Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Óskum að ráða starfsmann á verkstæöi okkar, þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Starfiö er fólgið í viö- geröum á ýmsum vélum. Leitaö er aö lag- hentum, reglusömum og stundvísum starfs- manni. Upplýsingar eru veittar á Smiðjuvegi 30, E-gata í Kópavogi (ekki í síma). Sláttuvélaþjónustan. Smiöjuvegi. Kópavogi. Verkamenn óskast Álftárós óskar aö ráöa nokkra verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar í síma 82204 milli kl. 8.00 og 12.00 næstu virka daga. Sölumaður Umboös- og heildverslun óskar aö ráöa sölumann viö sölu á tækjum og vörum til sjúkrahúsa. Enskukunnátta nauösynleg. Æskilegt er aö viðkomandi hafi bifreiö til umráöa og geti hafið störf sem fyrst. í boöi er sjálfstætt og liflegt starf i góöu umhverfi, góö laun. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „B-2792" fyrir 2. mai. Starfsfólk óskast Óskum aö ráöa starfsfólk til starfa í frystihúsi voru. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar í síma 94-7702 eöa hjá verkstjórum í símum 94-7632 og 94-7728. Hjálmurhf., Flateyri. Hárgreiðslustofan Guðrún Hrönn óskar aö ráöa hárgreiöslusvein til starfa strax. Hárgreiðslustofan Guörún Hrönn, Skeggjagötu 2, Reykjavík. Sími 14647. Kjötiðnaðarmaður Sölufélag A-Húnvetninga, Blönduósi, óskar aö ráöa kjötiönaöarmann til aö veita for- stööu kjötvinnslufélaginu. Húsnæöi er til staöar. Uppl. gefur Ragnar Ingi Tómasson í síma 95-4200 á skrifstofutíma. Sölufélag A-Húnvetninga, Blönduósi. Hjón óska eftir heimaverkefnum. Kunnum sitthvaö fyrir okkur af ýmsu tagi. Vinsamlegast hringiö í síma 621116. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Skjalageymsluhurð Til sölu er vönduö, eldtraust skjalageymslu- hurö (Landssmiöjuhurö). Huröarmál: hæö 210 sm, breidd 100 sm, þykkt 10 sm. Opnun: hægri handar opnun. Áhugasamir kaupendur leggi nöfn sín ásamt símanúmeri inn hjá augl.deild Mbl. merkt: „SK — 0485“ fyrir föstudaginn 10. maí. Til sölu heitavatnsgeymir rúmar um 6,5 tonn + 3x10 kw, hitaelement + hringrásardæla + mælar, rofar og ýmis viö- vörunarbúnaður, ef samið er strax. Uppl. eftir vinnutíma næstu daga í síma 666283. Varöveitiö auglýsinguna, klippið hér ............................>g Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki Einn af viöskiptamönnum okkar meö fjöl- þættan rekstur hyggst selja hluta reksturs. Um er aö ræöa innflutning, framleiöslu og hljóöritun á snældum (kassettum). Frekari upplýsingar á skrifstofunni. MARK^= ENDURSKOÐUNARSTOFA JAMES ANTHONY WILDE Tjarnargötu 14-101 Reykjavík - Sími (Tel.:) 22870 Lögfræðingar — viðskiptafræðingar Fasteignasala til sölu. Ein af eldri fasteignasölum borgarinnar er til sölu. Fasteignasalan er í góöu leiguhúsnæöi miösvæöis í borginni. Kjöriö tækifæri fyrir unga og duglega menn. Nafn óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 3. maí merkt: „Fasteignasala — 3527“. Flökunarvél Til sölu er Baader 188 flökunarvél í góöu lagi. Upplýsingar í síma 92-6540. Fyrirtæki til sölu: Ein af elstu og virtustu prentsmiöjum Reykja- víkur er til sölu. Tækjakostur allur í fyrsta flokks ástandi. Starfsmannafjöldi 5—7. Fyrir- tækiö er meö mjög góö viöskiptasambönd. Er í eigin húsnæöi sem er allt ný-gegnumtek- iö. Öll aöstaöa er því til fyrirmyndar. Til greina kemur aö leigja eöa selja húsnæöiö. Hentugt tækifæri fyrir bókageröarmenn. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Prjóna- og saumastofa í ullariönaöi. Gam- algróiö fyrirtæki. Mikill tækjakostur. Starfs- mannafjöldi 15—16. Möguleiki á starfi fyrir yfir 20 manns. Fyrirtækiö þarf aö flytja úr núverandi húsnæöi. Er hentugt til flutnings út á land. Sala framleiðslu 1985 er þegar tryggö miðað við full afköst. Seljandi getur tryggt sölu framleiöslu næstu tvö ár meö umtals- veröri aukningu. Vorum aö fá í sölu matvöruverslun í austur- bænum. Meöalstór verslun meö mjög örugga veltu upp á u.þ.b. 1,5 millj. og vaxandi. Hús- næöi og innréttingar ásamt tækjum til fyrir- myndar, mikiö endurnýjaö. Traust fyrirtæki handa þeim sem vilja starfa sjálfstætt. Til sölu er gróin innflutnings og heildverslun. Fyrirtækió hefur starfaö um langt skeið og hefur mjög traust viöskiptasambönd innan lands og utan. Áætluö velta ársins 1985 40 til 50 milljónir. Fyrirspurnir berist til: Fyrirtekjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæö. St'mi 26278. Þorsteinn Steingrímsson, löggiltur fasteignasali. Sölumaöur Guömundur Kjartansson, hs. 11138. Til sölu húsgögn af bar, bekkir og borö. Upplýsingar á mánudag frá kl. 14.00-17.00 í síma 14240. Til sölu Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiöar vegna Slökkvistöðvar og Vélamiöstöövar Reykja- víkurborgar: 2 stk. Chevrolet Malibu fólksbifreiðar árg. 1980. Bifreiðirnar veröa til sýnis á verkstæöi Slökkvistöövarinnar, Skógarhlíö 14, mánu- daginn 29. og þriðjudaginn 30. apríl. Tilboöin verða opnuö á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, þriðjudaginn 30. apríl kl. 15.00. INIMKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Timburþurrkofn Til sölu þurrkofn aö geröinni Hildebrand, þurrkmagn ca. 8 rm. Ofninn er í þokkalegu ástandi, þarfnast litilsháttar lagfæringar. Hagstætt verö. Upplýsingar í síma 83399 eöa á staönum. Kristján Siggeirsson hf„ húsgagna verksmiðja, Lágmúla 7, Reykjavik. Drottningarflygill Til sölu er Hornung & Moller salon-flygill. Rikisstjórnin keypti hann til landsins í tilefni af konungsheimsókninni 1921, hljómfagur flygill meö mjúkan tón. Alexandrina drottning, sem var mjög tónelsk, vildi hafa hljóöfæri við höndina meðan þau hjónin dvöldu í Mennta- skólanum. Aö konungsheimsókn lokinni var flygillinn seldur, og hefur veriö í einkaeign síðan. Þeir sem áhuga hafa á aö eignast flygilinn, leggiö vinsamlegast inn nafn, heimilisfang og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Flygill - 1572“. Laugavegur- Tískufataverslun Til sölu er vel þekkt tiskufataverslun á góöum stað viö Laugaveginn. Innréttingar og húsnæöi gott. Allt aö 5 ára leigutími. Af- hendingartími eftir samkomulagi. Lítill og vel samansettur lager. Erlend viö- skiptasambönd og beinn innflutningur. Til- boö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Gott tækifæri-2885“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.