Morgunblaðið - 14.05.1985, Page 5

Morgunblaðið - 14.05.1985, Page 5
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1985 5 Fyrsti ársfjórðungur 1985: 5,7 % sam- dráttur í sölu tóbaks SALA tóbaks á fyrstu þremur mán- uðum ársins hefur dregist saman um 5,7% að meðaltali þrátt fyrir hlutfallslega lágt verð á sígarettum miðað við fyrra ár. Mestur sam- dráttur hefur átt sér stað í sölu reyktóbaks, eða 23,5% minnkun. Sala neftóbaks hefur dregist sam- an um 10,3%, sala vindla um 5,3% og sala á sígarettum hefur dregist saman um 4% Á fslandi er verð atsígarettum 53—78 kr. (meðalverð 66 kr.). í Finnlandi 60—63 kr., í Svíþjóð 68 kr., í Danmörku 88—90 kr. og í Noregi. f hverju landi fyrir sig, nema á fslandi, eru allar inn- fluttar sígarettur á sama verði. Á árinu 1984 voru tekjur ríkisins af tóbaki um 800 millj. kr. en eru áætlaðar 1130 millj. kr. 1985. Hlutdeild ríkissjóðs í verði eins sígarettupakka er 50,20 kr. af 76,10 í smásöluverði miðað við bandarískar sígarettur og 39,60 kr. af 53,30 kr. smásöluverði mið- að við franskar sígarettur. Franskar sígarettur voru 12% af sölunni í desember sl. ár, en 45% af sölunni í marz 1985. V^terkurog k J hagkvæmur auglýsingamiöill! Þú verður sjálfur að komast gegnum Gullna hliðið En viö veitum þer aðgang á Gullnu ströndina og þar er „Paradís“ fyrir alla fjölskylduna Feröaskrifstofan 0TSÝN Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Ráöhústorg 3, sími 25000. Sérkjör „BLÁ BROTTFÖR“ 29. mai — fáein sæti 19. juní — laus saeti — Rómarferö innifalin 3. julí — uppselt 10. julí — örfá sæti 24. juli — laus sæti Rex • Rotary LJÓSRITUNARVÉLAR Þaö er engin tilviljun aö á örfáum mánuöum hefur REX ROTARY unnið sér sess sem ein mest selda Ijósritunarvélin hér á landi. Rex • Rotary: ræknileg fullkomnun Sérþjálfaöir viögeröarmenn staö- settir í Reykjavík á Akureyrir og á ísafiröi. Hagstætt verð Pú hlýtur aö muna eftir Rex Rotary, hún var í „öllum“ skólum hér um áriö. Nú er bara aö koma, skoöa og sannfærast. r i i Okkar menn ávallt til þjónustu reiöubúnir GISLI J. JOHNSEN TÖLVUBÚNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 P O BOX 397 - 202 KÓPAVOGI SlMI 73111 SUNNUHLlÐ, AKUREYRI, SÍMI 96-25004

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.