Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRlL 1986 Morgunblaölö/Júlíus • Krístin Einarsdöttir, Gerplu (til vinstrí), og Marie Stefánsdóttir, Stjörnunni. Maríe • Erlendur Amarsson, Gerplu, til hasgri, nasr góöu mawasakiri á Kari Gauta Hjaltason, sigraöi í þessari vióureign. Hvorug komst þó í verðlaunasæti í Kumite en Kristín varó Þórshamri, i vióureign þeirra í Kumite. önnur í Kata og Marie þriðja. Fyrsta íslandsmeistaramótið í karate Ævar sigraði í opnum flokki og trukkavigt • Ævar Þorsteinsson hampar íslandsmeistarabikarnum. Hann sigraöi í opnum flokki og einnig í trukkaflokki, 80 kg og þyngri, á fyrsta íslands- mótinu í karate sem haldiö var um síöustu helgi. Morgunblaöiö/Þór FYRSTA íslandsmeistaramótið í karate á vegum hins nýstofnaða Karatesambands íslands (KAÍ), fór fram á laugardag í Ásgarði í Garðabæ. Keppendur voru fjöl- margir frá 8 félögum. Til úrslita í opna flokknum kepptu tveir bestu karatemenn landsins, þeir Atli Erlendsson og Ævar Þorsteinsson. Breiöabliks- maöurinn Ævar byrjaöi á því að skora iþpon (fullnægjandi stig), með því aö fella Atla og fylgja eftir meö höggi. Atli skoraði síðan hálft stig og Ævar geröi slíkt hiö sama siöar, staðan því 1Vi—'h fyrir Ævari og allt á suöupunkti. Staðan breyttist í 2—1 og 2—Vh og var þá tæp minúta eftir af tímanum. Ævar náði síðan ippon og vann ^ sigur áöur en tíminn var úti. Þar meö var Ævar besti karatemaöur íslandsmótsins, vann bæði sinn þyngdarflokk og opna flokkinn. Urslit í opna flokknum uröu þessi: Ævar Þorsteinsson, Breiðabliki Atli Erlendsson, KFR Árni Einarsson, KFR Gísli Pálsson, Breiðabliki Keppt var í þremur „kata“- flokkum, kvenna, karla og ungl- inga. Kata unglinga (undir 16 ára) Halldór N. Stef., Þórshamri 18,8 Marís Jochumsson, Þórshamri18,0 Kristjána Siguröard. Gerplu 16,2 Kata kvenna: Jónína Olesen, KFR 22,6 Kristín Einarsd. Gerplu 21,4 Marie Stefánsd. Stjörnunni 18,9 Þær stöllur Jónína og Kristín voru í algjörum sérflokki í þessum flokki. Þær hafa veriö bestar í flestum mótum aö undanförnu. Kata karla: Atli Einarsson, KFR 24,6 Árni Einarsson, KFR 24,4 Morgunblaöiö/Juliuj • Jóhannes Karlason, KFR (t.v.), sigurvegari í 80 kg. fl. glímir viö Víking Sigurösson, Þórshamri, í úrslitaglímunni. Víkingur reynir snún- ingsspark en Jóhannes sýnir góöa vörn. Karl Gauti Hjaltas. Þórshamri 23,4 I þessum flokki var hart barist, mikil breidd er í þessum flokki. Kumite (frjáls glíma): Keppt var í fjórum þyngdar- flokkum karla auk opna flokknum. Kumite kvenna: Jónína Olesen, KFR Elín Eva Grímsd. Þórshamri Sigrún Guömundsd. Þórshamri i þessum flokki náöi Jónína sínu ööru gulii. Kumite karla. Léttvigt — 65 kg Árni Einarsson, KFR Karl Sigurjónsson, Þórshamri Visente Carrasoe, KFR Árni vann örugglega í þessum flokki og kom vel út úr mótinu í heild. Gull í léttvigt, silfur í kata og brons í opna flokknum. Millivigt — 73 kg. Atli Einarsson, KFR Sigurjón Gunnarsson, KFR Bjarni Kristjánsson, KFR Atli stóö sig mjög vel og vann þarna sín önnur gullverölaun. Þungavigt — 80 kg Jóhannes Karlsson, KFR Víkingur Sigurösson, Þórshamri Gísli Klemenzson, Þórshamri Jóhannes vann nokkuö óvænt í þessum flokki. Trukkavigt + 80 kg. Ævar Þorsteinsson, Breiöabliki Karl Gauti Hjaitason, Þórshamri Magnús Blöndal, Þórshamrí Ævar sigraði Karl Gauta í úrslit- um 6—2, en Karl hefur veriö á upþleiö eftir lægö undanfarin 2 ár. Magnús kom á óvart með því aö ná þriöja sæti. Áhorfendur á mótinu voru um 200 og viröist vegur karate- íþróttarinnar vera heldur aö glæö- ast. Aöaldómari mótsins var Stefán Alfreösson. Mótsstjóri var Davíö Haralds, kynnir Hannes Hilmars- son og formaöur mótanefndar var Hjalti Kristjánsson. (Fréttatilkynning.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.