Morgunblaðið - 14.05.1985, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.05.1985, Qupperneq 5
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1985 5 Fyrsti ársfjórðungur 1985: 5,7 % sam- dráttur í sölu tóbaks SALA tóbaks á fyrstu þremur mán- uðum ársins hefur dregist saman um 5,7% að meðaltali þrátt fyrir hlutfallslega lágt verð á sígarettum miðað við fyrra ár. Mestur sam- dráttur hefur átt sér stað í sölu reyktóbaks, eða 23,5% minnkun. Sala neftóbaks hefur dregist sam- an um 10,3%, sala vindla um 5,3% og sala á sígarettum hefur dregist saman um 4% Á fslandi er verð atsígarettum 53—78 kr. (meðalverð 66 kr.). í Finnlandi 60—63 kr., í Svíþjóð 68 kr., í Danmörku 88—90 kr. og í Noregi. f hverju landi fyrir sig, nema á fslandi, eru allar inn- fluttar sígarettur á sama verði. Á árinu 1984 voru tekjur ríkisins af tóbaki um 800 millj. kr. en eru áætlaðar 1130 millj. kr. 1985. Hlutdeild ríkissjóðs í verði eins sígarettupakka er 50,20 kr. af 76,10 í smásöluverði miðað við bandarískar sígarettur og 39,60 kr. af 53,30 kr. smásöluverði mið- að við franskar sígarettur. Franskar sígarettur voru 12% af sölunni í desember sl. ár, en 45% af sölunni í marz 1985. V^terkurog k J hagkvæmur auglýsingamiöill! Þú verður sjálfur að komast gegnum Gullna hliðið En viö veitum þer aðgang á Gullnu ströndina og þar er „Paradís“ fyrir alla fjölskylduna Feröaskrifstofan 0TSÝN Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Ráöhústorg 3, sími 25000. Sérkjör „BLÁ BROTTFÖR“ 29. mai — fáein sæti 19. juní — laus saeti — Rómarferö innifalin 3. julí — uppselt 10. julí — örfá sæti 24. juli — laus sæti Rex • Rotary LJÓSRITUNARVÉLAR Þaö er engin tilviljun aö á örfáum mánuöum hefur REX ROTARY unnið sér sess sem ein mest selda Ijósritunarvélin hér á landi. Rex • Rotary: ræknileg fullkomnun Sérþjálfaöir viögeröarmenn staö- settir í Reykjavík á Akureyrir og á ísafiröi. Hagstætt verð Pú hlýtur aö muna eftir Rex Rotary, hún var í „öllum“ skólum hér um áriö. Nú er bara aö koma, skoöa og sannfærast. r i i Okkar menn ávallt til þjónustu reiöubúnir GISLI J. JOHNSEN TÖLVUBÚNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIÐJUVEGI 8 P O BOX 397 - 202 KÓPAVOGI SlMI 73111 SUNNUHLlÐ, AKUREYRI, SÍMI 96-25004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.