Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 57
Emxm
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1985
57
Sími 78900
Sími 78900
SALUR1
Frumsýnir páskamyndina 1985
2 0 10
The year a small group of Americans ond Russlons
set outonfhegreatesl odventure of them oll...
To see if fhefeísjfe bevond the sfors
i| f 4 &
2010
jvsyD-Mayer r.-rose,'f5 o PPtM <
ROV SCHEIDER
"mm »«tóíaR."?«e. •—-—
Splunkuný og storkostleg œvintýramynd full af tæknibrellum og spennu.
Myndin hefur slegiö rækllega i gegn bæöl i Bandarikjunum og Englandi,
enda engin furða þar sem valinn maöur er i hverju rúmi. Myndin var
frumsýnd i London 5. mars sl. og er island meö fyrstu löndum til aö
frumsýna.
Sannkölluö páskamynd fyrir alla fjölakylduna.
Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren, Keir Oullea.
Tæknibrellur: Richard Edlund (Ghoatbuatera, Star Wara).
Byggö á sögu eftlr: Arthur C. Clarke.
Leikstjóri: Peter Hyama.
Dolby Stereo og aýnd I 4ra ráaa Staracope.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkaó verð.
SALUR2
Frumaýnir apennumyndina
DAUÐASYNDIN
Hörkuspennandi .þriller" geröur af
snillingnum Wea Craven. Kjörin
mynd fyrir þá sem unna góöum og vel
geröum spennumyndum. Aöalhlut-
verk: Maren Jenaen, Suaan Buckn-
er, Erneat Borgnine, Sharon Stone.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
PfeADlyBL^SlMG
SALUR3
Grínmynd í sérflokkí
ÞRÆLFYNDIÐ FÓLK
kostlegur snillingur I gerö grin-
mynda. Þelr fjölmörgu sem sáu
myndina hans Funny People 2 hér I
fyrra geta tekiö undlr þaö. Hér er á
feröinni fyrri myndin og þar fáum viö
aö sjá Þræltyndiö fólk sem á erfltt
meö aö varast hina földu myndavél.
Aöalhlutverk: Fólk á förnum vegi.
Leikstjóri: Jamie Uya.
Sýnd kl. 5og 7.
Fjörug og bráöskemmtileg grinmynd
full af glensi, gamnl og lifsglööu ungu
fólki sem kann svo sannarlega aö
sletta úr klaufunum i vetrarparadis-
inni. Þaö er ako hægt aö gera meira
i snjónum en að sklöa. Aöalhlutverk
David Naughton, Patrick Reger,
Tracy N. Smith, Frank Koppola.
Leikstjórl: Peter Markle.
Bðnnuö bðrnum innan 12 ára.
Sýndkl. 9og11.
SALUR4
Bráöskemmtileg kvikmynd. Tekln I
Dolby Stereo. Aöalhlutv.: Egill
Ólafsson. Ragnhildur Gisladóttir,
Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstj.:
Jakob F. Magnússon.
islensk stórmynd I sárflokki
.Þaö er margt i mörgu".
Á.Þ., Mbl.
.Óvenjuleg elns og vlö var búiát“.
S.E.R., HP.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hækkaö miöaveró.
3M Imp tml ¥
8 £ Gódan daginn!
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
AGNES - BARN GUDS
i kvöld kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Næat siðaata ainn.
GÍSL
Fimmtudag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Næat síöasta sinn.
DRAUMUR Á
JÓNSMESSUNÓTT
Föstudag kl. 20.30.
Miöasala i lönó kl. 14.00-20.30.
Lestunar-
áætlun
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
HULL/GOOLE:
Dísarfell ...... 22/4
Dísarfell ....... 6/5
Dísarfell ...... 20/5
Dísarfell ....... 3/6
ROTTERDAM:
Dísarfell ...... 23/4
Dísarfell ....... 7/5
Dísarfell ...... 21/5
Dísarfell ....... 4/6
ANTWERPEN:
Dísarfell ....... 24/4
Dísarfell ....... 8/5
Dísarfell ..... 22/5
Dísarfell ........ 5/6
HAMBORG:
Dísarfell ...... 26/4
Disarfell ....... 10/5
Dísarfell ...... 24/5
Dísarfell ....... 7/5
HELSINKI TURKU:
Hvassafell ....... 2/5
FALKENBERG:
Arnarfell ........ 2/5
LARVÍK:
Jan .............. 29/4
Jan .............. 13/5
Jan ............. 27/5
GAUTABORG:
Jan ............. 30/4
Jan ............. 14/5
Jan ............. 28/5
KAUPMANNAHÖFN:
Jan .............. 1/5
Jan ............. 15/5
Jan ............. 29/5
SVENDBORG:
Jan .............. 18/4
Jan .............. 2/5
Jan .............. 16/5
Jan ............. 30/5
ÁRHUS:
Jan ............. 18/4
Jan .............. 2/5
Jan ............. 16/5
Jan ............. 30/5
GLOUCESTER,
MASS.:
Jökulfell ........ 8/5
NEW YORK:
Jökulfell ........ 10/5
PORTSMOUTH:
Jökulfell ........ 12/5
HALIFAX, KANADA:
Jökulfell ........ 15/5
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101
„THESENDER"
Spennandl og dularfull ný bandarfsk
lítmynd um ungan mann meö mjög
sérstæöa og hættulega hætllelka.
Leikarar: Kathryn Harrold og Zelejko
hranek. Leikstjórl: Roger Christian.
islenskur tsxtl.
Bönnuó innan 16 éra.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10.
£íii lHorlem
(Lili Marioon) Frábær þýsk kvlkmynd,
gerö af snillingnum Rainer Wemer Fass-
binder. Myndin var sýnd hér fyrir
nokkrum árum viö miklar vlnsœldlr og
mjög góöa dóma. Aöalhlutverk: Hanna
Schygulla, Mel Ferrer og Glancario
Giannini.
islenskur textt.
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15.
ISISS - '-ríiiiii.■—
HULDUM AÐURINN
Sænskur visindamaöur finnur upp nýtt fullkomtö kafbátaleltartæki. Þetta er
eitthvaö tyrlr stórveldin aó gramsa i. Hörkuspennandl refskák störnjósnara I
hinni hlutlausu Svlþjóö, meö Dennls Hopper, Hardy Kruger, Cory Moldar,
Gðeta Ekman.
ítlenskur texti. Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
FERÐIN TIL
INDLANDS
Slórbrotin, spennandi og frábær aö
efni, leik og stjórn, byggð á metsölu-
bók eftir E.M. Forster.
Aöalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr
Dýrasta djásnið). Judy Davis, Alsc
Guínness, James Fox, Victor
Benerjee. Leikstjóri: Davkl Lean.
Myndin er gerö I Dolby Stsrso.
Sýnd kl. 3.05 6.05 og 9.05.
islenskur texti — Hækkað veró.
(Hvltir mávar) Flunkuný Islensk
skemmtimynd meö tönlistarlvafl.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna meö
Agli Ólafssyni, RagnhfkH Gisladóttur og
Tinnu Gunnlaugadóttur.
Leikstjóri: Jakob F. Magnúason.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,0.15 og 11.15.
Frumsýnir
Óskarsverðlauna
myndina:
i
« .
«
®ALÞYDU-
LEIKHÚSID
KLASSAPÍUR
(( Nýlistasafninu).
4 SÝNINGAR EFTIR
22. aýn. fimmtudag kl. 20.30.
23. sýn. laugardag kl. 20.30.
Miöapantanir í sima 14350
allan sólarhringinn
Míöasala milli kl. 17-19.
STÚDENTA
LEIKHÚSW
„Litli prin»inn“
og „Píslarsaga síra Jóns
Magnús8onar“
Tónverk eftir Kjartan Ólafsaon.
Leikgerö og leikstjórn: Halldór
E. Laxness.
3. sýning i kvöld 17. april kl.
21.00 i Félagsstof nun stúdenta.
Miöapantanir i sima 17017.