Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1985 f DAG er sunnudagur 28. apríl, sem er 118. dagur ársins 1985, þriöji sd. eftir páska. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.24 og síö- degisflóð kl. 25.03. Sólar- upprás í Rvík. kl. 5.10 og sólarlag kl. 21.42. Sólin er i hádegisstaö í Rvík. kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 20.25. (Almanak Háskólans.) Þar eö vér höfum þessi fyrirheit, elskaðir, þá hreinsum oss af allri saurgun á líkama og sál og fullkomnum helgun vora í guösótta. (2. Kor. 7,1.) _______ KROSSGÁTA_______ 1-----15-[3---|T LÁKÉTT: - 1 kvióurinn, 5 tvíhljóAi, 6 afbjóa, 9 nnd, 10 ósamsUeOir, 11 treir eins, 12 kona, 13 blauta, 15 fislt- ur, 17 nagdýriA. I/H)KKTT: — 1 fcut viA, 2 grátcjarn, 3 strit, 4 gata í Rejkjavík, 7 setja, 8 hestur, 12 Ul solu, 14 gUM. 15 tónn. LAIJSN SfÐUSTU KROS8GÁTU: LÁRÉTT: - 1 spor, 5 róóa, 6 lóóa, 7 fa, 8 aurar, 11 br, 12 kák, 14 óóur, 18 kualL LOÐRÉTT: — 1 nálmabók, 2 oróur, 3 róa, 4 hana, 7 frá, 9 uróa, 10 akra, 13 kál, 15 up. ÁRNAÐ HEILLA íl, verðr niræð frú Þorbjörg S. Jónsdóttir fri Kleifarstekk í Breiódal, Laugateigi 5, hér í Reykjavík. Eiginmaður henn- ar var Emil Þórðarson, lést ár- ið 1952. Þau bjuggu á Kleif- arstekk f tæplega 25 ár. Þor- björg ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Safamýri 93 á afmælisdegi hennar milli kl. 16-19. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom þýska eftir- litsskipið Fridtjof til hafnar hér í Reykjavfk og hafði um sólarhrings viðdvöl. Þá um kvöldið kom Langá af strönd- inni og togarinn Otto N. Þor- liksson hélt aftur til veiða. Minafoss var væntanlegur af ströndinni í gær og þá átti Hekla að fara í strandferð. í dag, sunnudag, er Laxfoss væntanlegur að utan og Grímsi og Hofsá eru væntan- legar að utan aðfaranótt mánudagsins og á mánudag er Álafoss væntanlegur. FRÉTTIR TVÖ embætti auglýsir dóms- og kirkjnmálarióuneytið laus til umsóknar f nýju Lögbirt- ingablaði. Þessi embætti veitir forseti íslands. Um er að ræða embætti héraðsdómara við embætti bæjarfógetans i SeL fossL Komi hann f stað full- trúa. Hitt embættið er við embætti yfirborgarfógetans hér f Reykjavík, sem komi í stað eins fulltrúastarfs, sem veröur þá jafnframt lagt niður. Hér gildir hið sama um fulltrúa- starfið á Selfossi, það verður lagt niður. Umsóknarfrest um embættin tvö setur dóms- og kirkjumálaráðuneytiö til 1. júní næstkomandi. HÓMILÍUBÓKIN íslenska er umræðuefni Stefins Karlsson- ar handritafræóings, á fundi f félagi Kaþólskra leikmanna f safnaðarheimilinu Hávalla- götu 16, annað kvöld, mánu- daginn 29. þ.m. kl. 20.30. Fyrirlesturinn er öllum opinn. KVENFÉLAG Ligafellssóknar heldur aðalfund sinn mánu- dagskvöldið 6. mai næstkom- andi f Hlégarði. Hefst hann með borðhaídi kl. 19.30. FÉL makalausra hér f Rvík heldur kynningarfund meö fulltrúum frá Neytendasam- tökunum annað kvöld, mánu- daginn 29. apríl, í Mjölnisholti 14 og hefst hann kl. 20.30. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins í Reykjavik efnir til veislukaffis og hlutaveltu í fé- lagsheimilinu Drangey, Síðu- múla 35, næstkomandi mið- vikudag, 1. mai, og hefst það kl. 14. AUSTRÍA, fél. Austurríkisvina hér á landi gengst fyrir kvikmyndasýningu sem öllum er opin i sal Hótels Loftleiða f dag, sunnudaginn 28. apríl, kl. 17. Verða sýndar þrjár kvik- myndir. Sýndar verða: Alte Pracht neu erwacht. Kvik- mynd um fornar iðnir, endur- vaktar. — Robert Stolz, kvikmynd um tónskáldið vin- sæla og Waffen fur 16.000 Mann, kvikmynd um hið fræga vopnasafn í Graz. HEIMILISPÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Gilsárstekk 5 f Breiðholts- hverfi týndist að heiman frá sér á mánudaginn var. Er það grábröndótt læða og er eyrna- merkt. Síminn á heimilinu er 74370. Erlendar skuldir að með- altali 860 þús. á fjög- Okkur er ekki aldeilis í kot vísað, þó kofínn hafí verið hirtur ofan af okkur, góða!! KvóM-, njptur- og hulgld»fl»t))óniitt» apótekanna i Reykjavfk dagana 26. aprít til 2. maí að báOum dögum meötðldum er i HoNe ApótekL Auk þess er Laugavege Apótek opið tH kl. 22 alla daga vektvtkunnar nema sunnudag. Lreknastofur aru lokaóar i laugardögum og hetgktðgum, en haagt ar aö ná sambandi vlö laaknl á QðngudeUd Landepitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um Irá kl. 14—16 aimi 29000. BorgerepltaMnn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrír fólk aem akki hefur heimlllmUeknl eóa naer ekki tH Iwns (sém 81200). En slyse- og ejúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndlvetkum allan sóiarhrlnginn (akni 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tH klukkan 8 aö morgni og trá kkjkkan 17 á (östudögum tH klukkan 8 árd. A mánu- dögum ar laknavakt I séna 21216. Nánarl upplýslngar um lyfjabúðir og laaknapjónuatu eru gefnar I símavara 18888. Onjemisaógeróir tyrir fulloróna gegn maenusótt tara tram i HeUsuvemdaratðó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fótk hafl meö aár óntBmlaskfrlefni. Neyóarvakt TannletknaMl. fsiandt i HeHsuverndarstöó- mni vló Barónsstig er opln laugard. og surmud. kl. 10—11. AkureyrL Uppl um laekna- og apóteksvakt I slmsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Oarðatar: Heitsugaeslan Garóaflöt simi 45066. Neyöar- vakt laeknis kl. 17 tll 6 naasta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabaejar opM mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. HafnaHjðróur Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10-14. Opin tll sklptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt laakna: Hafnarfjðröur. Garöabaer og Alftanes siml 51100. Keflavflu ApótekM er opM kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæskjstöövarínnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17. SeHoes: SsWoss Apótok er opM tH kl. 18.30. OpM er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akraneo: Uppl. um vakthafandl lækni aru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldin. — Um heigar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er opM vtrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvart: OpM aJlan sóiarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó vM konur sem beittar hafa verM ofbeidi i heimahúsum eóa oröM fyrír nauögun Skrifstofan Hailveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12. siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvonnehúsmu vM HaHærlsplanM: Opin þriójudagskvðldum kl. 20—22, simi 21500. MS-Mlagið, SkógartiHö 6. OpM príöjud. kl. 15—17. Sfmi 621414. Lækntsráöglðf fyrsta þrMjudag hvers mánaöar. SAA Samtðk áhugafóiks um ifengisvandamálið. SMu- múia 3—5. aimi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vMMgum 81515 (sámsvarí) Kynntngaríundir i SMumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443 Skrífstota AL-ANON, aðstandenda alkohóllsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sknl 19262. AA-somtökin. Eiglr þú vM áfengisvandamál aö strMa, þá er simi samtakanna 16373, mHk kl. 17—20 daglega Sálfrjsóietööln: Ráögjöf i sáffræóHegum efnum. Séni 687075. Stuttbylfljueendtngæ útverpeine til útlanda dagiega á 13797 KHZ eóa 21,74 M.: Hádegisfráttir kl. 12.15-12.45 tH Norðurlanda. 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tH Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 f stefnunet tH austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9850 KHZ eóa 20.43 M : Kvðidfréttir kl. 18.55—1935 tH Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i ttefnunet tH Bretlanda og V-Evrópu, 20.10—20.45 tU austurhiuta Kanada og USA og kl. 22.30 tH kl. 23.05 andurteknar kvðldlréttlr tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. AHk ténar eru f*l. ténar sem eru sama og GTMT eóa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Lendapflaflnn: ail* daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tH kl. 20.00. Kvsnnedsfldtn: Kl 19.30—20. Sæng- urkventiadeHd: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrír teöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hríngsint: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunariækningadeild Landspftaians Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsapftafl: Alla daga kl. 15 1H kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarspftaHnn i Foaavogi: Mánudaga tH föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HaftiariMiölr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvftabandM, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga Qrenaáadelld: Mánu- daga IH föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratðöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingashelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16.30. — Kleppeepiteli: AHa daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — FMkadafld: AUa daga kl. 15.30 tll kL 17. — Köpavogehæflö: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á hetgkJðgum. — Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 81. Jóeefespftati Hafn- AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlM hjúkrunarhsimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrshús Keftavflcurtssknis- héraóe og heilsugæzlustöóvar Suóurnesja. Simlnn er 92-4000. Sénaþjónusta ar allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vettukerfl vstns og hlte- veitu, sénl 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fml á helgldög- um. Raftnagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Isiands: Safnahúsinu vM Hverflsgötu: AöaJlastrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaaa — föstudaaa kl. 13—16. Héskólebókeeefti: Aóalbygglngu Háskóla islands. OpM mánudaga tu föstudaga kl. 0—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa i aðalsafni. siml 25088. Þjóóminjasafnió: OpM alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. SloftMin Ama Magnúesonar. Handrítasýning opln þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasaftl fslsnda: Opið sunnudaga, þrMjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaeafn Rayfcjavikur: Aóatsatn — UtlánsdeUd, Þtnghoflsstræti 29a, sénl 27155 opM mánudaga — fösfu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opM á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3)a—6 ára bðm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöatsatn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27. siml 27029. OpM mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg opM á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúet. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bsekur lánaöar sklpum og stotnunum. 8ólh*imasafn — Sólheimum 27, sénl 36814. OpM mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opM á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrír 3|a—6 ára bðm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaó frá 16. júii—6. ágst. Bókin heén — Sóiheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrtr fatlaöa og aldraða. Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HofevaHasefti — Hots- vallagötu 16. sénl 27640. OpM mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júlí-6. ágúst. Búsfaóasafti — Bústaóaklrkju, séni 36270. OpM mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—april er eénnlg opM á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrír 3(a—6 ára böm á miövikudög- um kl. 10—11. BHndrabókasafn fslands, HamrahHö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna hósM: BókasafnM: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjersafn: Aöeins opM samkvæmt umtali. Uppl. f séna 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrimaaafn Bergstaóastræti 74: OpM sunnudaga, þrMjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndassfn Ásmundar Svelnssonar vM Sigtún er opM þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasafn Einars Jónseonar OpM laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu dagakl. 11—17. Hú* Jóns Sigurösaonar ( Kaupmannahöfn er opM mlö- vfkudaga IH fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsslaöir OpM alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaeafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpM mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir böm 3—6 ára föstud. kf. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Núttúnifræöistofa Kópsvogs: Opin á mMvikudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk siml 10000; Akureyri simi »6-21840. Slgkifjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — (ðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opM kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. BreMhofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sénl 75547. Sundhðflin: Opln mánudaga - fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tH kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. GutubaöM f Vesturbæjaríauginnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karía. — Uppl. f eéna 15004. Varmórlaug f MoefeBsavett: Opln ménudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrMjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7— 9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvermatímar eru þríöjudaga og mMviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 8— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Settiarnarness: Opin mánudaga—tðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.