Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 4
4 MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRtL 1985 AMSIIUU) Afburðatölva rölvukaupendur fá alltaf meira og meira fyrir peningana sína. í þeirri þróun er AMSTRAD tvímælalaust toppurinn: 64K tölva, litaskjár og innbyggt segulband. Frábær hönnun, afloghraði, skinandi litir, gott hljóð og spennandi möguleikar Frá opau hátíAarsýningar f Laagarneankólnnnm í fyrrakvöld. Nidurstödur neytendablafta á tölvumarkaöi eru á einn veg: „A very good pnce for a complete system, tape recorder induded, good graphics and sound Averygoodbuy “ Cofnputar Chole*. september 1964 „Extremly good value for money" Computing Todey. okfober 1984 Verð aðeins 19.980 kr. stgr.! Söluumboft úti á landl: Bókabúð Keflavíkur Kaupféiag Hafnartjaröar Músík & myndir, Vestmannaeyjum Bókaskemman Akranesi Seria sf ísafirði KEA-hljómdeild Akureyri dókaverslun Þórarins Húsavík Ari Halkfórsson, Egilsstöðum Sóluumboft i Reykjavik: rkfX Bókabúö i^Brara Töh/udeildir Laugaveg 118 v/Hlemm, s: 29311, 621122 Ltekjargata 2, s: 621133 TÖLVULAND H/F PARKET Einu sinni enn er Tarkett-parket í far- arbroddi í parket-framleiöslu. • Á markaðinn er nú komiö parket með nýrri lakkáferö, sem er þrisvar sinnum endingarbetri en venjulegt lakk. • Veitir helmingi betri endingu gegn risp- um en venjulegt lakk. • Gefur skýrari og fallegri áferö. • Betra í öllu viöhaldi. • Komiö og kynniö ykkur þessa nýju og glæsilegu framleiöslu frá Tarkett. • Alger bylting á íslenska parket-markaö- inum. Harðviöarval hf., Skemmuvegi 40, Kópavogi, sími 74111. Krókahálsi 4. Sími 671010. Hátfðarsýning í Laugamesskólæ Núna á þessu nýja vori á skólinn framtíðina fyrir sér - sagði Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra Kagnhildur Helgadóttir menntamalaráóherra afhendir Jóni Frey Þórarins- syni skólastjóra bókargjöf. í FYRRAKVÖLD var opnuð hátfð- arsýning í Laugarnesskólanum á vinnu netnenda skólans, en hún er haldin í tilefni af 50 ára afmæli skólans. Verður sýningin opin nú um helgina kl. 14—18 í dag, sunnr.Jag. Jón Freyr Þórarinsson, skólastjóri, opnaði sýninguna að viðstöddum gestum og rakti nokk- uð sögu skólans. Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra, minntist veru sinnar í skólanum. Hón kvað það ekki hafa verið ætl- un sína að rifja upp bernskuminn- inar en á þessum stað væri ómögu- legt annað en gera það. Mennta- málaráðherra óskaði skólanum mikilla beilla í framtíðinni og færði skólanum Landnámubók að gjöf. Nóna á þessu nýja vori á skólinn framtíðina fyrir sér, sagði menntamálaráðherra. Ragnar Jólíusson, formaður fræðsluráðs, flutti skólanum kveðjur og minnt- ist sérstaklega skólastjóranna tveggja, Jóns Sigurðssonar og Gunnars Guðmundssonar. Áslaug Brynjólfsdóttir, fræðslustjóri í Reykjavík, sagði að allt sem hón hefði heyrt um Laugarnesskólann benti til, að þetta hefði verið og væri góður skóli, fyrirmyndar- skóli, sem hefði veitt nemendum sínum gott veganesti. Hón færði skólanum einnig Landnámu að gjöf og sagði skólastjóri að það hefði alltaf þótt gott að eiga fleiri eintök af góðum bókum. Ragnar Arnalds, alþm. og fyrrv. menntamálaráðherra, ávarpaði viðstadda fyrir hönd gamalia nemenda skólans, sem beittu sér fyrir fjársðfnun til þess að gefa skólanum gjöf á þessum tímamót- um. Kvað Ragnar söfnun þessa hafa gengið með eindæmum vel og væri skýringin sú, að gamlir nem- endur bæru sérstaklega hlýjan hug til þessa skóla og minntust veru sinnar þar með þökk í huga. Ragnar Arnalds afhenti skóla- stjóra gjafabréf, þar sem tilkynnt er, að skólanum verði gefin tæki til kvikmyndagerðar með mynd- bankatækni svo og tæki til sýn- ingar á myndböndum og yrði þessi tækjabúnaður afhentur síðar í vor, þegar söfnun væri að fullu lokið. „Með þessari táknrænu gjöf viljum við heiðra skólann okkar, stjórnendur hans í hálfa öld og þá fjölmörgu afbragðsgóðu kennara, sem hér hafa starfað og starfa enn og láta í ljós virðingu okkar og þakklæti," sagði Ragnar Arnalds. Margrét Sigurðardóttir, kennari við blindradeild, sem starfaði við skólann um árabil, flutti kveðjur frá kennurum, nemendum og for- eldrum þeirra og afhenti að gjöf lampa á kennarastofu. Að ræðu- hjöldum loknum skoðuðu gestir sýningu og nutu veitinga. Meðal gesta voru frú Katrín Viðar, ekkja Jóns Sigurðssonar, fyrsta skóla- stjóra Laugarnesskólans, og fjöl- margir kennarar við skólann frá fyrri tíð, svo og núverandi starfs- liö og gamlir nemendur. Sjá Reykjavíkurbréf á mið- opnu. Ragnar Arnalds alþm. afhendir skólastjóra gjafabréf frá gömlnm nemendum Laugarnesskólans, en þeir efndu til fjársöfnunar í þessu skyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.