekki
aö koma fram. Þau sem tóku þátt
í þessari keppni ættu í raun skiliö
viöurkenningu fyrir aö þora aö
koma fram því þaö er mjög erfitt
aö stíga á sviö og fara aö syngja
og spila.“
— Hvaö finnst ykkur um endur-
vakningu rokksins og hljómsveitir
eins og t.d. Drýsil.
„Viö þekkjum oröið marga af
þessum strákum og þetta eru Iffs-
glaöir og hressir náungar og viö
berum fulla viröingu fyrir þeim og
þeirra tónlist þó viö „fílum“ ekki
allt þaö sem þeir eru aö gera.
þungA
MIÐJAN
FINNBOGI MARINÓSSON
JENS ÓLAFSSON