Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUB 28. APRÍL1985 7< INNLENT Gamlir nem- endur VI hittast á þriðjudag HINN árlegi Nemendamótadagur Verzlunarskóla fslands er hátíólegur haldinn á þriöjudaginn, 30. marz, á Hótel Sögu. Þessi skólahátíA á sér áratuga langa sögulega hefA. Þenn- an dag rifja gamlir nemendur skól- ans upp Kskudagaan og gömul kynni og hittast á Nemendamótinu. Þar eru aAallega hópar nemenda sem fagna og minnast brottfarar- afmæla frá skólanum, eAa þegar hálfur eAa heilir tugir ára eru frá brottfararprófi. Ýmsir nemendaárgangar hafa á þessum tímamótum fært gamla góða skólanum sínum gjafir. Hef- ur í ár verið bent á byggingasjóð skólans, en verið er að reisa nýtt og glæsilegt skólahús i nýja mið- bænum. Nemendasamband skól- ans sér um hófið, en formaður þess er Kristinn Hallsson, óperu- söngvari. Aðgöngumiðar eru af- hentir á skrifstofu Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur i Húsi verzlunarinnar. Við bjóðum í sumar einstaklega ódýrar ferðir til Salzburg í Austurríki. Flogið er út í beinu leiguflugi á laugardagskvöldum -fyrstaferðin verðurfarin 29.júní og sú síðasta 17. ágúst. FLUG OG BÍLL Salzburg er sérlega heppilegur áfangastaöur þeirra sem hyggjast aka um Evrópu á bllaleigubíl - borgin er ekki aðeins falleg sjálf, heldur er hún frábærlega vel staðsett. (allar áttir liggja góðir vegir um stórfenglegt landslag -til Munchen eru um 150 km, til Feneyja um 350 km, til Prag um 380 km, til Vínar um 300 km svo nokkur dæmi séu tekin um hinar stuttu vegalengdir. Og vegna hagstæðra samninga viö Avis bílaleiguna i Austurríki er verðið frábært. Hjón með 3 börn greiða aðeins kr. 52.000 fyrirflug og bílaleigubil I tvær vikur. (Ekki innifalið: Tryggingar, söluskattur og flugvallar- skattur.) Ævlntýri á gönguför Austurríki er ævintýraland göngumanna. Viö skipuleggjum lengri og skemmri gönguferðir fyrir hópa, útvegum gistingu og leiðsögn. Dónársigling Óvenjulegt ferðalag! Við bjóðum t.d. siglingu um Vfn til Búdapest í Ungverjalandi. Lestarferðlr Við bjóðum hina vinsælu Eurorail-miða sem opna þér nánast allar lestar í Austurríki og Evrópu í lengri eða skemmri tíma! Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRJETI 12 - SÍMAR 27077 A 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SiMAR 21400 « 23727 Mjólkurframleiðendum hef- ur fækkað um 864 á 10 árum UNDANFARIN 10 ár hefur mjólkur framleiAendum í landinu fækkaA um 864 á öllu landinu, úr 2.897 í 2.033. Flest árin fækkaAi á bilinu 70—110 nema á árinu 1976 þegar fækkaAi um 183 innleggjendur og á árinu 1984 þegar „aAeins“ fækkaAi um 34 mjólkurinnleggjendur. í fyrra voru flestir mjólkurinn- leggjendur hjá Mjólkurbúi Flóa- manna, 738. 261 var hjá mjólkur- samlaginu á Akureyri, 187 í Borg- arnesi, 156 á Sauðárkróki og 127 lögðu inn í mjólkursamlagið á Húsavík. Samkvæmt yfirliti Framleiðsluráðs eru mjólkursam- lögin i landinu 17 í ailt og eru ofanskrá þau stærstu. Minnstu samlögin eru hins vegar á Þórs- höfn (3 innleggjendur), Neskaup- stað (10), Vopnafirði (15) og Djúpavogi (20). Þrennt í gæzluvarðhald ÞRENNT, 24 og 28 ára gamlir menn og 19 ára stúlka, var á sumardaginn fyrsta úrskurAaA í Sakadómi Reykja- víkur í gæzluvarAhald aö kröfu Rannsóknarlögreglu ríkisins, en fólkiA er grunaA um aö hafa ráöist á og rænt tvo menn með nokkurra klukkustunda millibili fyrir nokkru. Stúlkan var úrskuröuö til 8. maí, annar mannanna til 15 maí og hinn til 1. maí. Aðfaranótt 19. april var ráðist á mann við Lindargötu og annan við Freyjugötu. Maðurinn á Lindar- götu var ristarbrotinn og rændur nokkrum þúsundum króna, greiðslukorti og ávísanahefti. Skömmu síðar var ráðist á mann á sjötugsaldri og honum veittir áverkar en engu stolið, enda hafði maðurinn ekkert fémætt á sér. Þremenningarnir voru hand- teknir í vikunni og játar stúlkan að hafa tekið þátt í báðum árásun- um. Yngri maðurinn hefur játað aðild að árásinni á gamla mann- inn, en hinn eldri neitar sakargift- um. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Bjórstofa sett á grunn MeAfylgjandi mynd var tekin í HafnarfirAi í blíAviArinu á föstudaginn þegar veriA var aö setja nýtt bús á grunn, þar sem áöur var Hafnarkaffi, og er í ráöi að opna þarna bjórstofu, sem mun verða hin fyrsta sem opnuA er f Hafnar- firöi. heii* » Ritstjóri Alþýðu- blaðsins segir upp RITSTJÓKI AlþýAublaAsins, GuA- mundur Árni Stefánsson, hefur sagt starfi sínu lausu og mun lík- lega hætta um mánaðamótin maí- júní. Ákvöröun sína hefur GuA- mundur Árni tilkynnt flokks- stjórn Alþýðuflokksins, sem ræð- ur ritstjóra Alþýöublaösins. Guðmundur sagði i samtali við blaðamann Mbl., að per- sónulegar ástæður lægju að baki uppsögn sinni, pólitík kæmi þar hvergi nærri. Hann sagðist hafa verið að bræða þessa ákvörðun með sér nokk- urn tíma og hefði nú ákveðið að hætta. Hvað hann tæki sér fyrir hendur væri óráðið. Ekki hefur verið ákveðið hver tekur við starfi ritstjóra Al- þýðublaðsins af Guðmundi Árna Stefánssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.