Morgunblaðið - 14.05.1985, Side 21

Morgunblaðið - 14.05.1985, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1985 21 m.a. um verndun gamalla bygg- inga í Skotlandi. Skipið lagði af stað í þennan leiðangur frá Leith föstudaginn 3. maí og áður en það kom til Reykjavíkur hafði það haft viðdvöl í Stavanger, Lofthus, Flaam og Álasund og frá Reykja- vík liggur leiðin fyrst til Vest- mannaeyja og þaðan til St. Kildu, ferðinni lýkur svo í Glasgow 16. maí. Skipverjar eru af ýmsu þjóð- erni, Norðmenn, Hollendingar, Portúgalir, Bretar, Austuríkis- menn, Danir, skipstjórinn Thor Fleten er norskur, búsettur í Skotlandi. Flestir farþeganna voru komnir vel yfir miðjan aldur, sumir hverj- ir ellilífeyrisþegar. Við hittum einn þeirra að máli, Norwell Dick kvaðst hann heita og hafði verið starfandi lögreglumaður í 26 ár og verið félagsmálafulltrúi í 10 ár. Hann sagði einn helsta kostinn við siglingu af þessu tagi vera hvíld frá símhringingum! Farþegar tínast frá borði út f fslensku rigninguna. Skipstjórinn, Thor Fleten, ásamt íslendingnum Gunnari Guðmundssyni en hann er áreiðanlega einn fárra Islendinga sem farið hefur í siglingu með Svarta prinsinum, sigldi frá London til Madeira og Kanaríeyja sl. vetur. Magnús Steinþórsson Miðbraut 36, 170 Seltjamarnesi Sími 623858 angloschool LÆRIÐ ENSKU í LONDON Angloschool er á einum besta stað í suður London og er viðurkenndur með betri skólum sinnar tegundar í Englandi af breska ríkinu. Kennslu- tímar eru 30 á viku og er lögð mikil áhersla á talað mál, en einnig kennd málfræði og skrift. Margir íslendingar á öllum aldri, þó ekki yngri en 16 ára, hafa verið við skólann, lært mikið og líkað vel, því er þetta alveg tilvalið tækifæri fyrir þig til að fara í gott sumarfrí og þú nýtir líka tímann vel, kynnist nýju fólki og lærir ensku um leið. Verðið er ótrúlega hagstætt. Sendum myndalista með upplýsingum á ísl- ensku og ensku. TÍMABIL: 3. JÚNÍ • 1. JÚLÍ 30. JÚLÍ 27. ÁGÚST 23. SEPT. LONDON r' 1 4Á fcCtöNE að tryg8/a ?er Riminiferð .os-ijppsaTíBffiLisin (W/6 DPPSWTIBffi^ 2W6.UPPSETTIBffiUSTl OlH - UPPSEETíBffiUSTl nn - Laus sæú - Öríá sæb ^s S-UPPSEETíBffiLlSTl ^-LPPSELTíBffiUS'n 2’/8 - Öríá sæú laus 0219 ■ i sæti taus Sól og núMu flewa- L/"1 ” ohafsströnd italíu, gengurtiuaðo»u veitingastoðum 9 . ars staðar, sumt miklu betra. ^reíxtnnaer í broddi fylkingar tu stööum Evrópu barnafararstlðnnn stórbrotnustusTO m sem gera Riminifero _———■—- ægsswasa- Bláa ~ 6-. Mfj Adrlaflc Rlviera of Emllln - Romagnn (llaly ) Rimini Gatteo a Mare Savignano a Mare Riccéono San Mauro a Maro Bellario - Igea Marinn Cattolice Misano Adhatico Cervia - Milano Marittime Cesenatict Udi di Comacchéo Ravennn e lo Sue Marine Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆT! 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI SKIPAGÖTU 18 - SIMAR 21400 S 23727

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.