Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 62
62
MORGUNBLAÐIt), MIÐVIKUDAGUR 17. APRlL 1985
Sveitaglíma Glímusambandsins á laugardaginn:
Þingeyingar sigruðu
KR af miklu öryggi
Enn var af stjórn GLÍ efnt til
móts í hinum óhentuga sal til
mótshalds í Melaskólanum í
Reykjavík. Var þaö sveitaglíma
íslands, sem fram fór 13. apríl sl.
Aö öðru leyti var vel aö mótinu
staðiö. Starfsmenn: stjórnandi
Sigtryggur Sigurðsson; dómarar:
Gísli Guömundsson yfirdómari
og meödómarar: Ólafur Guð-
laugsson og Þorvaldur Þorsteins-
son; ritari: Rögnvaldur R. Gunn-
laugsson; tímavöröur: Hjálmur
Sigurösson.
Til leiks mættu 2 sveitir skipaöar
4 glímumönnum og varamönnum.
Hinir ungu glimumenn HSK sem
voru meö í flokkaglímunni heföu
átt aö taka þátt í leiknum til þess
aö afla sér keppnisreynslu. Fyrir-
komulag: allir í annarri sveitinni
glima viö alla í hinni — sem sé ekki
bændaglíma.
Úrslit:
Sveit Umf. Mývetninga (HSÞ):
Pétur Yngvason 3'A vinn.
Eyþór Pétursson 3 vinn.
Hjörtur Þráinsson 2'h vinn.
Kristján Yngvason 3 vinn.
Sigurvegarar meö 12 vinn.
Sveit Knattsp.fél. Reykjavíkur
(ÍBR):
Ólafur Haukur Ólafsson VA vinn.
Árni Þór Bjarnason 1V4 vinn.
Helgi Bjarnason 1 vinn.
Marteinn Magnússon 0 vinn.
Annaö sæti 4 vinn.
Varamenn, þeir Geir Arngríms-
son Umf. Mýv. og Ásgeir Víg-
lundsson KR, komu ekki viö sögu.
Glímt var af fræknleik og karl-
mennsku. Vinningsbrögö Péturs
voru: Klofbragö meö v. og vinstri
lausamjööm. i viöureign viö Ólaf,
sem var jöfn, sótti hann 4 tegundir
bragöa — m.a. leggjarbragö á
lofti, sem sjaldan sést. í öllum viö-
ureignunum var hann mjög á
hreyfingu og stígandi rösk og góö.
Mættu margir þar af læra. —
Þriggja sigra aflaði Eyþór meö
sinni skæðu krækju. Hann var sá
glímumannanna sem sótti flest
brögó eöa 6 tegundir alls. Hann
fléttar oft saman hælkrók h. á v.
og krækju. Eyþór á oft til aö
standa í vinstra fót um of út og
aftur. Veröur þá skakkur viö viö-
fangsmanni. Þá liggur hann vel viö
hælkr. h. á h„ sem Árni Þór not-
færöi sér og lagöi kappann á því
bragöi. Hjörtur vann tvisvar og
beitti þá hælkr. h. á h„ sem er
hans aöal sóknarbragö en sækir
þaó oft á skökku augnabliki, svo
aö hægri fótur viöfangsmanns
lendir utan eöa i legg vinstri fótar
hans, svo aö bragöiö ónýtist. Þessi
galli var áberandi, er hann fékkst
viö Árna Þór, sem stendur gleitt,
enda varö jafnt hjá þeim. i hinni
snörpu viöureign hans viö Helga
var þessi galii áberandi.
Kristján vann 2 viöureignir á
hælkr. h. á v. og leggjarbragói
niðri. Viðureignina viö Árna Þór
vann hann meö því aö víkjast
mjúklega undan sókn hans svo að
hann lá á sjálfs síns bragöi enda
um of framhallur í sókn og á því á
hættu aö falla á grúfu. Kristján á tíl
aö standa skakkur til hægri og
stíga treglega.
Ólafur Haukur, sem var vel
hreyfanlegur og beitti góöri stíg-
andi, á til aö standa af sér lág-
brögö, svo aö sókndjarfir menn
eins og Eyþór og Hjörtur notfæra
sér slíkt og því uröu krækja og
hælkr. h. á v. honum aö falli. Hann
vann á vinstri lausamjööm og í vió-
ureigninni viö Pétur sótti hann 4
tegundir bragöa, sem sýndu
glímufærni hans — aö skipta frá
klofbr. meö h. yfir til v. í viöureign
viö Pétur er ekki heiglum hent. Sú
viðureign varö jöfn. Helgi Bjarna-
son var haróvítugur og sérlega
slyngur aö verjast snertingum viö
gólf. Vinning haföi hann einn og
beitti þá lágri vinstri lausamjöðm
eftir langa og haröa viöureign viö
Hjört. Sótti hann i þaula klofbr.
eöa vinstri lausamjööm, sem hann
breytti viö hælkr. h. á v.
Árni Þór náöi 1V4 vinningi. Eftir
aö hafa hlotiö tvöfaldan hnéskít
fyrir Eyþóri, lagói hann kappann á
hælkr. h. á h. á lofti. Bæöi hnéskít-
urinn og aö Árni féll á sjálfs síns
bragöi fyrir Kristjáni eru afleiö-
ingar gleiðrar stööu og framhalli.
Mýkt Árna hjálpaöi honum aö gera
jafnt viö Hjört.
Hinn giæsilegi glímumaöur
Marteinn, sem var vinningslaus,
slæmir vinstra fæti langt aftur og
til hliöar og beitir hægra hné í sí-
fellu upp og inná viö, náöi sinni
bestu glímu viö Hjört og sótti þá
klofbr. meö v. og krækju á lofti.
Eyþór átti lengi viö hann, þótt
hann beitti Martein 5 tegundum
bragöa.
Glímumótiö var oft fjörlegt og
var gaman að sjá sumar viöureign-
irnar. islandsglíman eftir þessum
glímum aö dæma getur oröiö
skemmtilegt mót. Glímumenn
Reykjavíkur fá vonandi aö eigast
viö á skjaldarglímu Ármanns, sem
samkvæmt reglugerö ætti aö vera
lokiö. Hvenær veröur hún?
Þorsteinn Einarsson
..... ..........
• „Glímt var af fræknleik og karlmennsku,“
segir Þorsteinn Einarsson m.a. í umsögn
sinni um sveitaglímu GLÍ, sem fram fór á
laugardag. Margar fjörugar glímur sáust í
keppninni. Ljósmyndari Mbl., Bjarni, tók
meöfylgjandi myndir á sveitaglímunni á laug-
ardaginn.
Tinna og Guðrún
framarlega í svig-
keppni í Noregi
KVENNALANDSLIÐID í alpa-
greinum, þ»r Tinna Traustadóttir
og Guðrún H. Kristjánsdóttir,
tóku þátt í svigi í Narvik í Noregi í
gaer. Tinna varö í 15. s»ti og Guö-
rún í 16.
Sigurvegari varö Kamila Nilson
frá Svíþjóó. Hún fór brautirnar á
samanlögöum tíma 1:17,51 mín.
Tinna fókk tímann 1:25,52 mín. og
Guörún var rétt á eftir á 1:25,56
mín.
Keppendur i sviginu voru 63 frá
öllum Noröurlöndunum. Þessi
árangur stúlknanna gefur þeim
100 fis-stig, sem er nokkuö góður
árangur. Besta árangur Islendings
í kvennaflokki átti áöur Steinunn
Sæmundsdóttir en hún náöi 70
fis-stigum.
Þess má geta aö þetta er í fyrsta
sinn sem stúlkurnar keppa á er-
lendum vettvangi í vetur og Guö-
rún er aö keppa í fyrsta sinn er-
lendis.
Frá tækninefnd KSÍ
Efni:
C-stigs námskeiö veröur haldið dagana 26.-28. april.
Rétt til setu hafa iþróttakennarar svo og þeir sem lokiö
hafa A og B stigum.
Þátttökutilkynningar ásamt staöfestingargjaldi skulu
berast eigi síöar en 23. apríl á skrifstofu KSÍ.
Dagana 24. og 25. maí nk. mun Birgir Peitersen þjálfari
danska kvennalandsliösins halda námskeiö fyrir þá þjálf-
ara sem starfa aö kvennaknattspyrnu. Leikmenn einnig
velkomnir.
Efni:
a. Leikaöferöir
b. Skammtíma og iangtíma áætlanir.
Þátttökutilkynningar asamt staötestingargiatdi skulu
hafa borist eigi síöar en 15. mai a skrifstotu KSI.
Unglingamót KR í borðtennis:
Hörð keppni
í öllum flokkum
ELLEFTA unglingamót KR í borö-
tennis fór fram í íþróttasal Foss-
vogsskóla laugardaginn 13. apríl
1985. Mótið var fjölmennt eins og
öll fyrri mót, og keppni hörö í öll-
um flokkum.
Sigurvegari í piltaflokki (yngri en
13 ára) varö Halldór Björnsson
Stjörnunni, eftir haröa keppni viö
Einar Guömundsson Stjörnunni,
Halldór tapaði fyrstu lotunni
21 — 11 en vann síðan 21 — 17 og
21—19. í þriöja sæti varö Björn
Guðmundsson Stjörnunni.
Óvæntustu úrslit mótsins uröu í
sveinaflokki (13—15 ára), en þar
Víkingur og
Valur áfram
íþróttafróttamaöur Mbl. heyrði
þaö á skotspónum í g»r aö í
fyrrakvöld heföu Víkingur og
Fram leikiö í átta liða úrslitum
bikarkeppni (leynimóts) hand-
knattleikssambandsins. Víkingar
munu hata unniö 32:24 og m»ta
því B-liöi Vals i undanúrslitunum.
Þá mur Valur hafa unniö Fylk>
32:19 í sömu keppm.
geröi Gunnar Valsson Stjörnunni
sér lítiö fyrir og sló bæöi út Kjartan
Bríem KR og Valdimar Hannesson
KR, sem flestir höföu spáö aö
kepptu til úrslita. Gunnar sigraöi
Valdimar í úrslitaleik 13—21,
21 — 19 og 21 — 16. í þriöja sæti
varö síöan Kjartan Briem KR.
Trausti Kristjánsson Víkingi var
öruggur sigurvegari í drengjaflokki
(15—17 ára), en hann sigraði einn-
ig í þessum flokki 1984. Trausti
sigraöi Jón Karlsson KR í úrslita-
leik 21 — 14 og 21 — 19. I þriöja
sæti varö Snorri Briem KR.
Sigurvegari í stúlknaflokki
(15—17 ára) varö Hjördís Þor-
kelsdóttir Víkingi. í ööru sæti varö
Fjóla María Lárusdóttir UMSB og í
þriöja sæti María Sigmundsdóttir
Víkingi.
Sigurvegarar í tvíliöaleik sveina
uröu Gunnar Valsson og Halldór
Björnsson Stjörnunni en þeir unnu
Kjartan Briem og Valdimar Hann-
esson KR í úrslitaleik 21—7 og
21—11. í þriöja sæti uröu Árni Ar-
inbjörnsson og Erlingur Úlfarsson
Stjörnunni.
Sigurvegarar í tvíliðaleik drengja
uröu Trausti Kristjánsson og Her-
I mann Bárðarson Víkingi en i ööru
1 sæti uröu Jón Karlssor: og Stefár:
1 Garöarsson KR
Morgunblaðið/SUS
• Kristján Már Unnarsson,
landsliösmaöur úr Fram.
Brosir hann að leik loknum í
kvöld?
Aukaleikur
um sæti í
1. deildinni
AUKALEIKUR um áframhald-
andi veru í 1. deild í blaki veröur
í íþróttahúsi Hagaskóla í kvöld
og hefst kl. 19.30. Þar eigast viö
Fram og Víkingur, en þessi liö
uröu jöfn aó stigum í neösta
s»ti deildarinnar í vetur.
Búast má viö æsispennandi
leik þar sem viöureignir þessara
liöa í vetur hafa veriö hnifjafnar
og skemmtilegar. Hvort liö sigr-
aði í tveimur innbyröisleikjum
þeirra í vetur og þaö veröur ör-
í ugglega ekker* gefiö eftir í kvöltí
j enda mikiö í húfi.