Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 43
Kyretur í mark í flokki 12 ára og eWri. MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 28. APRlL 1985 R*st {flokki 12 ára og eldri. Morgunbl«AiA/DmviA Selfyssingar stigahæstir í skólahlaupi Skarphéðins SKÓLAHLAUP HéraAssambands- ins Skarphédins fór fram á Laugar- vatui fimmtudaginn 19. þ.m. I Skarphéðni eru ungmennafélög Ar- nes- og Rangárvallasýslna. Flestir eóa allir grunnskólar sýslanna sendu keppendur f hlaupið sem er hið fyrsta sinnar tegundar en íþróttakennaraskóli íslands sá um alla framkvKmd. Keppt var í flokk- um pilta og stúlkna og hvorum flokki skipt í tvo aldurshópa, yngri en tólf ára og tólf ára og eldri. Lengd skeiðsins var 800—1200 m. Að hlaupi loknu fengu sigurveg- arar verðlaunapeninga en skólun- um voru reiknuð stig eftir árangri keppenda. Stigahæsti skólinn varð Grunnskóli Selfoss og fékk hann silfurbikar i sinn hlut. Sagt er að engar fréttir séu góð- ar fréttir og samkvæmt því er allt í lukkunnar velstandi hér i inn- sveitum Árnessýslu. Hér gerast þeir stórviðburður einir sem ekki eru fréttaefni, svo sem eins og það að ein árshátíð tekur við af ann- arri samkvæmt náttúrulögmáli. Nú er komið vor eftir vetur sem var með eindæmum snjóléttur og mildur, bæði mönnum og þeirra véiknúnu ökutækjum. Bændur ganga á lagið og spá góðu sumri. Af öðrum íþróttaviðburðum en Skarphéðinshlaupinu er helst að segja að hrossagaukurinn er kom- inn í maTk eftir tvísýnt mara- þonflug yfir hafið. Hann lenti hér á mýrunum fyrir helgi og þótti bændum það betri tíðindi heldur en þó að Islendingar hefðu loksins lagt Dani. _ Davíð Norræna húsið: Umræður um drauma UMRÆÐUR um drauma verða á dagskrá í Norræna húsinu mánu- dagskvöldið 29. aprfl nk. Annikki Kaivola-Bregenjoj tal- ar um áhrif menningar á drauma- ráðningar og Carsten Bregenhoj fjallar um alþýðlegar ráðningar drauma. Hafa þau hjónin unnið lengi að þjóðfræðilegum rann- sóknum á draumum. Þá skýrir Brlendur Haraldsson dulsálar- fræðingur frá rannsóknum sinum á innihaldi drauma eftir kynferði og Hallfreður örn Biríksson rabb- ar um mismunandi merkingar nokkurra íslenskra draumtákna. Að þessu loknu verður svarað spurningum. Túlkað verður eftir þörfum. (FrAtUtilkynning) — 3ja vikna ferð — A þessari glæsilegu siglingu verður komiö við á mörgum heillandi eyjum, s.s. St. Thomas, St. Kitts, Martinique, Grenada, Barbados, Dominica, St. Marteen, San Juan, St. Croix. Skemmtiferöaskipið „Sun Viking" er fijótandi ævintýraland. Þar er aö finna næturklúbba, spilasali, verslanir, snyrtistofur, sundlaug, íþróttasal og ótalmargt fleira. Siglingin stendur í tvær vlkur, en á undan og eftir veröur dvaliö á Miami og í London. — Gerum drauminn að veruleika — — Örfáum sætum óráðstafaö — Hringiö eöa lítiö inn á skrifstofuna og fáiö sérprentaöa feröaáætlun ... Ferðaskrifstofa, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388-28580. Lúxussigling um Karíbahafið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.