Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1985 51 . atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skeyting og plötugerð Prentstofa óskar eftir aö ráöa offsetskeyt- ingamann í hálft starf. Farið verður með umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Filmuvinna — 2498“ fyrir 10. maí nk. Atvinna óskast 25 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Er læröur rafsuöumaöur. Nánari upplýsingar í síma 35774, eftir klukkan 18 næstu daga. Snyrtivöruverslun í miðborginni óskar eftir snyrtifræðingi eöa stúlku meö þekkingu á snyrtivörum. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 30. apríl nk. merkt: „Áhugasöm — 2889“. Tónlistarskólinn í Keflavík Staöa skólastjóra viö tónlistarskólann í Keflavík er laus til umsóknar. Umsóknarfrest- ur er til 1. júní. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og starfsreynslu berist til formanns skólanefnd- ar, Elínborgar Einarsdóttur, Heiðarhorni 14, Keflavík, sími 92-1976 er einnig veitir uppl. um starfiö. Búseta í Keflavík er skilyrði eftir ráöningu. Skólanefnd. Afgreiðslumaður — framtíðarstarf Óskum eftir að ráöa afgreiöslumann í verslun okkar. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar sem fyrst. Pósthólf 1415, 121 Reykjavik. Starf hlunninda- ráðunautar Búnaðarfélag íslands óskar aö ráöa ráöu- naut til aö leiöbeina um nýtingu hlunninda og vissa þætti landnýtingar. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Búnaöarfélags íslands fyrir 15. maí 1985. Búnaöarfélag íslands, Bændahöllinni, Reykjavík. Féhirðir Óskum að ráöa féhiröi meö reynslu í bókhaldi. Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Upplýsingar veittar í síma 97-2407. Bæjarfógeti Seyöisfjaröar. Sýslumaöur Noröur-Múlasýslu. Vanur maöur óskast til starfa hjá nýrri smurstöö sem verið er aö byggja í Reykjavík. Leitað er eftir vönum, reglusömum manni sem getur veriö í forsvari og er vanur aö vinna sjálfstætt. Þarf að geta byrjaö sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir 6. maí nk. merkt: „Smurstöö — 3565.“ Traust heildverslun og iðnaðarfyrirtæki óskar að ráöa I framtíðarstörf: 1. Starfsmann til framleiöslu-, lager- og sölustarfa. 2. Stúlku til sölu- og skrifstofustarfa, ásamt sendiferöa. í bæöi þessi störf koma aöeins þeir til greina sem ætla aö ráöa sig í vinnu til lengri tíma. Tilboð meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 3. maí merkt: „Framtíö — 2892“. Arkitektar — Bygg- ingarfræðingar Teiknistofa í örum vexti óskar eftir frískum og hugmyndaríkum arkitekt og byggingar- fræöingi til starfa viö sjálfstæö verkefni. Upplýsingar er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 5. maí merktar: „Nýjar hugmyndir — 3566“. Húsasmiðja — Hús- gagnasmiðir Fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa verk- stjóra á trésmíöaverkstæði nú þegar. Æski- legt aö viðkomandi hafi meistararéttindi. Hér er um aö ræöa verkefnisskipulag, mannahald o.ffl. ásamt almennum verkstjórnarstörfum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: T — „2893“ fyrir 2. maí n.k. Matsmaður — saltfiskur — Verkstjóri — Alhliöa fiskvinnslufyrirtæki á Austfjöröum óskar eftir aö ráða saltfiskmatsmann i sumar sem jafnframt getur tekiö aö sér verkstjórn í afleysingum. Mikil vinna. Um framtíðarstarf getur oröið að ræða. Þeir sem áhuga hafa á þessu vinsamlegast tilgreini nafn, aldur, menntun og starfsreynslu og skili til augld. Mbl.fyrir 10. maí nk. merkt:„F — 11 104100“. Búlandstindur hf, Djúpavogi. Múrarar Getum bætt við nokkrum múrurum vegna múrverks á 60 ibúöa fjölbýlishúsi i nýja miö- bænum í Reykjavík. Mikil vinna framundan, út eftir árinu. & BYGGÐAVERK HF. Reykjavikurvegi 60, Hafnarfiröi, simar54643 og 54644. Hársnyrtistofan Hárlínan óskar eftir hárgreiöslu- eöa hárskerasveini frá 1. júní (má vera aö Ijúka námi í vor). Upplýsingar í Hárlínunni. Hársnyrtistofan Hárlinan, Snorrabraut 22, simi 13830. Kristnesspítali Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar: Hjúkrunardeildastjóri. Staöan veitist frá 1. júni nk. eöa síöar eftir samkomulagi. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri i síma 96-31100. Yfirsjúkraþjálfi. Staðan veitist frá 1. júlí eöa síðar eftir samkomulagi. Uppl. gefur fram- kvæmdastjóri í síma 96-31100. Hjúkrunarfraaðingar til sumarafleysinga og i framtiöarstörf. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Barnaheimili og íbúðarhúsnæði á staðnum. Kristnesspitali. Ný verslun í miöborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa góöa sölukonu til afgreiöslustarfa. Hugmynd- ir verslunareiganda eru aö konan sé á aldrin- um 25—50 ára, skilji og hafi unniö meö prjónauppskriftir og hafi skilning á allri al- mennri handavinnu. Meömæli frá fyrri vinnuveitendum, sem taka til stundvísi, trúmennsku eru æskileg. Tilboö meö almennum upplýsingum, svo og ofantalin atriöi sendist afgreiöslu blaösins merkt: „GÓÐ LAUN — 2894“ fyrir 3. maí nk. Málmiðnaðarmenn Viö óskum eftir aö ráöa málmiönaðarmenn eöa menn vana málmsmíöi í málmglugga- deild. í málmgluggadeild eru framleiddir álgluggar og álhuröir úr vönduöu efni sem krefst vandvirkni i smiöi, uppsetningu og allri meöferö. Viö rekum einnig víötæka viö- geröarþjónustu fyrir okkar fjölmörgu viö- skiptavini. Viö bjóöum: góöa vinnuaðastöðu, hreinlega vinnu, mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra i síma 50022. Rafha Hafnarfiröi. Bifvélavirkjar Viljum ráöa nú þegar bifvélavirkja eöa menn vana bilaviðgeröum. Upplýsingar gefur verkstjóri (ekki í síma). KRISTINN GUÐNAS0N Hf. SUÐURIANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Laus staða Sjávarútvegsráöuneytiö óskar að ráöa starfsmann til starfa viö almenn skrifstofustörf svo sem skjalavörslu, símavörslu, vélritun o.fl. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu aö Lindargötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 10. maí nk. Sjá varútvegsráöuneytið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.