Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 17.04.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1985 63 - Sveinn og Jakob fava til Noregs — leika undir stjórn Helga Ragnars- sonar hjá Stavanger næsta vetur Handknattleiksmennirnir norsku 1. deildarinnar í vetur og Sveinn Bragason úr FH og Jak- sagöi Helgi Ragnarsson í samtali ob Jónsson úr KR munu leika viö blm. Mbl. aö sér heföi litist meö norska 1. deildarliðinu mjög vel á aöstaeöur hjá félaginu Stavanger nœsta vetur. Þjálfari er hann fór utan um páskana til liðsins verður Helgi Ragnars- að undirrita samning viö þaö. son, fyrrum leikmaður FH, sem Þremenningarnir fara til Stav- þjálfaði KA á Akureyri í vetur og anger strax i lok næsta mánaöar kom liðinu upp í 1. deild. og dveljast þar í sumar viö æf- Liö Stavanger lenti í 2. sæti ingar. MorgunblaMÖ/ Bjarni • Olafur Jensson, formaður fþróttasambands fatlaðra, afhendir hér Jónasi Óskarssyni mestu viöurkenn- ingu sem (þróttamaður getur hlotið hjá ÍF. Völlurinn betri blautur „VÖLLURINN er betri blautur. Viö vitum þaö en viö höfum ekki vilj- að láta vökva hann í vetur þegar hætta er alltaf á nnturfrosti,“ sagöi Júlíus Hafstein, formaöur íþróttaráös Reykjavíkur, í samtali við Mbl. er hann var inntur eftir frótt í blaðinu á laugardaginn, þar sem greint var frá meiðslum sem menn heföu orðið fyrir á vellin- um, og því aö mönnum fyndist völlurinn of stamur og harður. Júlíus sagöi ennfremur aö völl- urinn yröi vökvaöur í hvert einasta skipti sem beöiö yröi um slíkt. „Ég hef nú þegar sagt starfsmönnum Laugardalsvallar aö vökva hann alltaf þegar þörf krefur og aö sjálfsögöu fyrir alla leiki. En menn veröa náttúrulega aö leika eftir aö- stæöum. Þaö er ekki sama hvort leikið er á glerhöröum malarvelli eöa góöu grasi. Þaö vita menn og menn veröa einnig aö venjast gervigrasinu. En þaö er erfitt aö eiga viö þetta yfir veturinn, sór- staklega í febrúar, marz og apríl þegar kalt er og þurrt. Þá er óheppilegt aö vökva völlinn." Júlíus sagöist sannfæröur um aö meiösli á gervigrasinu væru ekki meiri en á öörum völlum, miö- aö við notkun, en á gervigrasvell- inum eru nú nýttir um 350 tímar í mánuöí hverjum. „Ég veit aö sjálfsögöu aö á þessum velli er mönnum hætt viö meiöslum eins og á öörum völlum en hingaö til hefur ekki veriö kvart- aö viö okkur og ég veit ekki betur en menn séu sérstaklega ánægöir meö völlinn," sagöi Júlíus Hafstein. Heimsmet Jónasar í 100 m baksundi staðfest — Jónas hlaut í gær siHurmerki íþróttasambands fatlaðra JÓNAS Óskarsson, íþróttamaður ársins 1984 hjá íþróttasambandi fatlaðra, var í gær afhent æðsta merki sem sambandiö veitir íþróttamanni, sílfurmerki ÍF. Jón- as fékk einnig staðfestingu á því að hann hafi sett heimsmet í 100 metra baksundi er hann varð í 8. ÞRIÐJA umferð í úrslitakeppni 1. deildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Tveir leikir veröa í Laugardals- höll. Kl. 20.00 leika Fh og Víkingur og kl. 21.30 leika KR og Valur. Eftir tvær umferöir er FH meö sæti á Islandsmóti Sundsam- bands íslands hiá ófötluðum. Hann synti á 1:13,02 mín. Jónas er fyrsti iþróttamaðurinn sem hlýtur þennan heiöur, aö fá silfurmerki ÍF. Hann náöi sem kunnugt er 2. sæti á Ólympíuleik- unum í New York í fyrra. Hann átti 19 stig, Valur 14, Víkingur 11 og KR 4 stig. Á morgun leika síöan Víkingur og Valur annars vegar og FH og KR hins vegar og á föstudagskvöld leika kl. 20 Víkingur og KR og strax á eftir Valur og FH. Allir leik- irnir veröa í Höllinni. þá heimsmetiö um stund í 100 metra baksundi sem hann hefur nú endurheimt. Þetta er heimsmet í 25 metra laug í flokki A-2, sem er flokkur þeirra sem misst hafa fót fyrir ofan hné. Jónas byrjaói aö æfa sund 1980 og hefur æft mjög vel síöan og er enn aö bæta sig. Hann mun taka þátt í Noröurlandamótinu í sundi fatlaöra sem fram fer í Finnlandi 5.-6. mai í vor. Þaö eru þrír ein- staklingar sem náö hafa þeim lág- mörkum sem sett hafa veriö. Hinir eru Edda Bergmann og Oddný Óttarsdóttir. íslandsmót fatlaóra fer fram um næstu helgi á Akureyri og veröa keppendur 160 talsins. Mikinn og góöan undirbúning þarf fyrir svona mót og hafa margir lagt hönd á plóginn. Mesti fjöldi þátttakenda er úr Reykjavík og fer Flugleiöa- þota meö liöiö til Akureyrar á föstudag. íDróttlr Götuhlaup á Akureyri í TENGSLUM við fslandsmót íþróttasambands fatlaðra (ÍF) er haldiö veröur á Akureyri 20.—21. apríl nk., hyggst ÍF standa fyrir 5 km götuhlaupi í Þórunnarstræti 21 apríl kl. 16.00. /Etlunin er aö þátttakendur í götuhlaupi þessu veröi bæöi fatlaöir og ófatlaöir og megi þeir feröast þessa vegalengd á þann hátt er þeim hentar t.d. hjólandi. Véiknúin ökutæki og hestar veröa þó ekki ieyfö. Megintilgangur iF meö götu- hlaupi þessu er aö kynna fyrir almenningi, aöstandendum og fötluöum, möguleika fatlaöra á íþróttaiðkun og hvaöa gildi hún getur haft fyrir þá því hvers konar líkamsþjálfun, íþróttir og útivist hafa mikil áhrif á og eru nánast fullkomnum á endur- hæfingu fatlaöra. Handboltinn: Úrslitakeppnin aftur af stað Valur sigraði Fylki VALUR sigraði Fylki 6—2 í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu á gervigrasinu í Laugardal í gærkvöldi. Fylkir komst yfir í 1—0 þegar 15 mínútur voru liönar af leiknum meö marki frá Herði Antonssyni. Á 30. mínútu jöfnuöu Valsarar meö marki Kristins Björnssonar og fimm mínútum síöar bætti hann ööru markinu viö fyrir Val og þann- ig var staöan í hálfleik. Fylkir átti mun meira í fyrri hálf- leiknum og voru þeir óheppnir aö skora ekki fleirl mörk. Strax á fyrstu mínútum seinni hálfleiks slasaöist einn besti leik- maöur Fylkis, Höröur Antonsson, eftir aö hafa lent í samstuöi viö markmann Vals. Taliö var að Höröur heföi rifbeinsbrotnaö. Á 13. mínútu skoraöi Þorgrímur Þráinsson þriöja mark Vals meö góöu skoti. Hilmar Haröarson skoraöi fjóröa markiö meö skalla eftir góöa fyrirgjöf frá vinstri. Krist- inn Guömundsson skoraöi síöan annaö mark Fylkis úr vítaspyrnu um miöjan síöari hálfleik og staöan því 4—2 fyrir Val. Guöni Bergs geröi fimmta mark Vals þremur minútum fyrir leikslok og Guömundur Þorbjörnsson skoraöi siöan sjötta og síöasta markiö er leiktíminn var aö renna út. Valsarar voru mun betri aöilinn í síöari hálfleik, spiluöu oft vel. Grasvöllurinn var mjög góöur þar sem hellirigning var meöan á leiknum stóð. Staöan í B-riöli eftir leikinn í gær er þá þessi: Valur 2 2 0 0 0-2 S Ármann 2 10 11-22 Vfcjngur 2 0 112-01 Fylkir 2 0 114-01 Teltur aftur í landsliðið UNDIRBÚNINGUR vegna lands- leikja íslenska landsliðsino í knattspyrnu { heimsmeistara- keppninni gegn Skotlandi 28. maí og Spání 12. júni nk. er í fullum gangi og rrun næsta skref vera leikur gegn Luxemborg 24. apríl nk. Tony Knapp hefur valiö eftir- talda 16 leikmenn fyrir þann leik. Markmenn: Bjarni Sigurðsson Brann, Stefán Jóhansson KR. Aörir leikmenn: Árni Sveinsson ÍA, Atli Eövalsson Fortuna Duss- eldorf, Guömundur Þorbjörnsson Val, Guöni Berg Val, Janus Guö- laugsson Fortuna KÖIn, Lárus Guömundsson Bayer Uerdingen, Magnús Bergs Eintracht Braunschweig, Ragnar Margeirs- son ÍBK, Siguröur Grétarsson Ir- aklis Saloniki, Siguröur Jónsson Sheffield Wednesday, Siguröur Lárusson iA, Sævar Jónsson Val, Teitur Þóröarson Yverdon, Þor- grímur Þráinsson Val. Leikurinn mun fara fram í Centre Sportif du Deich i Ettel- bruck, Luxemborg, og hefst kl. 18.30 aö staöartíma. Liöiö mun halda utan 21. apríl og æfa tvisvar á dag fram aö leik- degi. Leikmenn sem leíka meö er- lendum liöum munu mæta hópn- um í Luxemborg 21. apríl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.