Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1985 39 Svölumar í Súlnasal 1. maí: Tízkusýning, happ- drætti og kaffisala SVÖLURNAR, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, halda sína árlegu kaffisölu miövikudaginn 1. maí nk. í Súlnasal Hótels Sögu. Húsið verður opnað kl. 14.00 og mun þar verða auk kaffi- sölu, skyndihappdrætti og tískusýningar kl. 14.30 og 15.30, þar sem Svölurnar sýna sjálfar fatnað. Merkasti þátturinn í félags- urnar á þessu ári námsstyrki til starfi Svalanna er fjársöfnun í því skyni að geta styrkt þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu og til að stuðla að menntun þeirra sem sinna fjölfötluðum börnum. Kaffisalan 1. maí og jólakortasala eru drýgstu tekju- lindirnar. Á síðasta starfsári hafa Svöl- urnar meðal annars veitt skóla- dagheimili fjölfatlaðra barna í tengslum við Öskjuhlíðarskóla 200.000 krónur til hjálpartækja- kaupa, gefið sérdeild Múlaborg- ar segulbandsupptökutæki, styrkt Iðjuþjálfafélagið og félag art therapista til námskeiða- halds. Ennfremur veittu Svöl- Úr takti við allt Hljómplötur Sigurður Sverrisson Uli Jon Roth Beyond astral skies EMI/Fálkinn Plötuumslögin segja oft ótrú- lega mikið um innihaldið, það hef ég margoft komið inn á i um- fjöllun minni um plötur. Þannig er það í þessu tilviki og svo er innihalidð ljóst af umslaginu einu, að nánast þarf ekki að hlusta á plötuna. Ótrúlegt? Engu að síður mikið til í því. Uli Jon Roth, einn Scorpions manna, er hér á ferð með sóló- plötu sem er óskaplega gamal- dags. Ekki það, sjálfur er ég fremur gamaldags í tónlistar smekk, en þegar manni berst svona nokkuð í hendur er ekki hægt annað en vera agndofa. Ekki aðeins er Roth eins og hvit útgáfa af Jimi Hendrix (bara mun slakari gítarleikari), heldur er umgjörðin öll i hippa-stíl. Ofan á allt annað er platan til einkuð minningu Martins Luther King! gott og vel. King var mik- ilhæfur maður, en er þetta nú ekki fullseint í rassinn gripið? Þegar hlustað er á tónlistina kemur i Ijós, að hún er í raun hvorki verri né betri en maður átti von á. Sjálfir hafa Scorp- ions-sveinarnir verið á hraðri niðurleið og Roth er þar engin undantekning. Flutningur Roth og félaga er víðast hvar ágætur, sums staðar mjög góður, en hvorki lögin né textarnir höfða til min fyrir fimm aura. f sann leika sagt; mér finnst þetta ekki merkilegur gripur. handa sex aðilum, sem eru að fullnema sig í kennslu og með- ferðarstarfi aðallega fyrir fjöl- fötluð börn. Starf sitt vinna Svölurnar í sjálfboðavinnu. Þær vilja þakka vinum og velunnurum fyrir veittan stuðning, ennfremur þeim fyrirtækjum og einstakl- ingum sem, auk þeirra sjálfra, hafa gefið vinninga fyrir 1. maí. Þess má geta að jólakort Sval- anna 1984 seldust upp fyrir síð- ustu jól. (ír rréttatilkjniaiBgii.) Félagar í Svölunni með sýnishorn af vinningum f skyndihappdrætti £ kaffisölunni í fyrra. Fyrirlestur um Ólafsfjörð AÐALFUNDUR Sögufélags Kjalar- nesþings verður haldinn í Varmár- skóla þriðjudaginn 30. april kL 20.30. Auk venjulegra aðalfundar- starfa mun Friðrik G. Olgeirsson sagnfræðingur og stjórnarmaður i sögufélaginu halda fyrirlestur um sögu Ólafsfjarðar. Friðrik vinnur að ritun sögu ól- afsfjarðar, en 1. bindið sem nefn- ist „Hundrað ár í Horninu", kom út um síðustu jól. Friðrik mun einnig sýna gamlar myndir frá Ólafsfirði, og svara fyrirspurnum að loknum fyrirlestri. AMERÍKA- ÍSLAND ALLA LEIÐ AN TAFA NÝR AFANGI - AUKIN ÞJÓNUSTA ( SIGLINGUM MILLI (SLANDS BANDARlKJANNA 0G KANADA NYTT SKIP AUKIN FLUTNINGSGETA Nú hefur nýtt skip Skipadeildar Sambandsins, M/SJÖKULFELL, hafið reglubundnar siglingar milli Islands og Norður-Ameríku. Skipið mun annast flutninga á gámum og frystivorum auk annara almennra styklgavöruflutninga Skipadeild Sambandsins hvetur viðskiptamenn sina og aðra sem áhuga hafa, að kynnast kostum þeim og kjörum sem nú bjóðast í flutningum milli Islands og Ameríku. Hafið samband og sjáið hvort aðrir bjóða betur. SKIPADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHUSINU, SÖLVHÓLSGÖTU4, 101 REYKJAVÍK SÍMÍ(91)28 200 ■ TELEX 2101 PÓSTHÓLF 180 AUOLYSINGADEILD SAMBANOSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.