Morgunblaðið - 28.04.1985, Page 49

Morgunblaðið - 28.04.1985, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1985 49 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | RÍKISSPÍTALARNIR lausar stoður Sérfræðingar (2) i geölækningum óskast viö geðdeild Landspítalans, skor 1. Umsóknir á umsóknareyöublööum iækna sendist skrif- stofu ríkisspítala tyrir 31. maí n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir geödeildar í síma 29000 1636). Aöstoöarlæknir óskast viö taugalækninga- deild Landspítalans frá 1. júlí n.k. til 31. des- ember 1985. Umsóknir á umsóknareyöu- blööum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 28. maí n.k. Upplýsingar veitir yfiriæknir taugalækninga- deildar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast bæöi til fastra starfa og til sumarafleysinga viö Kleppsspít- ala, deild 12. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deilda í síma 38160. Svæfingarhjúkrunarfræöingar óskast í af- leysingar viö svæfingardeild Landspítala. Hjúkrunarfræöingar óskast á skurödeild Landspítala, bæöi í fastar stööur og afleys- ingar. Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar óskast viö öldrunarlækningadeild Landspítalans. Sjúkraliöi óskast í fullt starf viö dagdeild öldrunarlækningadeildar Hátúni 10B frá 1. júlí n.k. til 31. desember 1985. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítala í síma 29000 Hjúkrunarfræöingar óskast bæöi til fastra starfa og til sumarafleysinga viö Geðdeild Barnaspítala Hringsins viö Dalbraut. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri deiidar- innar í síma 84611 Deildarsjúkraþjálfari óskast viö endurhæf- ingardeild Landspítalans frá 1. júlí n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstóri deildar- innar í síma 84611. Deildarsjúkraþjálfari óskast viö endurhæf- ingardeild Landspítalans frá 1. júlí nk. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur- hæfingardeildar í síma 29000 (310). Fóstrur tvær (önnur gegnir einnig starfi for- stöðumanns) óskast á barnaheimiliö Litluhlíö frá 20. maí. Lokaö vegna sumarleyfa 1. júlí— 14. ágúst. Nánari upplýsingar hjá forstööumanni í síma 18112. Reykjavík, 28. apríl 1985. Akraneskaupstaöur Kennarar — fóstrur Eftirfarandi kennara vantar í Grundarskóla veturinn 1985-1986: Smiöakennara, hannyröakennara, mynd- menntakennara, raungreinakennara, sér- kennara (tvær stööur), auk almennra kennara. Upplýsingar veitir skólastjóri, Guöbjartur Hannesson, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2723 eöa yfirkennari, Guörún Bentsdóttir, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2938. Nýlegur skóli í uppbyggingu. Veröur næsta vetur meö 6 ára börn og uppí 7. bekk. Umsóknarfrestur er til 10. mai. Fóstrur óskast til starfa viö dagvistarstofnanir Akraneskaupstaðar frá 1. september 1985. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til félags- málastjóra, Kirkjubraut 28. Nánari upplýsingar i síma 93-1211. Umsóknarfrestur um fóstrustööur er til 29. mai. Félagsmálastjórinn Akranesi, skólastjórinn Grundarskóla. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaidar rann- sóknastööur viö Raunvísindastofnun Háskól- ans sem veittar eru til 1—3 ára: a) Tvær stööur sérfræöinga viö eðlisfræði- stofu. b) Ein staöa sérfræöings viö efnafræöistofu. Sérfræöingnum er einkum ætlaö aö starfa á sviöi eölisefnafræöi. Fastráöning kemur til greina í þessa stööu. c) Ein staöa sérfræöings viö jarðfræöistofu. Sérfræöingnum er einkum ætlaö aö starfa aö rannsóknum í setlagafræöi. d) Ein staöa sérfræöings viö stæröfræöi- stofu, en á stæröfræöistofu fara fram rannsóknir í stæröfræöi og stæröfræöi- íegri eölisfræöi. Fastráöning kemur til greina í þessa stööu. Stööurnar veröa veittar frá 1. september nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsækjendur skulu hafa lokið meist- araprófi eöa tilsvarandi háskólanámi og starfaö minnst eitt ár viö rannsóknir. Starfsmennirnir veröa ráönir til rannsókna- starfa, en kennsla þeirra viö Háskóla Islands er háö samkomulagi milli deildarráös verk- fræöi- og raunvísindadeildar og stjórnar Raunvísindastofnunar Háskólans og skal þá m.a. ákveöið, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viökomandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerö og skil- ríkjum um menntun og vísindaleg störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. maí nk. Æskilegt er, aö umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dómbærum mönnum á vísindasviöi umsækjanda um menntun hans og vísinda- íeg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lok- uöu umslagi sem trúnaöarmál og má senda þær beint til menntamálaráöuneytisins. Menntamálaráöuneytiö, 24. apríl 1985. Lausar stöður Viö Verkmenntaskólann á Akureyri eru laus- ar til umsóknar kennarastööur í íslensku, er- lendum tungumálum, stæröfræöi, eölisfræöi, líffræði, sögu, viöskiptagreinum, hjúkrunar- greinum, faggreinum rafmagns-, tré- og málmiöna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, fyrir 17. maí næstkom- andi. Menn tamálaráöuneytiö. Atvinnurekendur Viöskiptafræöingur sem nýlokiö hefur námi af fjármála-, markaös- og sölusviöi óskar eft- ir starfi. Hefur margvíslega reynslu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „F — 2696“, fyrir 3. maí. Atvinna/ Matvælaiðnaður Óskum aö ráöa starfsfólk i fiskvinnu fyrir sumariö. i boði er: • Starf í undirstööuatvinnugrein lands- manna. • Dvöl á Höfn, 1500 ibúa staö i fögru um- hverfi. • Vistlegur vinnustaöur. • Afkastahvetjandi launakerfi. • Snyrtilegar verbúöir. • Gott mötuneyti. Nánari upplýsingar veittar í símum 97-8200 og 97-8116. Fiskiðjuverk KASK. Hornafiröi. Einkaritari forstjóra Öflugt inn- og útflutningsfyrirtækí, staösett á besta staö, vill ráöa einkaritara til starfa frá og meö 1. júní nk. Algjört skilyrði að viðkomandi hafi 'eynslu í ritarastörfum og fullkomiö vald á enskri tungu, bæði rit- og talmáli, auk góðrar vél- ritunarkunnáttu. Viö leitum aö aöila, sem er vanur aö vinna sjálfstætt og skipuleggja, hefur góöa fram- komu, er skapgóöur og hefur frumkvæöi. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst, bar sem nánari upplýsingar eru veittar. Gudniíónssqn RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REVKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Skrifstofustarf Þjónustufyrirtæki vill ráöa stúlku til starfa í byrjun maí. Starfiö felst m.a. í undirbúningi skjala í toll og banka og fara með þau á viðkomandi staöi. Starfiö skiptist í hálfan dag á skrifstofu og hálfan úti í bæ. Nauösynlegt aö víökomandi þekki til þessara mála. Þarf að hafa eigin bifreið. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar sem fyrst. Guðni ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN 1 NCÁRÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Heildverslun Hlutastarf Heildverslun í austurborginni vill ráöa konu i léttar sendiferöir, t.d. í banka, toll, póst- og tilheyrandi. Vinnutími frá kl. 13—17. Veröur aö hafa bílpróf og geta hafiö störf strax. Góð laun. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst. GlJDNI TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÓTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 fLAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmenn til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Skrifstofumann á skrifstofu umsjónar- fóstra Njálsgötu 9. • Forstööumenn viö leikskólann Fellaborg, og viö dagh./leikskólann Ægisborg. • Fóstrur viö dagheimilin Dyngjuborg, Bakkaborg, Múlaborg, Suðurborg og Völvuborg og leiksk. Holtaborg og Tjarna- borg. • Fóstrur, eöa starfsmenn meö aöra upp- eldislega menntun, til aö sinna börn- um meö sérþarfir. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277 og deildarfulltrúi á Njálsgötu 9, sími 22360. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 10. maí 1985.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.