Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 50
OU MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 28. APRlL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmenn til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Hjúkrunarfræöingur óskast á hjúkrunar- deild Droplaugarstaöa, Snorrabraut 58. Einnig óskast hjúkrunarfræöingur til sumarafleysinga. • Sjúkraliöar óskast á hjúkrunardeild Droplaugarstaöa. Einnig óskast sjúkraliö- ar til sumarafleysinga. • Starfsmenn í eldhús og ræstingu óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 25811. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir ki. 16.00 mánudaginn 6. maí 1985. s&ýrHr SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Skýrr óskar eftir aö ráöa starfsmenn viö kerf- isforritun á tæknisviöi og viö kerfisgreiningu og kerfishönnun á Rekstrarráögjafar- og hugbúnaöarsviöi. Viö leitum aö — Tölvunarfræðingum/ reiknifræöing- um/ stærðfræöingum. — Verkfræöingum/ tæknifræöingum. — Viðskiptafræöingum. — Fólki meö aöra háskólamenntun auk reynslu í námi og/eöa störfum tengdum tölvunotkun. Áhugi okkar beinist einkum aö fólki meö fág- aöa framkomu og sem er samstarfsfúst og hefur vilja til aö tileinka sér nýjungar og læra, hefur vald á rökréttri hugsun, áhuga á tölvu- stýrikerfum, gagnasöfnum og gagnavinnslu. Skýrr bjóöa — Góöa vinnuaðstööu og viðfeldinn vinnu- staö í alfaraleið. — Fjölbreytt og umfangsmikil verkefni. — Nauösynlega viöbótarmenntun og nám- skeiö, sem auka þekkingu og hæfni. — Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknir Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til Skýrr, ásamt afriti prófskír- teina fyrir 7. maí 1985. Umsóknareyðublöö fást í afgreiöslu og hjá starfsmannastjóra. SKYRSLUVELAR RIKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Háaleitisbraut 9, Reykjavík Tölvubækur Dagana 29. april til 3. maí gengst Bóksala stúdenta fyrir sýningu á nýjum bókum um tölvur og tölvufræöi frá Prentice-Hall, Inc., í húsakynnum Félagsstofnunar stúdenta viö Hringbraut. Sýningin verður opin frá kl. 10.00 til kl. 17.00 ofantalda daga, nema þann 1. maí frá kl. 13.00. bók/fcU. /tuder\t\, Óskum aö ráöa vélvirkja, plötusmiði og rafsuðumenn Mötuneyti á staönum. Unnið eftir bónuskerfi. Skipasmiöastöö Njarövíkurhf. Sjávargötu8-12. Sími92-2844. ORKUBÚ VESTFJARÐA óskar aö ráöa starfsmenn til neöangreindra starfa: 1. Svæöisstjóra, svæöi III (Strandasýsla og Austur-Baröastrandarsýsla) meö aðsetur á Hólmavík. Starfiö felst í alhliða stjórnun á öllum rekstri og umsjón meö fram- kvæmdum Orkubús Vestfjarla á svæöi III. svæöi III. 2. Tvo rafmagnstæknifræöinga til starfa á tæknideild Orkubús Vestfjaröa. Starfiö felst í áætlanagerð, hönnun, verkeftirliti o.fl. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Haraldssyni orkubússtjóra, Stakkanesi 1,400 ísafirði, fyrir 6. maí nk. Allar nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í sima 94-3211. Orkubú Vestfjaröa. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Atvinna Einn umbjóöandi okkar óskar eftir duglegu og ábyggilegu starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Til afgreiðslustarfa í bókaverslun frá kl. 13—18. 2. Til lagers-, útkeyrslu- og afgreiöslustarfa, heilsdagsstarf. Uppl. veittar hjá ráöningarþjónustu KÍ, Húsi verslunarinnar, 6. hæö. Gæðaverkstjóri í sal — Frystihús — Matsmaður Snyrtilegt og vel rekiö frystihús á Snæfells- nesi óskar eftir aö ráða verkstjóra meö freö- fiskmatsréttindi, sem gæti hafiö störf í maí eöa í byrjun júní. Leitaö er eftir traustum einstaklingi sem væri áhugasamur um vöru- vöndun freðfiskframleiöslunnar og sem hefur nokkra reynslu í verkstjórnarstörfum. Einnig þarf hann aö vera útsjónarsamur og laginn við hin mannlegu samskipti. Umsóknum um starfiö ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 13. maí nk. til Ráðgjafa- og gæðaeftirlitsstofu Guömundar Ingasonar, Nesbala 98, 170 Seltjarnarnesi. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö og umsóknar- blöö endursend. Fyrirspurnum um starfiö veröur svaraö í síma næstu daga. •Ráðgjöt og eftlrlltsstota G. Ingason QUALITY CONTROL SERVICE NESBALA 98. 170 SEI.TJARNARNESI Sími91-621814. • GsböI hráefnls og aöfanga. • Meöferö sjávarafla. • Vlnnsia/vfnnslurásir. • Gæöaeflirlit/skoöanlr/úttektir. • Gæöaátak/kynning og fræösla/nýjungar. • Markaösmál/jJoint Ventures). • Almenn aöstoö/þtónusta/athuganir/tilraunlr Góður teiknari! meö 3ja ára nám í Myndlista- og handíöaskól- anum og nokkra reynslu af störfum á auglýs- ingastofu óskar eftir atvinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Hef mjög góöa íslenskukunnáttu og stúdentspróf í ensku og dönsku. Uppl. i síma 79523. Framkvæmdastjóri Hjúkrunarfræöingur óskast til aö annast framkvæmdastjórn í læknastöö í Reykjavík. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „F — 2887“ fyrir 3. maí. Ritari Viö leitum aö ritara til starfa hjá þjónustu- fyrirtæki. Starfö nær m.a. til móttöku viöskiptavina, vélritunar, ritvinnslu og tölvuvinnslu annarr- ar, skýrslugeröar, bókhalds, reikningsút- skriftar og innheimtu. Starfið krefst góörar kunnáttu í ofangreind- um störfum og aö auki aö viðkomandi: — Geti starfaö sjálfstætt. — Komi vel fyrir. — Sé lipur í umgengni Þar sem fyrirtækiö er ekki stórt er starfið mjög fjölbreytt. Vinnustaöurinn er nýr og vel staðsettur. Um er aö ræöa V2 starf e.h. og koma þeir eingöngu til greina sem eru aö leita aö starfi til lengri tíma. Viðkomandi þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu okkar og er þar svaraö frekari fyrirspurnum. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúla 1 108 Reykjavík Sími 687311 Aöstoö vtö: Stjórnsktpulag — Aætlanagerö — Hagræöingu — Fjárfestingarmat — Markaösmál — Starfsmat — Launakerfi — Námskeiöahaid — Lay-out — Tölvuvæöingu — Gæöamál o.tl. Viðskiptafræði- nemi sem lýkur fyrri hluta náms í vor óskar eftir sumarstarfi. Einnig kemur til greina hlutastarf næsta vetur. Tilboö merkt: „S — 85“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. maí. Fangavarsla Sumarvinna Ráögert er aö ráöa fólk til starfa viö fanga- vörslu í fangelsunum á Litla-Hrauni og í Reykjavík í um 3—4 mánuöi frá 20. maí nk. vegna sumarleyfa. Umsóknir um þessi störf skulu berast dómsmálaráöuneytinu, Arnarhvoli, fyrir 10. maí nk. og skulu umsækjendur gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö, 26. apríl 1985. Sölumaður óskast til fyrirtækis sem selur bifr.hluti, tæki og efni til vélsmiöja, svo og rafmagnsvörur. Þarf aö hafa starfsreynslu og nokkra enskukunnáttu. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 4. maí merktar: „F.R. — 2754“. Atvinna óskast Bandarísk kona sem talar aöeins ensku óskar eftir atvinnu, er vön aö vinna viö tölvu og á kassa. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 2755“. Starfsfólk vantar á veitingahús frá og meö 1. maí. Uppl. í síma 46261 mánudaginn 29. apríl frá kl. 9—12 f.h.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.